Vísir - 10.08.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 10.08.1918, Blaðsíða 3
Vígltt Bandalag Rússa og Þjóðverja í skeyti, sem birtist í Vísi á döguuum, er sagt frá þvi, að bú- ast megi við því, að Maxima- listar gangi í bandalag við Þjóð- verja. Sú ráðagerð er ekki alveg aý. Dönsk blöð höfðu það eftir þýskum heimildum í byrjun júlí- mánaðar, eð ef bandamenn skær- ust í leikinn í Rússlandi, þá væru Maximalistar ráðnir 1 því að leita fulltingis Þjóðverja til að reka þá af höndum sér. Það er alment talið, að vald Maximalista í Rússlandi standi á mjög völtum fótum, að þeir aóu þar í fullkomnum minnihluta og þjóðin uni hið versta við stjórn þeirra, en þeir neyta allra hinna grimmilegustu ráða til þess að bæla niður mótspyrnuna og hafa umráð yfir öllum hergagnaforða ríkisíns, svo að þjóðinni verður .erfitt að hnekkja valdi þeirra hjálparlaust. En ef bandamenn skerast í leikinn, þá liggur í augum uppi að dadar Maxima- muni vera t.aldir, og þess vegna verða þeir þá að leita á náðir Þjóðverja v í erlendum blöðum er sagt frá því, að bandamenn hafi lýst því yfir, að þeir ætli ekki að láta sig neinu skifta ástandið í Rúss- landi, eða hafa áhrif á það með íhlutun sinni, hverjir fari þar með völd, heldur aðeins að hjálpa Rússum til þess að reka Þjóð- verja úr hndinu. Yfirlýsing þessi sniðar auðvitað að því, að slá varnaglann við þeim æsingum, sem Maximalistar vitanlega reyna að hefja gegn þeim, út af því að þeir ætli að kúga alþýðuna í Rússlandi til hlýðni við höfð- ingjana, sem áður höfðu þar völdin, Og jafnframt gera banda- menn sér vonir um, að þeir fái helst sameinað þjóðina undir eitt merki með þessu og að þeir, sem á móti þeim róa, verði skoð- aðir sem föðurlandssvikarar og verkfæri í höndum Þjóðverja. Friðarsamningarnir við Þjóðverja — sem kendir eru við Brest- Litowsk — eru ílla þokkaðir af öllum Rússum, enda láta Þjóð- verjar í veðri vaka að þeir muni fúsir til að „endurskoða11 þá. En þá má lika nærri geta, að vin- sældir Maximalista muni ekki vaxa, ef þeir gera opinberlega bandalag við Þjóðverja. Euda hafa þau ummæli verið höfð eft- ir Kerensky, að andstæðingar Maximalista óski einskis framar, en að það bandalag komist sem fyrst á. Og það er jafnvel mál manna, að morðin áMirbach og Eichhorn hafi verið framin í þeim tilgangi að flýta fyrir því, að bandalagið kæmist á. Seinustu dagana hafa litlar sögur farið af framgöngu banda- mannahersins, sem sækir inn í Rússland frá Murmansströndinni, og gagnbyltingarmanna er að litlu getið. En þess ber að gæta, að Maximalistar munu hafa allar firðritunarstöðvar á sínu valdi og ráða því hverjar fregnir berast frá Rússlandi. Og allar líkur eru til þess, að þeir eigi nú mjög í vök að verjast, hvort sem sú fregn reynist sönn eða ekki, að stjórnin sé flúin frá Moskva, eins og sagt var í skeytinu á dög- unum. En kunnugt var það áð- ur, að gagnbyltingarmenn höfðu liðstyrk allmikinn í Moskva, þó að Maximalistum tækist að bæla niður uppreist þeirra þá í bili. En engar fregnir hafa komið af því, að þeir hafi getað hnekt framsókn Sehecko Slava að aust- an, og er ekki ósennilegt, að það sé einmitt framsókn þeirra, sem knúð hefir stjórnina til að flýja frá Moskva. Herflutmngar Bandarikjanna. í skýrslu þeirri um herflutn- inga Bandarikjanna til Norður- álfu, sem birt var í Yísi, sjá menn hve afskaplega þessir flutn- ingar hafa aukist síðustu mán- uðina. Sannleikurinn er sá, að herflutningarnir gengufyrstfram- an af, og það þangað til í apríl í vor, miklu ver en ráð hafði verið gert fyrir. Svo hafði verið til ætlast, að stór Bandaríkjaher yrði kominn til vígvallarins í vor, og eftir því sem Lloyd Gfeorge fórust orð í ræðu í breska þinginu, eftir að sókn Þjóðverja hófst í mars, þá hafa bandamenn orðið fyrir mikl- um vonbrigðum í þessu efni, — En það var ekki gott viðgerðar, því að skipin vantaði til flutn- inganna. Skipastóll bandamanna sjálfra nægði hvergi nærri og voru því góð ráð dýr. Var þá gripið til þess úrræðis, að taka hollensk skip „traustataki“, og það skipastól sem bar 500 þús. smálestir. Hollendingar vildu ekki leigja skipin, eins og kunn- ugt er. Auk þess hafa Banda- ríkin fengið skip hjá Japönum, sem bera samtals 250 þús. smá- lestir, í sama skyni. Þannig hafa Bandaríkin í einu vetfangi aukið skipastól sinn um 750 þúf>„ smálestir. Auk þess hafa þeir smátt og smátt verið að taka þýsku skip- in, sem lágu í Bandaríkjahöfnum í ófriðarbyrjun, til notkunar. — Það er að visu langt