Vísir - 24.08.1918, Blaðsíða 4
V l nj I «
Símskeyti
frá fréttaritara „Visls“.
Khöfn 23. ágúst
Frá Berlín er simað, að smáorustar hafi orðið hjá Bail-
leul og Lys. Bretar hafa gert mikil áhlanp við Ancre og
Somme. Norðvestur af Bapaume, miiii Albert og Somme hafa
Bretar gert árangurslaus áhlaup. Frakkar hafa gert áhlaup
milli Oise og Aisne.
Keisaraekkjan frússneskaj er yfirbuguð af taugaveiklun.
Frá London er simað að Albert sfe tekin og Bretar hafi
sótt fram 2 míiur á 6 mílna svæði og tekið 6000 fanga.
•'i ftftt ..*!# <!# %1* %L» i>i* kS
Bœjarfréttir.
Afmæli í dag.
Jónas Páll Árnason.
Ragnheiður Glaúsen, hfr.
Guðlaug Klemensdóttir, hfr.
Matthías Matthíasson, kaupm.
Jörgen pórðarson, kaupm.
Hjörtur Hansson, kaupm.
Björn Bogason, bókbindari.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni ki. 11; síra
Friðrik Friðriksson.
í Hafnarfjarðarkirkju kl. 5
síðdegis, síra Árni Björnsson
prédikar.
1 fríkirkjunni i Hafnarfirði
kl. 12 á hádegi og fríkirkjunni
hér kl. 5 síðdegis; síra Ólafur
(Ólafsson prédikar.
Mjólkurseðlum
verður útbýtt þegar í dag á
matvælaskrifstofunni í hegning-
arhúsinu, en ekki ganga þeir í
gildi fyr en næstkomandi mánu-
dag.
Leit „Skjaldar“
að seglskipinu „Afríka“, sem
skipshöfnin yfirgaf í hafi á dög-
unum, hufði ekki orðið alveg á-
rangurslaus, eins og sagt var.
Menn vissu nákvæmlega hvar
skipið var, þegar það var yfir-
gefið, og með því að það hafði
haft mikið af korki innanborðs,
þótti það ólíklegt, að það hefði
sokkið. pcss vegna var leitin haf-
in. En þegar „Sk jöldur“ kom á
þær slóðir, þar sem skipið hefði
átt að vera, þá rakst hann á ým-
islegt lauslegt úr skipinu og þar
var líka allmikið af korki á floti.
Hafði korkið verið talsvert
brunnið og lítur þvi út fyrir að
kviknað iiafi í skipinu, enda er
ólíklegt að það hefði sokkið
annars. — Sjálft skipið hafði
verið mjög-af sér gengið og tæp-
lega sjófært. þegar það lagði af
stað frá Spáni. Iíafði það lagt út
þaðan og snúið aftur þrisvar
sinnum og skijjverjar gengið af
því liver um annan þvcran.
Skemtiför
Trésmiðafélags Rvikur verður
farin ef veður leyfir á morgun,
sd. 26., kl. 1 e. h. af Lækjartorgi.
Félagar gæti skyldu okkar gagn-
vart sjálfum okkur og félaginu,
að vera með. Tafeið skyldulið
ykkar og vini með. Allir eitt.
Skemtinefndin.
Islenski
osturinn
kominn til
Jób, Ögm. Oddssonar
Sögufélags bækur
þesar eru nýkomnar út:
Alþingisbækur íslands III, 2 (ár
1604—1605).
Landsyfirréttardómar og hæsta-
réttardómar í íslenskum niál-
um I, 3. Ár 1802—1873.
Skólameistarasögur eftir Jón
prófast Halldórsson. 3. hefti.
Blanda, fróðleikur gamall og
nýr, I, 1.
Islands Falk
fór liéðan á dögunum ekki,
ehis og sagt var, 1 liringferð,
lieldur að eins til ísafjarðar.
Hans er von aftur með vestan-
þingmennina 28. þ. m. en síðan
fer hann viðstöðulaust til út-
landa. Upphaflega átti skipið að
fara austur um landið og beina
leið til útlanda, en stjórnin fékk
það . til að koma hingað aftur
með þingménnina.
