Vísir - 04.08.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 04.08.1918, Blaðsíða 3
y i s i r Skólar 1918—19. Vitið hefir að nokkru unnið sigur í skólamálinu. Fullráðið mun nú, að flestir skólar, merk- ustu skólarnir, stundi störf sín á næstkomanda vetri. Þó verður nokkuð klipið af tilsögn í gagn- fræðadeild Mentaskólans. Verður tensla þar með sama sniði sem í fyrra, en gert er ráð fyrir, að skólinn starfi venjulegan tíma, en verði ekki styttur, sem gert gert var í fyrra. Fullkomin bókleg kensla fer fram í öllum bekkjum lærdómsdeildar, B. bekk líka, er veitt var tilsögn í tæpan mánuð í fyrra. Leikfimi og söngkenslu mun eiga að sleppa. Cand. phil. Bogi Ólafsson verður sennilega enskukennari Mentaskólans i stað Böðvars JKristjánssonar. Gagnfræðaskóli Akureyrar á og að starfa að vetri. Hafði skólastjóri, hr. Stefán Stefánsson, mikiö fyrir, að útvega skólanum Islenskukennara í stað séra Jón- asar Jónassonar, er sagði af sér embætti í fyrra sökum vanheilsu. Vildu háskólakandídatar ekki ssækja um stöðuna sakir lélegra launa. Loks tókst að ná í Bryn- leif Tobiasson (frá Geldingaholti i Skagafirði) til starfsins. Varð hann stúdent á síðastliðnu vori, er óvenju fróður um íslenskt mál og forna stafi norræna, og leik- nr ekki efi á, að hann hefir næga kunnáttu til brunns að bera i .kenslugrein sinni, móðurmáli voru, og að því er vel borgið í höndum hans. En hætt er við, að ekki takist altaf jafnvel að útvega ódýra kennara og raun varð á að þessu sinni. Bryn- leifur er og ekki ráðinn nema til næsta árs. Kennaraskólinn á að starfa næsta vetur, líklega allar deild- ar. 23. sept. er ráðgert að byrja þar á kenslu, mánuði fyrr en venja er til. Verður þeim ein- um veitt tilsögn, er ganga ætla undir árspróf annarar deildar og neyddir voru til að lesa náms- greinir annars bekkjar utanskóla í fyrra. Um Flensborgarskólann mun og ráðið, að kent verði þar næsta vetur. (Þjóðólfur). Czecko-Slavanar. Eftir því sem síðustu sfmskeyti herma, þá færast Czecko-Slavon- ar nú talsvert í aukana í Kúss- landi og Austur-Síberiu. Hafa þeir nú tekið að leggja undir sig landið umhverfis Vladivostock og virðast hafa þar yfirhöndina. Og í Rússlandi veitir þeim einn- ig betur. Eins og áður er sagt, þá átti allur her þeirra, samkvæmt samningum bandamanna og Maximalista, að fara austur að Kyrrabafi eftir friðarsamningana við Miðveldin. En svo er sagt í enskum blöðum, að Mirbach greifi, sendiherra Þjóðverja í Moskva, sem myrtur var á dög- unum, hafi komið Maximalistum til þess að hefta för þeirra aust- ur og vigbúa þýska og austur- ríska fanga, sem voru í haldi í Síberíu, gegn þeim, og hefir sá her aðallega snúist gegn þeim hersveitum Czecka, sem þá voru enn vestra, og þannig klofið her þeirra í tvent. En vandséð er enn, hvort Checkar hefðu orðið Miðveldunum óþarfari, þó að þeir hefðu fengið að fara austur og þaðan til Frakklands. Sagt var frá því í skeyti ný- lega, að Austurríkismenn væru teknir að láta skjóta hertekna menn og að Czeekar í Rússlandi hefðu í hótunum að láta austur- ríska fanga í RússlaDdi sæta sömu forlögum. í útlendum blöðum er sagt frá því, að Austurríkismenn láti leita vandlega að liðhlaupurum meðal herfanganna frá ítölsku vigstöðvunum og vægðarlaust skjóta eða hengja þá sem finn- ist. En snemma í ófriðnum hlup- ust Czeckar þúsundum saman úr fylkingum Austurríkismanna, bæði til Rússa og Itala, og hafa þeir síðan barist á móti Austur- rikismönnum, en ekki getað hjá því farið, að margir þeirra hafi aftur veriðhöndum. Eruþeirauð- vitað taldir landráðamenn og eiga engrar vægðar að vænta, nema þá að Austurríkismenn ótt- ist hótanir Czeekanna í Rúss- landi. Fyrir ófriðinn var talið að 10 miljónir Czecka væru í Austur- ríki og hafa þeir unað mjög illa sínu hlutskifti undir yfirráð- um Austurríkismanna. Frá Rúmenum. Take Joneseu og Titulescu, fyrv. ráðherrar í Rúmení komu til Sviss í byrjun júlímánaðar og fluttu svissnesku blöðin við- tal við þá. Það er haft eftir Jonescu, að þrátt fyrir friðarsamningana, só farið með Rúmeniu eins og her- tekið land. Þjóðverjar róði þar öllu og stjórni landinu í smáu og stóru. Þó segir hann að lands- menn séu hughraustir .og trúi statt og stöðugt á sigur banda- manna og séu þess