Vísir - 23.06.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 23.06.1918, Blaðsíða 3
MSlK _______________________________________ Opinbert uppboð verður haldið i barnaskólaportinu mánudaginn 24. júní kl. 3 e. L Yerður þar selt um 60 tunnur af útsæðiskartöflum. Söluskilmálar verða birtir á staðnum. Bæjarfógetinn í Keykjavik, 21. júní 1918. Jóh. Jöhannesson. Nokkra göða háseta helst vana sildarveiði, vantar til ísafjarðar. Einnig 2 göða matsveina. Þurfa að fara héðan seint í þessari viku. Uppl. gefur Ouðl. Hiörleiísson, Bræðraborgarstig 4, heima 6—8 síðá^ Staða. Yanur nótabassi getur fengið atvinnu á góðum vélbáfc.. Tilboð með tiltekinni launakröfu merkt „Bassi“ leggist á afgreiðslu þessa blaðs strax. Nú vit fara heim til Föroya við „Bolniu“ vilja vit á egnu vegna og fyri teir sendimennirnar, ið heim ern farnir, frambera eina hjartaliga tökk til íslend- ingar fyri ta vœlvild, ið er sýnd okkum. p.t. Reykjavik, 22. Juni 1918. Rasmus Niclasen, lögtingsmaður. Ponl Niclasen, lögtingsmaður. var tillaga frá umboösmönnum þeirra um að skora á stjórnina a<S kjósa mann úr þeirra flokki í sæti þa’ð sem autt verður í stjórninni. önnur mál. Var ])á tekin íyrir tillaga stjórn- arinnar um aukning skipastólsins og hún samþykt í e. hlj. Þá lagði stjórnin fram fyrir fundinn frumvarp til reglugerbar fyrir „Eftirlaunasjóö hf. Eim- skipaíélags lslands“ og gerði vara- forma'öur grein fyrir efni hennar. «g var þaÖ lengra mál en svo, aö þaö veröi hér rakiö. Atkvæöa- .greiðslu um frumvarpið var frest •aö til væntanlegs aukafundar. Endurskoðandi var endurkos- inn Ó. Gr. Eyjólfsson með lófa- taki og varaendurskoðandi (fuðm. Böðvarsson. Um hlutakaupin í Vesturheimi urðu umræðu nokkrar, út af isímskeyti, sem fél.stjórninni hafði borist um það mál. Eftir tals- vert þref um málið komtt fram um það tvær tillögur. Var önn- ur frá Sig. Eggerz, ráðherra, á þá leið, að fundurinn teldi áfram- haldandi samvinnu við Vestur- íslendinga æskilega, en hin frá P. A. Ólafssyni á þá leið, að fundurinn teldi æskilegt, að all- ir hlutir í félaginu yrðu eign búsettra manna hér landi og skoraði fundurinn því á stjórn- ina að greiða fyrir sölu hluta, sem Vestur-ísl. kynnu að vilja selja og láta bjóða þá út hér. Voru tillögur þessar báðar born- ar undir atkvæði og sú fyrri samþykt með 9783 atkv. gegn 7761 og sú síðari var sömul. samþykt og það með 11666 atkv. gegn 6076. Launauppbætur. Loks var samþykt tillaga frá B. H. Bjarnason um að greiða útgerðarstjóra fél. 5000 króna launauppbót fyrir árið 1917 og stjórnendum félagsins 4600 kr. samtals auk lögákveðinna launa, en stjórnin skýrði frá þvi, að hún hefði ákveðið að greiða út- gerðarstjóra 6000 kr. dýrtíðar- uppbót fyrir árið 1918 og 1000 kr. fyrir hvert landssjóðsskip sem fél. sæi um útgerð á. Erlesd myst. Kh. •% Bank. Pósth Sterl.pd. 16,30 15,50 15,70 Frc. 57 75 59,00 60,00 Doll. 3 24 3,35 3,60 Afmælisgjöf. Frá því er sagt i ensku blaði, að skipstjóri einn enskur hafi nýlega komist í kast við þýsk- an neðansjávarbát. í dögun varð skipstjóri kafbátsins fyrst var og gerði skyttum sínum þegar að- vart, því að skipið var vopnað. Neðansjávarbáturinn hóí þegar skothríð á skipið og skaut fimm skotum. Tvö fyrstu skotin flugu framarlega yfir skipið, það þriðja fór hvergi nálægt, það fjórða fór rétt ofan við reykháfinn og það fimta rétt fyrir ofan eina byssuna. Bretinn beið heldur ekki boð- anna, en skaut í einni lotu þremur skotum á kafbátinn. Tvö fyrstu skotin hittu skygnisturn- inn en þriðja kúlan sprakk rétt við bóg kafbátsins áður en hann gat stungið sér, Eftir viðureignina sásfc ekki meira til kafbátsins. En þetta gerðist á afmælisdegi skipstjór- ans á breska skipinu og varð hann þá 74 ára. En hver var afmælisgjöfin? 