Vísir - 27.05.1918, Síða 3

Vísir - 27.05.1918, Síða 3
yxsiR Dani til þess að vera nú fastir fyrir og sem óliðlegastir. Það gera þau með því að sefrja fram kröfurnar af okkar kálfu sem allra óaðgengilegast fyrir Dani, t. d. með því að slá annari eins fjarstæðu fram eins og því, að annað komi ekki til mála en hreint konungssamband milli landanna — uppsegj anlegt með e i n s á r s f y r i r v a r a! Og, að því að eins verði litið við samningum, að menn þeir eða maður, sem Danir kunna að senda hingað, hafi fullkomið um- boð til þess að semja um hreint konungssamband. Annars á að visa þeim heim aftur. — Til hvers er þá að vera að tala um samninga? Væri ekki miklu hreinlegra að segja að samning- ar komi ekki til mála, að hreinu konungssambandi getum við gengið — með eins árs uppsagn- arfresti — og öðru okki? Og hvað segir svo Jón Magn- ússon, sá sem að eins á herslu- muninn eftir? Það hefir verið haft eftir honum, að hann viti, að Danir gangi aldrei að kon- ungssambandi! Er þá stjórnar- ástandið þannig, að ráðherrarnir allir þrír sóu í skollaleik við þingið og sjálfa sig innbyrðis ? Eins og í þingfrestunarmálinu! Eða þá að þeir viti hvorki upp né niður í neinu, fremur en sykurmálinu og Tjörnes-reikn- ingunum? Eðu er það ætlun þeirra að svíkjast frá öllum lof- orðum, þegar á á að herða, og ]>eir þykjast vera búnir að koma svo ár sinni fyrir borð innan þingsins, að meirihlutinn só orð- inn stjórninni samsekur um öll axarsköft og skakkaföll, sem stjórnin hefir drýgt, og láta svo skeika að sköpuðu um fánamálið, eins og fyrirhugað var um stjórn- arskrármálið 1915, eftir að Sig. Eggerz sigldi því í strand. Það þýðir ekkert að leiða nein- um getum að því. En við bið- um nú og sjáum hvað setur. Fyrirætí&nir Austur-Asíiifélagsins Visir hefir sannfrétt það, að Austur-Asíufélagið danska ætli sér að hefja siglingar milli Dan- merkur og Ameríku meó við- komustöð hér á landi og þá væntanlega hór í íteykjavík. Ekkert hefir verið látið uppi um aðrar fyrirætlanir félagsins hór á landi, en ekki er ósenni- legt að það reyni að koma hér á fót einhverjum framleiðslu- fyrirtækjum, til þess einmitt með- fram að auka flutningamagnið handa skipum sínum. Liggur þá beinast við að ætla að þeir snúi sér að fossunum. Það er fullyrt, að H. N. Ander- sen, forstjóri félagsins, muni koma hingað með næstu skipa- ferðum. Hann hafði ætlað að koma með síðustu ferð Botniu, en gat þá ekki komið því við. En það dregst væntanlega ekki lengi úr þessu. að hann komi, og fá menn þá ef til vill að vita eitt- hvað meira um þessar fyrirætl- anir félagsins. Frá Samverjannm. Þegar Samverjinn hætti mat- gjöfum í páskavikunni, tók hann frá 500 kr. til að kaupa fyrir mjólk handa fátækum sjúklingum Hafa 33 sjúklingar notið þessara mjólkurgjafa síðan, sumir stutt- an tima, sumir altaf, eftir ástæð- um. En nú eru þessar 500 krónur á förum, svo að mjólkupjafirnar verða að hætta um næstu mán- aðamót, ef Samverjanum berast ekki nýjar gjafir. Það er nóg atvinna um þessar mundir, satt er það, en fátækir sjúklingar njóta hennar ekki; jafnvel þótt einhver vandamaður sumra þeirra hafi atvinnu eru þarfirnar svo margar, að erfitfc verður að kaupa mjólk, sem mörgum sjúkling er þó nauðsyn- leg, ef vel á að vera. Þess vegna leyfum vér oss enn á ný að spyrja styrktar- menn Samverjans hér í bcef hvort þeir hafi ekki eitthvað aflögu til þessara mjólkur- giafa. íteykjavík 25. maí 1918 í stjórnarnefnd Samverjans Sigurbj. Á. Críslason. Páll Jónss. Flosi Sigurðsson. Júl. Árnason. Oss undirrituðum, sem gefið höf- um fátækum sjúklingum meðmæli til Samverjans, er fullkunnugt um að mjólkurgjafir hans til sjúklinga hafa komið þeim mjög vel, og teljum því æskilegt að Samverjinn gæti haldið gjöfun- um áfram. Reykjavík 25. maí 1918. Matth. Einarsson. Ól. Þorsteinsson Sæm. Bjarnhéðinsson. Jón Hj. Sigurðss. Þ. J.Thoroddsen Þ.