siðan þeir lögðu hald á þau skip, en svo var frá þeim gengið af fyrri eig- endum, að þau komu ekki þegar að notum. Nokkru áður en Bandaríkin sögðu Þjóðverjum stríð á hendur, var skipshöfnunum á skipum þessum gefin skipun um að skemmasvo vélarnar í skipunum, að þau yrðu ekki notuð fyrsta árið að minsta kosti. Varþeirri skipun hlýtt eftir föngum, stífl- ur voru settar hér og þar í gufu- pípurnar, kynt undir tómum gufu- kötlunum, svo þeir stórskemdust, brotin ýms stykki í vélunum o. s. frv. Var það ekkert áhlaupa- verk að gera við allar þessar skemdir, en þó er sagt að skipin hafi öll verið tekin til notkunar áður en sex mánuðir voru liðnir frá því að hald var lagt á þau. Þannig bættust 800 þús. smál. við skipastól Bandarikjanna. 330 og spurði mig ati eins hvort eg hef'Si skamm- byssuna mina á mér. Eg kvaö svo vera. „Komiö þér þá mett mér,“ sagöi hún ein- beittlega — „eg á erindi hérna í næsta hús.“ Fór hún svo með mig ýmsar krókaleiöir þang- aö til viö komUm. á Stefánstorgið og þar inn í smágötn bak við kirkjuna og sagöi þá: „Bíðiö þér hérna og látiö ekkert á yður bera. Eg ætla inri í húsið Jiarna ofar í götunni húsiö meö rauöu gluggatjöldunum og verö enga stund, en skeö getur að eg þurfi aö nálg- v ast yöur.“ „Hvers vegna?“ spuri eg. „Þér sjáiö l>aö á sínitm tíma,“ svaraöi hún. Fór húri síöán frá mér og gekk hvatlega aö ■dyrunum á húsinu, sem hún haföi bent á, en þær opnuðust þegar og var henni hleypt inn. Hvenær skyldi þetta mál skýrast fyrir mér? Auðsjáanlega voru éinhver ný svikabrögð nú í undirbúrijngi, en hver gátu þau veriö? Eg beiö þeirra áhyggjufullúr og einblíndi á hús- dyrnar. Manngarmnr einn, óhreinn og illa til fara, læddist fram hjá mér og leit forvitnislega frantan í mig um leið. Því næst liélt hann leiðar sinnar ofan götuna og var þaö eini maöurinn, sem eg sá þar á gangi. Þaö yar hæði hvast og kalt og fariö aö rigna. Eg leitaöi mér þvi skjóls i húsdyrum einum og William le Queux: Leynifélagið. 33i hlustaði á hinn drynjandi klukkuslátt turn- klukkunnar í Stefánskirkjunni. Pavna beiö eg og beið eftir því að prins- essan kæini aftur, en það brást. Svona leiö hálftími og klukkutími og ekkert bólaöi á henni. Þaö skein i ljós fyrir innan rauöu gluggatjöldin, en annars var enga heryfingu aö sjá i húsinu og dyrnar voru lokaöar. Loks kom annar maöur i ljósmál — ungur maöur meö hönd í fatla. Gekk hann hratt fram ltjá ntér og hvarf ofan strætiö, en eftir honum fór lögregluþjónn í einkennisbúningi og virtist ætla sér á einhVem ákveöinn staö'. Hann gekk strætiö á enda og' gaut til þess hornauga um leiö og hann fór hjá því. Þaö var einstaklega kyrt og hljótt V þessu borgarhverfi, þó aö þaö væri í miöri borg- inni og var auöséö aö borgarbúar þar voru siösamir menn og hávaðalausir. Alt í einu sá eg aö dyrnar í húsinu opnuö- ust og kom þar út maður sem hljóp í stefnu á mig. Eg dró mig í hlé og um leið og' hann skautst fram hjá sá eg, aö þaö var enginn ann- ar en svikagreifinn Gallíni. Sá eg ]m ljósiega i hverri dauðans hættu ástmey mín hlaut að vera stödd. Hún haföi gengið þarna hiklaust inn til þessara manna, sem búnir voru aö kveöa upp yfir henni dauöadóm — þessara morðvarga, sem veitt höföu mér lymskulegt banatilræöi. 332 Eg leit á úriö mitt og sá aö hún var búin aö vera þarna inni nærri tvo tíma. Stakk eg þá skammbyssunni í yfirfrakkavasann og á- setti mér aö hefjast handa. Eg var kominn að húsdynmum á svip- stundu, en áður en eg gat hringt dyrabjöll- unni 'gekk maður í veg fyrir mig', sem eg undir eius kanuaöist viö, aö var Dónat lög- reglumaöur. „Uss-uss!“ hvíslaöi hann, og i sömu and- ránni sá eg. mér til mikillar undrunar, aö eg var umkringdur af allmörgum niönnum, sem virtust spretta upp úr jöröuiini. Meöal jieirra var Mordaccj. i gauðrifnum fötuni og' grómtekinn af óhreinindum. Hann blístraði lágt og einkennilega og þustu þá aö okkur eitthvað tuttugu menn í tilbót, seni komu úr hinum og þessum skúmaskotum. Eg-tók þá iíka eftir, að Dónat liélt á ein- hverju í hendinni og var það klaufjárn all- mikiö. Stakk hann því þegjandi og hljóöa- laust milli huröarinnar ,og dyrastatsins og gengu síöan þrír nienn á þaö. „Hana-nú!“ sagöi einhv.er þeirra og á sama augnabliki þeyttust lokurnar frá hurðinni og viö vorum komnir inn í forstofuna. Dónat, Mordacq. eg og einir tólf menn aörir ruddumst inn í herbergi, sem var fyrir endanum á ganginunt, og gat þar aö líta furðulega sjón.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.