Vísir - 22.06.1918, Side 4

Vísir - 22.06.1918, Side 4
 Guðm. Friðjónsson flytur eriudi í Goodtemplarahúsinn i Hafnariirði á snnnuðagskvöldið kl. 9. Aðgangur fcostar 50 aura. ití-i dga að birtast í ¥ IS í, ?erðu? að afhenda í M. § i. h. útkomB»iagiBiL Símskeyti trá fréttaritara „Vísis“. Khöfn 21. júní árd. Austurrikismenn íá skjóta en ófullnægjandi lijálp (mat- væli) hjá Þjóðverjum. Italir hafa gert hamröm áhlaup hjá Piave. Austurrikis- menn veita viðnám. Átta þúsundir manna hafa þyrpst saman fyrir utan rík- isdagsbyggingnna í Khöfn og heimtað brauð og smjör. Að- sókn að almenningseldhúsunnm er stjórnlaus og bíða menn þúsnndnm saman fyrir utan þau. Khöfn 21. júní, síðd. ítalir liafa nnnið signr i Montello fjöllnnnm við Piave og tekið 10000 fanga. $* **• aíi .tU-.tL-aU A\ Bæjarfréítir. Afmæli í dag. Björn Sigfússon, Kornsá. Rannveig Siguröardóttir, húsfrú GuSrún Teitsdóttir, húsfrú. Stefán Jónsson, SauSageröi. Systir Maria Remberta. Þurí'öur Pétursdóttir, húsfrú. Jónína S. Bergmann, nuddlækn. Helgi Skúlason, cand. med. Jóhanna Jóhannesd., prestsekkja GuiSrún Árnadóttir, ungfrú. Sigurpáll Magnússon, verslm. Botnia kom ekki með neinn póst hingaiS, nema stjórnarpóst og flytur engan jannan póst aftur til útlanda. Hafa Þjóöverjar a'ö sögn bannaö þessa .póstflutninga milli Englands og ís- lands um Bergen og kemur skipio því ekki vi'ö í Bergen framvegis. „Víðir“, Hafnarfjaröarbotnvörpung'urinn. ei kominn til Englands í annaö .sinn, en ekki hefir enn frétst um sölu á afla hans. Guðm. Friðjónsson ætlar aö flytja erindi í Hafnar- íirði annað kvöld kl. 9. Nýkomið: Tauskór (gummisólar), Strigaskór, Leikfimisskór, Turistaskór, Brúuir skór. Töruhúsið. Skjaldbreið nr. 117 fer skemtiferð á morgun kl. 9*/a suður í Kópavog, frá Njálsg. 12 K. F. U. M. í Hafnarfirði heldur almenna samkomu í samkomuhúsi sínu þar í bænum annaö kvöld. „Surprise“, fiskiskip Einars Þ.orgilssonar, er r.ýkomið inn meö -ágætan afla, 21 þús. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n, síra Friö- rik Friöriksson. í fríkirkjunni í Rvík kl. 2, síra ólafur Ólafsson. í þjóökirkjunni í Hafnarfiröi kl. 5 síöd. O.U.l. Jarðræktarvinna í kvöld kl 8^/jj Tekinn upp mór. Fjölmennið! Jarðarför Alexanders Guð- laugssonar frá Hellnasandi fer fram 24. þ. m. kl. 12 frá Landakotsspítalanum. F. h. fjarv. aðstandenda GuðÍín Helgadóttir. ¥ÁTR7GGINGAB Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s. Bókhlööustig 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Hreinsaðir jeru primuehausar og mótorlampahausar; fljótt og vel af hendi leyst, hvergi eins ódýrt, Laugaveg 24. [87 Unglingsstúlka eða telpa ósk- ast frá 1. júlí. Sigríður Boga- dóttir, Stýrimaunastíg 3. [291 Stúlka óskast mánaðartíma eða skemur eftir því sem um semur. A.v.á. [313 Formaður og 2 hásetar óskast á nýtt fjögraraannafar. Uppl. i sima 604. [307 Stúlka óskast í kaupavmnu á gott heimili. Uppl. á Oðinsgötu 3. [309 Kvenhringur merktur BP. E.V.“ tapaðist 17. þ.m. á íþróttavellin- um. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. [257 Kvenúr fundið á götum Hafn- arfjarðar. Uppl. hjá Gunnlaugi Stefánssyni, Sími 42 í Hafnar- firði. [323 Tapast hefir svipa silfurbúin merkt „Þ,M.Þ.“ Skilist á Hverfis- götu 49 gegn fundarl. [314 Tapast hefir peningabudda á íþróttavellinum 19. júni. Afgr. vísar á eigandann. [278 Vill nú ekki gott fólk taka 6 mánaða stúlku af konu, sem er á götunni. A.v.á. [308 Orgel til leigu á Spítalast. 9.[315 KAUPSEAP0R K. V. R. selur ísl. sokka og vetlinga. 43 Morguukjólar úr afargóðu tvist- taui, fást í Lækjargötu 12 A. [28 Hin góðkunna skósverta fæst nú aftur á Laugaveg 39 B. Fólk hafi með sér dósir. [67 Tóma bensíubrúsa smurningsolíubrúsa kaupir 0. Eilingsen. Ferðakoffort og kistur, vað- sekkir o fl. nýkomið í söðla- smíðabúðina Laugaveg 18 B.[287 Ágætar kartöflnr fást hjá Nic. Bjarnason. [292 Fallegur barnavagn óskast keyptur nú þegar. Uppl. síma 127. [288 Gramofon óskast í skiftum fyrir reiðhjól. A.v.á. [290 Nýtt tveggjamannarúm til sölu. Afgr. v.á. [289 K’erlmannsjakki og vesti til sölu á Vatnstíg 11 uppi. [315 Af sérstökum ástæðum eru til sölu í dag nokkur pör af ágæt- um dönskum karlm. stígvélum Laufásveg 4 Uppi. [321 Ágæt stígvél, notuð, til sölu, ódýrt, góð í sídarvinnu. Uppl. Bergstaðastr. 22. [320 Ágæt síldarstígvél á kven- maun eða ungling til sölu á Grettisgötu 22. [318 Nokkrar rúllur af girðingavír fást í verslun Símonar Jónsson- ar Laugaveg 13. [319 2 gamlir stólar óskast til kaups. Ferdínand R. Eiríksson Hverfisgötu 43. [311 Vagnhestur til sölu. A.v.á.[306 Til sölu píano með góðum bOrgunarskilmálum. Uppl, gefur Gunnl. Stefánsson bakari í Hafn- arfirði. Sími 42. . [322 Góð ritvél óskast keypt.A.v.á. [324 Stofa með húsgönum til leigu á Spítalastíg 9; aðeins fynr einhleypa. Lítil íbúð óskast fyrir barn- laus hjón, sem fyrst. A.v,á. [31h Herbergi með liúsgögnuffþ hentugt fyrir aðkomumann, txl loiau um skemri tíma, Suður- 14. l8lT Félagsprentsmiöjau.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.