Á.Björnsd. Sesselja Ólafsdóttir Konráð R. Konráðsson. Skoðið í gluggana hjá S. Kampmann. 138 á'öi aö kæra þetta ofbeldi fyrir lögreglunni. Ætlaöi eg- sv'o aö reyna a'ö stökkva á útidyrn- ar, en gamstundis var eg tekinn meö valdi <og oonnn upp stigann. Eg var hamslaus af bræöi. Eg æpti og hlj óöaöi á hjálp í þeirri von, aö nágránn- •arnir mundu heyra til min, og þegar eg kom inn í svefnberbergiö, sem mér var ætlaö aö Vera í um nóttina, þá tók eg þar þvottaskál og einhenti henni á gluggahlerana, sem voru lokaöir, til þess aö reyna aö vekja athygli manna fyrir utan. Því næst tók eg stól einn og ætlaöi aöi ráöast á ofbeldismennina, en þeir voru fljótari til, og fyr en mig varöi lá eg flatur á gólfinu undir þeim og gat hvorki hrevft legg né lið. Eg sá nú, aö öll mótspýrna var árangurs- íaus og reyndi nú aö sefa mennina og tókst þaö svo aö þeir sleptu mér. Lagöist eg síö- an á rúmiö í öllum fötum, og undir morgun sofnaöi eg. Þegar eg vaknaöi, var mér fært kaffi og skömmu síðar kom Janeskó inn meö sköll- ótta manninum, sem kastaöi vingjarnlega kveöju á mig. „Það er leiguvagn héna fyrir utan, og ef þér viljiö, þá getum viö nú ekiö heim til yöar og talaö viö þjóninn,“ sagöi hann. „Já, auövitaö/1 sagöi eg glaöur í bragði og þvoöi mér í framan í skyndi. William le Queux: Leynifélagið. 139 Viö fórum svo allir út og með okkur menn- irnir tveir, sem setið böfðu yfir mér alla nótt- ina, settumst upp í leiguvagninn og ókum aj stað. „Phelps veröur ekki lengi að koma vitinu fyrir þá,“ sagði eg við sjálfan mig, þegar viö fórum niður Bayswater-götuna. „En viljiö þér, herra minn,“ sagði eg viö gamla mann- inn sköllótta, „segja mér hvað á bak við þetta liggur?“ „Eg segja yður þaö alt seinna “ sagöi hann. „Eg þarf fyrst að fá fulla vissu um þaö, hvort þér hafið á réttu aö standa.“ Þegar við komum að húsi rnínu viö Ar- gyllgötuna, fórum viö úr vagninum og eg gekk upp tröppurnar og hringdi dyrabjöll- unni. Eg heyrði fótatak inni i anddyrinu og samstundis voru dyrnar opnaöar og birtist í þeim hár maður, dökkur á brún og brá, svart- klæddur og skegglaus. Hann horfði á mig eins og hann biöi þess að eg léti uppi erindi mitt. Eg hafði aldrei séð hann áöur. „Hvar er Phelps?“ sþurði eg undrandi. „Eg kannast ekkert viö þaö nafn,“ var svarið. „Hvaða erindi eigiö þér í hús mitt?“ spuröi eg- „Fyrirgeíiö þér, en þetta er ekki yðar hús. Húsbóndi minn er Vesey læknir. Hann fór aö 140 heúnan fyrir hálfri stund.“ „Hvaö þá?“ hrópaði eg; eruð þér brjálað- ur maður?“ „Heyrið þér,“ sagöi nú gamli maöurinn, „hafið þér veriö lengi í þjóuustu Vesey læknis ?“ „í fimm ár, herra minn.“ „Kannist þér viö aö þessi maður sé Vesey læknir ?“ „Eg hefi aldrei séð hann fyr. Læknirinn er nýfarinn aö heiman.“ Eg kom engu oröi upp og stóö þarna eins og likneski, svo höggdofa var eg. XIII. KAPÍTULI. Slæmar horfur. Þessu niótmælti eg harölega, en þjónninrr þessi, fínn og uppstrokinn, leit út eins og ráð- vendnin sjálf. Hann lét sig hvergi, en neit- aöi því ofurrólega, aö hann þekti nokkuð tií mín. Þetta gekk alveg fram af mér — og hvaö var þá orðið um Phelps? Litaðist eg urn i forstofunni og gerði mig líklegan til að ganga inn, en báöir mennimir vörnuðu mér'þess undir eins. Þá ætlaði eg að fá vagnstjórann í liö meiS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.