Vísir - 27.05.1918, Page 4

Vísir - 27.05.1918, Page 4
Khöfn 26. maí, árd. Sameiginleg stjórn hefir verið sett yfir allrð flota banda- manna. Illviðri hindra hernaðarframkvæmdir á vesturvigstöðv- nnum. x Samningar ganga stirðíega milli Rússa og Ukraine. Uppþot hafa orðið i Albaníu. Kaempf forseti þýska rikisþingsins er Játinn. Ritzau-fréttastofa hefir birt skeyti frá Reykjavík, dags. 23. þ. m. þar sem segir að blöðin taki vel tilkynningu Zahle forsætisráðherra, að þingið verði ekki uppleyst, hafi ekki haft fánamálið til meðferðar, en væntir þess að danskir samn- ingamenn verði sendir hingað, — Blaðið Köbenhavn skýrir skeytið illgirnislega, en Dagens Nyheder taka því vel og láta þá von i Ijósi að komist verði að samkomulagi sem báðir megi vel við una. Khöfn 26. maí síðd. Stjórnmálasambandi milli Cuba og Mexico hefir verið slitið. Ástæður ókunnar. G. Kr. Guðmundsson & Co. sliipamiölar Hafnarstræti 17. Sími 744. Skipakaup — Skipaleiga — Vátryggingar. 4 ( Afmæli í dag. Elísabet Þorkelsson, hfr. Jósef Magnússon, trésmiöur. Dagmar Tómasdóttir, versl.stk. Ingvar Þorsteinsson, bókbindari. Helgi Helgason, verslunarstjóri. Ófeigur Guönason, stýrimaður. Tómas Petersen, verkstjóri. Rannveig S. Egilsson, hfr. Árni Sveinsson, framkv.stj. Einar Jónsson stud. mag. Bæjarfréttir, SykurmáliÖ verður til umræðu í neðri deild alþingis í dag, fyrsta mál á dag- skránni. Búist er við því að það endist deildinni þennan daginn. Fyrirspurna-þingiÖ er þingið sem nú stendur yfir kallað, vegna þess hve margar fyr- irspumir hafa þar verrð bornar fram um ýmsar ráðstafanir stjórn- arinnar. Ráðherraafmæli. Sigurður Jónsson ráðherra á af- mæli í dag. „Snorri Goði“ hafði selt afla sinn í Fleetwood Jyrir 2000 sterlingspund. Bretskt herskip kom hingað laust fyrir hádegið og komu meöi þvi erindrekar lands- ins frá Bretlandi. „Hótel ísland“ hefur verið selt nú nýlega fyrir 185 þús. krónur. Kaupendur eru lcaupmennirnir J. L. Jensen-Bjerg og R. P. Levi. „Rán“ lagði af stað héðan til Ameríku x gær.. „Laura“, bretskirr botnvörpungur frá Eleetwood, kom hér inn á höfnina 5 gær. Þegnskylduvinna fyrir iþróttamenn verður á í- þróttavellinum í kvöld. V.s. „Úlfur“ kom vestan af Hvammsfirði í gær, en þangað flutti hann ýmsai matvörur fyrir landsverslunina.. Vom Dalamenn að sögn mjög að þrotum kornnir með nauðsynja- vörur. U 8g Jrilö slílla óskast til Akureyrar nú þegar Þarf að fara með E.s. „Lagar- fossi“ á miðvikudag. Nánari uppl. á Baronsstíg 10 (uppi) kl. 7—8 síðdegis í dag og á morgun kl. 111/^—12l/2 miðd. Signrðnr Þorsteinsson. Bngmjöl nýtt af nálinni 111 jög- ódyrt og liartöGur sem nýjar á BO aura pr. kilo. Verslnn B. H. Bjarnason. Nú sjaldfengnar vörur, Vasahnífar, Skæri, Rakhnífar, Flatningshnífar, Söx, Hurðar- skrár, Hjarir alsk., Hurðar- húnar og ýmiskonar fágætar járnvörur aðrar, eru nýkomnar til versi. B. H. Bjarnason. Chocolade: Konsum, Biok og Flagg nýkomið til Versl. B. H. Bjarnason. Hús með lattsri íbúð til Jt. Afgr. v, á. aupakona, vön heyvinnu, óskast á fyrir- myndar heimili í Borgarfirði í sumar. HÁtt Kaup. Afgr. v, á. Á viniQstofn iBiii Laugaveg 50 tek eg til viðgerðar allskonar stoppuð húsgögn og sömuleiðis reiðtýgi og alt sem að reiðskap lýtur. Laugaveg 50. Jón Þorsteinsson. Þvottasápas ,Ozoue6 6/8 pd. á 40 ari. er sú langbesta og ódýrasta. Reynið hsma, þá notið þér ekki aðra. Versl. B. H. Bjarnason. Kaupið VisL 3—-Sa -fe? ™« Jl. 4Lk Bókasafnið opið í dag kl. 6—8. Utlán framvegis í sumar á hverjum mánudegi kl. 6—8. STJÓRNIN. Prjénatuskur og Vaðmáistuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. Vöruhúsið. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-xx og 12-2. Óskað er eftir einu eða tveim- ur herbergjum með sérinngangi nú þegar. Upplýsingar í versl- uninni „Goðafoss". [559 1 lítið herbergi án húsgagna óskast til leigu A.v.á. [572 Herbergi með húsgögnum til leigu á Spítalastíg 9, aðeins fyrir einhleypan. [573 Lítið herbergi fyrir einhleypa stúlku óskast. A.v.á. [553 Kaupakonur óskast á ágætt heimili í Húnavatnssýslu. UppL í Búnaðarfélagi íslands, Lækjar- götu 14, kl. 127,-1. [562 Enilegau dreng 11—13 ára gamlan, vantar í sumar á gott sveitaheimili. Uppl. Vitastíg 8 (kjallaranum). [574 Kaupakonur og smala vantar norður í Hrútafjörð. Uppl. í Iðnó. [572 Góður vagnhestur til sölu á Grettisgötu 53. B. [575 Veski með 85 krónnrn hefir tapast á þriðjudag. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því á afgr. Vísis gegn g ó ð u m fundarlaunum. . [521 Smekkláslykill hoiir tapast, Skilist á Vestörgötu 10 uppi, gegn fundarlaunum. [676 Félagsprentsmigjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.