fullvissir að þeir muni endurreisa Rúmeníu og færa út landamæri hennar. Titulecu sagði að Þjóðverjar gerðu sér enga von um að vinna sigur i ófriðnum með vopnum, en treystu því að takast megi að vekja sundrungu milli banda- manna. Hiutleysi FinnSands. Bandamenn hafa krafist þess að Finnar gæfu á ný yfirlýsingu um hlutleysi sitt, en finska stjóm- in hefir lýst því yfir að hún ætli enga slíka nýja yfirlýsingu að gefa en gæta þess að fylgja rétt- um hlutleysisreglum eins oghing- að tiL 313 ,,Eg heyröi aö Xenía stundi þungt og leit eg því viö. Sá eg þá, aö henni haföi brugöiö svo viö þessa óvæntu spurningu fööur hennar, aö hún var oröin náföl i frantan. Líónel Gregóry! Þaö var einmitt sami ma'ö- urinn, sem eg haföi heyrt frú Kynaston nefna og sem hún hafði turðaö sig á, aö skyldi ekki sækja sig á járnbrautarstööiua ]regar hún kom frá Indlandi, en hvernig stóö á Jjví, aö her- toginn þekti þann mann ?“ „Jú — eitt kvöld heyröi eg ]>ennan Líónel nefnadn á nafn og skildist mér, aö hann myndi vera einhvers staöar fjarverandi og verustáöur hans ókunnugur.- Þetta var í Lundúnum og var það kona nokkur, frú Kynastbn að nafni, sem á Jtetta var að minnast, en hún var nýkomin frá Indlandi, aö eg hélt.“ „Þaö stendur heima,“ sagöi hertoginn og dæsti viö. „Þaö er enginn efi á því, að Líónel er týndur og eg efast mikillega um, aö hann komi nokkurn tíina í leitirnar.“ Xenia rak upp lágt vein og lmé í ómegin þar sem hún sat a stólnum — en hvers vegna varö henni svona mikiö um aö heyra þennan Líónel nefndan? Hertoginn hringdi bjöllunni til aö kalla á þjón til hjálpar, en eg náöi mér í vatn úr stórri blómsturskál, tók pritisessnna í fang mér og fór aö baöa andlit hennar meö vatninu og reyna að lífga hana viö. Kom nú brátt ung William le Queux: Leynifélagið. 3T4 heföarkona eöa hirömey inn til okkar og haföi nieð sér silf.urbauk meö ilmsalti og raknaði svo prinsessan viö eftir litla stund. Reis hún þá á fætur og gekk burt með hirðmeynni, en hvíslaöi samt að mér áöur en hún fór, að hún bæði ínig að staldra viö og aö sig larigaöi til aö tala við mig. Hertoginn kvaðst halda, að henni lieföi oröiö ilt af hitanum, sem var inni hjá okkur, en þegar þær voru gengnar út, vék eg mér aö honum og mælti: „Yöar lrátign var aö minnast á ungan mann, sem héti Líónel Gregory. Var þaö bjarthærður maöur, hér um bil hálfþrítugur, meö ljóst skegg og grá augu og bar hann steinhring á hendi, en fljúgandi svala mörkuö á steininn í hringrium?" „Ilvaö er þetta? Þetta er alveg nákvæin lýs- ing á manninum og þér hljótiö þá að þekkja hann,“ sagöi hertoginn í mikilli geöshræringtt. „Ónei, eg þekki nú nauðalítiö til hans,“ svar- aöi eg rólega. „Þér hafið ]>ó hlotiö aö sjá hann — viljiö þér ekki segja mér hvar hann er riíöur kom- inn?“ „Þaö er ]>ví miöur kontiö fram, sem vðar hátign grunaöi, og hann er nú dáinn.“ „Dáinn!“ sagöi hann og stóö á öndinni. „Er- uö ])ér nú alveg viss um það? Hvenær dó hann 3T5 og hvernig bar ])að tii? Eruö þér alveg sann- færður um að hann sé dáinn?“ „Já, það er eg alveg sannfærður um, því aö eg sá hann sjálfur dauöan og helstiröan. Annars var liánn rnyrtur." „Myrtur!“ hrópaöi liertoginn óttasleginn. „Æ, veslings dóttir min — veslmgurinn him Xenia! Þetta veröur auma áfalliö fyrir hana þegar hún fær þessa sorgarfregn. En segiö þér mér nú, læknir góður. alt sem þér vitiö um þennan hryggilega atburð. Veslings pilturinn var ástíanginn í Xeníu og hún feidi bug tif hans. Iiún unni honum af alhugá, en svo hvarf hann skyndilega án ])ess að gera nokkrum manni aðvart.“ Eg var agndofa af undrun. Þessi aumingja maður, sem orðiö haföi launmoröingjunum aö bráö, var þá einmitt elskhugi prinsessunnar! Þetta heföi mig nú áuövitað mátt gruna, en gat ])aö" þá átt sér staö, aö hún ætti við þati hvern þátt hún heföi átt í dauöa hans þegar hún var aö biöja mig fyrirgefningar á þessuns hryllilega og dularfulla glæp? Var henní kunnugt um þær tálsnörur, sem Chiquard og- félagar lians höfðu lagt fyrir þemian mann og haföi hún svo oröiö of sein til aö aövara hann ? En þaö sem Xenía hafði gefiö mér i skyn rétt áður en hún féll i öngvitiö, hamlaði mér frá því aö skýra ])etta mál frekar fyrir her-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.