Vísir - 26.06.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1918, Blaðsíða 3
V i S l R Mb. Ulfur fer aimað kvöld til Breiöaíjaröar kemur við á Sandi, Ólafsvík, Stykkishólmi, Salthólmavík og Króksfirði Sagt sé til flutnings fyrir kl. 12 k morgon. Farþegar taki farseðla fyrir kl. 4 á morgun Menn snúi sér til Ó.G. Byjóitsson & Co. Nýr LAX fæst nú og framvegis í Matarversiun Tómasar Jönssonar Laugaveg 2. Happdrætti Landsspítaiasjóðsins. Dregið var í gær (þriðjudag 2B. júní) hjá bæjarfógetanum í Keykjavík og komu upp þessi númer: 1200 Peningar, 100 krónur. 1147 Kaffistell. 1811 Veggmynd. Þeir sem hafa ofannefnda miða í höndum, geta vitjað happ- dráttanna til Ingibjargar Johnson, Lækjargötu 4. Nú þegar vaatar mig matreiðslukonu frá þessum tíma til ágústmánaðarloka. 2 stúlkur geta og fengið atvinnu til jaínlangs tíma. Semjið við Hailddr Jdnsson, Lágafelli frá kl. 7—9 e. m. og hittist á Laugaveg 70. lúnaðarfélag ieltirninga úthlutar útsæðisverðlaunum til felagsmanna samkvæmt skriflegum skýrslum þeirra laugardaginn 29. þ. m. i þinghúsinu. Stjórnin. Nokkrir hásetar geta nú þegar fengið pláss á kútter „Seagull“ Guðbjartur Óiaisson Hittist hjá H. P. Duus. Matsvein vantar á mb. Úlfur Menn onúl sér til 0. G. Eyjólfssonar & Co. 219 „DálitiiS," sagöi hún og hló glaölega. „En nú líöur mér miklu betur, því aö nú erum viö loks örugg' bæöi. Þetta fylgsni okkar munu óvinir okkar aldrei flnna.“ „Og- heldur ekki fylgsni Lúövíks prins, vona eg.“ Hún var óumræöilega yndisleg, meö litla loöhúfu á höföi i fallegri safalaskinnskápu og meö tilsvarandi loökraga úr hermelinskinni vafinn um hálsinn. Þessi skinnklæönaöur hlýt- ur aö hafa kostaö ógrynni fjár; hún kann aö hafa átt föt geymd í kastalanum, frá því hún var þar síöast, því hún virtist ekki vera vön aö vera lengi um kyrt í hverjum staö. Þaö kom gletnissvipur i augun og yndislegt bros á andlitiöif þegar eg horföi framan í hana. Eg horfði alvarlegur i augu hennar, en hún leit þá til jaröar, eins og hún væri hrædd um aö eg gæti lesið hugsanir hennar. Viö stóöutn þarna þegjandi stundarkorn og eg hélt niðiri í mér andanum. Eg varö aö tala, en hvaö átti eg aö segja. Fegurö hennar og yndisþokki, látleysi hennar og frjálsræöi í framgöngu gagntóku mig svo, aö eg stóö eins og i fjötrum frammi fyrir henni. Eg. var þegar af æskuskeiöi ög ekki vanur því aö veröa uppnæmur fyrir öllu. Eg haföj löngum heut gaman a'ö öllu ástabralli og fullvissaö mig og aöra um, aö eg ætlaöi aö eyöa aldri minum sem piparsveinn. En ‘William Ie Queux: LeynifélagiC. 220 eg varö nú að játa fyrir sjálfum mér, aö þessi litla guödómlega vera, liafði þegar hertekiö mig meö líkama og sál. „Prinsessa, eg — eg þarí aö tala viö yöur trúnaöarmál," stamaöi eg loks út úr mér,- „Eg verð aö tala viö yöur hreinskilnislega og blát.: áfram.“ „Geriö þér þaö ekki æfinlega, dr. Vesey?“ spuröi hún og augu hennar opnuöust meira en áöur af undrun yfir þessari kynlegu játningu minni. „Eg hefi reynt að gera ])aö,“ sagöi eg og liorföi alvarlega í augu hennar. „En eg er hræddnr um aö eg veröi aö bregðast yður.“ „Hvernig?“ „Því loforöi aö vera vinur yöar.“ „Bregöast mér — hvers vegna?“ spuröi hún engu nær. „Hvaö hefi eg þá gert fyrir mér, ef þér ætlið aö yfirgefa mig?“ Hún.hafði fölnaö í andliti og varir hennar titruöu af geðshræringu. ,.Þér hafði ekkert gert fyrir yöur,“ sagöi eg. „Eg á alla sök á ])essu. Og eg biö yöur inni- lega fyrirgefningar." „í sánnleika sagt, þá skil ég yinir ekki. Hvers vegna biöjiö þér mig fyrirgefningar ?“ spuröi hún lágt og alvarlega. „Þaö er eg sem ætti að biöja yöur fyrirgefningar á öllum óþægindum þeim og erfiðleikum, sem eg hefi valdiö vðuf.“ 221 Eg ])agöi um hríö. Hún horföi fast á míg, meö þessu stööuga augnaráöi, sem lýsti því betur en nokkur orö, aö henni var full alvara. „Það heföi veriö rniklu betra, prinsessa, að viö hef'öum aldrei sést. Af vináttu okkar getur ekkert sprottiö annaö en ógæfa. I:.f eg hefði vitað liver þér voruö, hefði eg ekki leitaö yö- ur aftur uppi.“ Hún lag'öi höndina ósjálfrátt á handlegginn á mér. Eg fann að hún titraði og það var sorgarsvipur á andliti hennar þegar hún sagöi: „Nei, dr. Vesey, segið þér það ekki. Takið þér ])esi orö yðar aftur, því að þér meiniö það ekki.“ „Jú,“ sagði eg. „Eg verð að kveðja yður Í dag og viö megum' aldrei sjást aftur.“ „Hvers vegna?“ spurði hún blítt og liélt hendinni enn á handlegg mér. „Hvers vegna ættuð þér að yfirgefa mig? Er eg þá svo óþolandi og hræðileg?“ „Þér vitið það, prinsessa/' sagiö eg í ásök- unarróm. „Þér eruð kona, og eölisávísun yðar hlýtur að hafa opnaö augu yðar fyrir sann- leikanum og gert yður skiljanlegan þann harni sem nýstir hjarta mitt.“ Hún vafð náföl og hélt niöri í sér andan- um, en horfði enn í augu mér. „Dr. Vesey!“ stundi hún, og skildi nú fyrst viö hvað eg átti „Dr. Vesey, þér — þér —"■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.