Vísir


Vísir - 27.05.1918, Qupperneq 1

Vísir - 27.05.1918, Qupperneq 1
GAMLA BIO “=**“ Hennar konnag- lega Hátign. Rómantiskur gamanleikur í 3 þáttum eftir Fritz Magnússon tekin af Svenska Biografteatern leikin af okkar góðkunnu sænsku leikurum Nic. Johanssen Karin Molander og Stina Berg Myndin er framúrskarandi falleg og afarskemtileg frá byrjun til enda, eins og vænta má af'sænskum xnyndum. Lipur maður með góðri verslunarþekkingu i getur fengið stöðu sem forstöðumaður fyrir yerslun. Umsóknir, með meðmælum og launakröfu, í lokuðu umslagi, merktu „Y e r s 1 u n“, afhendist á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 20. júni n. k. Jarðepli nýkomin með e.s. Lagaifossi í Heildverslnn Garðars Gislasonar. NÝJA BÍO Liíaudi fréttablað. Hið fjölskrúðugasta og skemti- legasta, sem hér hefir sést. Úíi-íþróítir. Lessa mynd verða allir í- þróttamenn að sjá og aðrir þeir sem íþróttum unna. Kristiauiafjörður. Falleg mynd og skemtileg. SKýjum ofar. Fjallamynd frá Sviss—fram- úrskarandi fögur og aðlaðandi j VíHÍr er elsta og feesta dagblaö iandsms. Miklar birgðir af ágætum, feitum, „lögruðum“ og hreinsuð- um o s t u m Goudaostur, Backsteiner- og Mysuostur verða seldir ódýrt í Vu 3/2 °g 3/* ostum og einnis i smœrri sölu í kjötbúðinni á Laugavegi 20 B. Eduard Milner. Hindsberg Piano eru viðurkend af mestu tónsnillingum heimsins fyrir yfirburði sína Nokkur stykki nýkomin. Þórarínii Þorlákssoa. 15-20 tn. af góðum mó, heimflutt í sumar, kaupir Heildverslnn Garðars Gislasenar. Tílboð óskast fyrir 1. Júni. Islenskt gulrófnalræ , fæst í Matarverslun Témasar Jónssonar, Laugaveg 2. Símskeyti trá fréttaritara „Visis“. Khöfn 25. maí árd. í samningum Þjóðverja og Hollendinga er svo fyrirmælt að hollensk skip sknli hafa óhindrað siglingaleyli. Frá Wien er simað að ítalir hafi gert áköf en árangurs- laus áhlaup. Á vestnryigstöðvunum hafa aðallega verið háðar ioft- orustur. Ef þess gerisfc þörf verður her Bandarikjanna aukinn upp i 10 mil jónir manna. Bandarikin haía gert upptækar þýskar eignir, sem nema 2 miljörðum dollara. Lenin er ánægður með það, að Rnssar skuli nú komnir úr tölu stórveldanna. Norðmenn og Bretar hafa gert með sér samning um sigl- ingaleiðir í loffci. Það er áiítið að Svinhufnd hali bundist loforði nm það að í Finnlandi skuli verða þýskur konungnr. Khofu 25. maí síðd. Costa Rica hefir sagt Anstnrrikl stríð á hendnr. „Bergens Aftenblad“ segir, að Þjóðverjar ætli að hafa eftirlit i Fiimlandi í 20 ór. Ef þess gerist þörf munu 100000 Finnar vera fúsir til þess að berjast með Þjóðverjnm gegn rússnesku Maximalistunum. Þjóðverjar hafa mótmælt þvi að Kákasus verði óháð riki. Uppreist hafin gegn Maximalistum i Staratov, Rjasan og Urai. Knud Rasmnssen er kominn heim aftur úr leiðangri sín- um norður i Iieimskautalönd. Framhald skeyta á 4. síðn

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.