Vísir - 22.07.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 22.07.1918, Blaðsíða 1
Rit&l)ÓTÍ og eiganéi 3AS8B MÖLtKE Afgreiðsla i AÐ 4LSTRÆT1 1 4 SIMI 400 SÍMI 117 8. 6rg. Múaudagiim 22. JÉlí 1918 197. tbl. GAMLA B10 Ijargað úr sjávarháska Fallegur og átakanlegur sjónleikur í 3 þáttum leikinn af ágætum dönskum leikurum Aðalhlutvcrk leika: Herm, Florentz og Lili lunsen. Myndin er viðburðarík og snildarlega vel leikin. Nýkomið: Regnhlífar og göngustafir. VörnMsið. NÝJA BlO Spilafiflin. Amerískur sjónleikur í 50 atriðum. Aðalsöguhetjan er: John Farrar, iðgreglustj. Lifandi fréttablað. B Nýjnngar hvaðanæfa. Duglegur matsveinn ósls.ast Kanp 200 kr. nm mánnðinn. Ekki teknir nema vanir og dnglegir menn. Upplýsingar gefnr 0. Ellingsen. Oasgeymir (kolsýrufiaska) ósKast Ts. eypt. Om eijT ni]xrosB3xr. BRVTl sem getur tekiö ad ser matsölu á Sterling öskast. f.f. limskipafélag islands. Austur að Ölfusá fara 2 bifreiðar ' miðvikudaginn kemnr kl. 41 árdegis. Pantið far í sima 405. Ljósmyndastofur okkar undirritaðra verða lokaðar sunnu- dagana allan daginn frá W. jfili til 1, september. Carl Ólafsson. Ólafur Oddsson, OJ. Magnússon. Sigrídur Zoéga & Co Símskeyti trá fréttaritara „VMs“. Khöfn 20. júlí Blöðín hérna láta í ljósi eindregna ánægja með það að samkomnlag skuli hafa komist á meðal samninganefndanna og er fregnin um það á hvers manns vörum og meiraum það talað heldur en stríðsfregnir. Frakkar sækja á mílli Aisne og Rheiins og hafa sótt fram um 15 míiur hjá Chandun Bclleauline og handtckið 16000 menn. Þjóðverjar liafa i hyggju að senda herdeild til Moskva. Maximaiistar mótmæla þvi og hafa i liótunum um að skera upp herör i landinu. Robert Cecil lávarður er orðinn aðstoðar utanríkisráð- herra Khöfn 20. júlí Bretar hafa tekið Meteren. Frakkar og Bandaríkjamenn sækja enn fram og hafa alls handtekið 17000 menn og 360 lallbyssur. Japanar ætla að skerast i leikinn í Siberíu, en það cr enn eigi afráðið á hvern hátt þeir gera það. Flugmenn hafa gert árásir á Mannheim og Heidelberg. Eaupið eigi veiðarfæii án þess að spyrja um verð hjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.