2Ip „Hvers vegná fóruö þér á fund þeirra í g'ærdag, þar sem þeir eru óvinir yöar? Var þaö ekki aö tefla lífi yöar í tvísýnu?“ spuröi eg. „Nei,“ svaraöi. hún. „Þaö var til þess aö ráðgast viö þá, eða sjálfri mér til nokkurs konar tryggingar." „Og hepnaðist yður ])að?“ „Hepnaðist ínér ]Jaö! Iialdiö þér kann ske aö annars eins maður og Chiquard láti kven- mannstár á sig fá? Nei-Nei, Vesey læknir. Þann mann þekkið þér ])á illa.“ „Eg þekki hann nógu vel til þess, að eg finn hjá mér sterka hvöt til þess að skrifa Millman lögreglustjóra i Lundúnum og skyra honum frá, hvers eg hefi oröið vísari.“ „Og steypa mér þannig í vísa glötunina!“ hrópaði hún. „Nei-nei! Slíkt megið þér ekki lata yður detta i hug og aldrei minnast einu orði á þetta við nokkurn lifandi mann. Skiljiö þér þaö?“ „Það skal vera eins og þér viljið," sagöi eg tregðulega og datt svo þetta tal niður.- Eg var sí og æ aö hugsa um þessa óskiljan- legu atburði í Argyllgötu, en jafnframt pvi hafði ])essi undurfagra kona viöl hlið mér fengið fullkomiö vald yfir tilfinningum min- mn. Eg var svo gagntekinn af eldheitri ástam 3>rá, að mig sárlangaði til þess að grípa hina WiHiam le Queux: LeynifélagiB. ; , 211 mjúku hönd hennar, horfa í þessi djupu dásamlegu augu og játa henni ást mína. En til þess brast mig hug og áræöi, þvi að millum okkar. lá gjörsamlega óstaðfestanlegt djúp. En þessi kalda og dimma kvöldstund á þess- um óendafítega þjöðýegi, senr teygir sig þráö- beinn og bugðulaus yfir hundrað rastir eða meira, mun mér aldrei úr minrii líö'a. Landsbúarnir, meö lina flókahatta á höföi sér og sveipaðir síðum síoppum með skinn- krögum, hrökluðust úr leið fyrir okkur og gutu til okka hornauga, þar sem við’ geyst- umst fram og létum eftir okkur ])ykka ryk- rák, en við hættum aö veita þeim eftirtekt, þar sem viö þutum á flugferð fram hjá þorp- nm og bæjum, alt þar til að við að lokum komum til Parma, sem er bæöi ljót og leiðin- leg stóriðnaðarborg. Héi áðum við stundarkorn i litlu og lirör- legu veitingahúsi, fengum okkur heitan kaffi- sopa, tókum þvi næsf með okkur nokkrar brauðssneiöar og héldum svo látlaust áfranj ferðinni td noi öurs út í kuldann og náttmyrkr- ið. Viö forum um San Dómingó eftir vegin- um, sem liggur til baðstaðarins Salsomaggiórq áleiðis til Píacenza og stóð þar yfir hátíö mikil þó kalt væri i veðrinu, beygðum við þáskyndi- Jega til vinstri handar og komum nú á mjóan og hlykkjóttan fjallveg með gljúfrum og gilj- unr. Var þetta hið torfæra Appenínahálendi, 2X2 sem liggur milli Langbarðalandssléttunar og Miðjarðarhafsins. „Hér er heldur eyöilegt um aö lítast,“ sagöí eg við lagskonu mína þar sem viö fórum nú með hálfri ferð upp vegarsneiðinga, sem lágu eftir brattri og gróðUrlausri fjallslilíð. „Já, og hér er þingmannaleið eöa meira á. milli bæja,“ svaraði hún. „Þaö má heita, að hér sé engin mannabygð alla leið til Genúa.“ „Eg býst við, að viö séum þá á leið til Genúa?“ „Nei-ó-nei! Eklci er rni ferðinni þangað lieit- ið,“ sagöi hún hlæjandi, en frekari skýringar fékst hún ekki til aö gefa. Leið okkar lá nú um ægileg skörð og skuggaleg gil, en í birtu vagnljósanna brá fyrir geigvænlegum gljúfrum, og svoua skrönglaðist vagninn upp og ofan eftir þess- um vegarslitrum þangað til eg sá í ljós í morg- um gluggum fram undan okkur. Nálguðumst við þau smátt og smátt eftir ótal sneiðingum og krókaleiðum, þar til viö að síðustu komum inn í hallargarð einn stóran og mikinn — en þetta var fjallvigi eitt frá miðöldunum.— og kom þar til okkar þjónn i einkennisbúningi og liorfði á okkur forvitnisaugum. Hann kannaðist þegar við prinsessuna, er hún liafði ávarpað hann á ítölsku. „Já, yðar hátign. Hans hágöfgi er heima og nú skal eg segja honum til,“ svaraði maðurinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.