Vísir - 11.06.1918, Page 1

Vísir - 11.06.1918, Page 1
Ritstjóri og eigaaái JASOB MÖLfcSE SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐ 4LSTRÆT1 14 SIMI 400 8. árg. Þríðjudaginn 11. jání 1918 157. tW. GAMLA BIO 13 r*. Mors. Skemtil. og afarspeimandi sjónl. í 3 þáttum tekinn af Dania Biofilm (Gyldendal) og leikinn af ágætum d ö n s k u m leikurum. Aðalhluty., Dr. Mors, leikur Hr. Poul Eeumert. Aíenn vantar til Anstijarða. Verða að fara með e.s. Sterling. Uppl. í Tjarnargötu 6. 3 menn vmna a Rakarastofunni á Laugav. 19 Fljót afgreiðsla! Hér með tilkynnist, að jarðarför konunnar minnar, Guð- rúnar Þórðardóttur, fer fram frá Fríkirkjunni og hefst með húskyeðju á heimili okkar, Spítalastíg 6, fimtudaginn 13. júní kL 11 árdegis. Fyrir hönd mína, barna minna og tengdabarna. Lárus Pálsson. NÝJA BIO Sknggi tortíðariimar eða; Ást Yvonne. Sjónleikur í 3 þáttum, tekin á kyikmynd af Nord. Films Co. Aðalhlutverkið leikur Else Frölich. Hyers er krafist af góðri kvikmynd? Að hún só áhrifamikil, fögur, einkennileg, efnisrik, hrífandi og Vel leikin. Öll þau skilyrði uppfyllir þessi mynd. Sigurður I. fer upp 1 Borgarnes aftur á morgun ef veður leyfir. Mc. Bjaniason. UPPBOÐ á 50-60 málverkum eftir Maguús Á. Áruason yerður haldið í Goodtemplarahúsinu miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 3. Myndirnar til sýnis frá kl. 9 sama dag. Frjáls aðgangur fyrir alial Þeir sem hafa feeypt vandaðasta og besta lijól- hesta, Iiafa keypt þá í Bankastræti 12. Að eiiis ðrfá stykki eftir. Jón Noröfjörö. Verslimin Goðafoss er ávalt birg af ýmsum vörum, svo sem: Rakvélum, Skeggsápum, Slipólum, Skeggburstum, Hárgreiðum, Skrautnálum, Tannburstum, Hárburstum, Tannpúlveri, Andlits- púðri, Handsápum, Peningabuddum, Umvötnum — o. fl. o. fl. V Munið það vel, að hvergi l'áið þið slíkar vörur ódýrari en hjá Kristínn iMein liolt Laugaveg 5. Sími 436. Basar Landsspítalasjóösins. 19. júní n. k. Gjöfum til hans veitir undirrituð nefnd þakk- látlega móttöku. Anna Daníelsson. Ásthildur Thorsteinsson. Elín Jónatansdóttir. Guðrún Árnason. Katrín Magnússon. María Ámundason, Þ. Jónassen Símskeyti frá fréttaritara „Visis“. Khöfn 10. júnf árd. Þingmenn i neðri málstofu hollenska þingsins vilja láta Holiendinga beita sér fyrir því að byrjað verði á friðar- samningnm. Frá Berlin er símað, að Þjóðverjar hali sótt fram hjá Gnry og fyrir suðvestan Noyon. Kaupið eigi veiðarfæri án þess að apyrja um verð hjá Alls konar vörur til vélaháta og seglskipa I. S. I. ö 1 Knattspyrnumót íslands: I krðld kl. 9 „Fram“ og „Eeykjaríknr1.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.