Túnasláttur.
Svo illa voru sum tún sjirott-
in hér í bænum, að nú er verið
a.ð slá þau fyrstá sinni,> en
snemmslegnustu túnin verða
slegin öðru sinni upp úr helg-
inni.
TiX L>ess
að hinir dýru skóhælar
endist sem lengst, þá
kaupið góða, en þó ó-
dýra gúmmíhæla hjá
Sören Kampmann.
ús í smíðum
til sölu.
Ibúð í húsinu tilbúin í haust.
Afgr. vísar á.
Enn vantar
Hraustan dreng
14—16 ára, vantar mig til hey-
flutninga mánaðar tíma.
Þarf að koma strax.
Gott kaup.
Lárus Hjaltested
Sunnuhvoli.
Bifreið
fer til Eyrarbakka
kl. 4 í dag.
Maður getur fengið far.
Sími 127.
Steindör Einarsson.
Duglegur
drengur
eða stúlka getur fengið að bera
út Vísi í Hafnarfirði frá 1. sept-
ember.
Finnið Gunnlaug Stefánsson
bakara.
Botnía
fer mánudagsmorgun næstk.;
farþégar komi kl. 8 árd. Far-
þegaflutningur verður skoðaður
á morgun, kl. 2.
Trésmiðafélagið
ætlar í skémtiför á morgun, ef
veður leyfir. Lúðrafélagið Gígj-
an verður í förinni og skemtir.
Auk þess verða fluttar ræður,
sungið og leikið sér.
Matthías þórðarson,
fornmenjavörður, var meðal
farþega á Botníu siðast. Hefir
ferðast um öll Norðurlönd í ut-
anför sinni.
Tóbaksbaukar látúns*
og silfurbúnir, fást á Óðinsg. 7.
kjallaranum. [163
Henry Desston & Sons sagar-
blöðin “frægu' hefi eg til sölu.
hefi eg til sölu. Guðm. Jónsson,
Laugaveg 24. [226
Rósaknúppar til sölu. Grjóta-
götu 14B kjallaranum.; [227
. |
4 nýlegir fjaðrastólar til sölu.
A. v. á. [230
Sófi og 4 stólar o. fl., alt alveg
nýtt til sölu. A. v. á. [229
Brúkaðir fatnaðir, hreinir og
þokkalegir, einnig húsmunir og
búsáhöld eru keyptir og teknir
til sölu á Laugav. 76 niðri. [216
Prímusviðgerðir bestar á Lauf-
ásveg 4. [62
Prímusviðgerðir eru bestar í
Austurstræti 18. [196
Kaupamaður og kaupakona
óskast um tíma. Upplýsingar á
Vitastíg 8 og í síma 493. [211
Stúlku vantar á kaffihús frá
1. sept. A. v. á. [228
Ibúð óskast 1. oktober. Bjöm
Sveinsson, Breiðablib. [21£
2 herbergi og eldhús óskast
nú þegar. A. v. á. [217
Reglusamur maður með góða
atvinuu óskar eftir herbergi me6
eða án húsgagna, vetrarlangt,
frá 1. okt. næstk. A. v. á. [237
Herbergi með eða án hús-
gagna óskast til leigu strax, helst
sem næst Vatnsstíg. A.v.á. [236
2—6 herbergi óskast til leigti
strax eða frá 1. okt. Bendtsen,
Grundarstíg 13, eða sími 350.
[236
1 herbergi óskast 1. oktober.
Uppl. Breiðablik. [234
1— 2 herbergi og aðgangur að
eldhúsi óskast strax. Uppl. á
Hótel ísland nr. 14. [238
Herbergi með húsgögnum ósk-
ast nú þegar. A. v. á. [238
Regnhlíf hefir tapast. Skilist
á Hverfisgötu 14. [219'
4 lyklar fundnir. Vitjist í
pakkhÚ9 Garðars Gíslasonar. [231
Nýsilfurbúinn tóbaksbaukur
heíir tapast í Aueturbænum-
A. v. á. [23^