Vísir - 29.08.1918, Side 3
Lampar! -- Lampar!
Hengilampar, raargar tegundir.
Kertastjakar.
Bollabakkar.
Sykurker og
Rjómakönnur.
MlKlö úrvaL
Jón Hjartarson & Co.
Hafnarstræti 4. Simi 40.
Nikulás II.
Æviferill.
Það befði þótt fyrirsögn fyrir
fám árum, að Rússaveldi mol-
aðist með svo skjótri svipan, sem
nú er raun á orðin, og keisarinn
yrði rekinn frá ríkjum og síðan
myrtur. En enginn má sköpum
renna, segir máltækið.
Nikulás II. var elsti sonur
Alexanders III. og Dagmarar
dóttur Kristjáns konungs IX.
Hann var fæddur í Pótursborg
8. maí 1868, áður en faðir hans
tók keisaradóm. — Honum var
snemma fenginn enskur kennari
og nam af honum ensku, svo að
honum var hún jafntöm rússn-
esku. Frakknesku og þýsku
kunni hann ágætlega, en hafði
forðast að tala þýsku eins og
faðir hans. Hann hafði engin
veruleg kynni af stjórnmálum,
fyr en hann kom til ríkis.
Meðan hann var ríkiserfingi,
ferðaðist hann til Egiptalands,
Indlands og Japans. í Japan
veitti ofstækismaður honum bana-
titræði með sverðshöggi, sem nær
hafði fengið honum bana. Með
honum var frændi hans, Georg,
þáverandi Grikkjaprins, óg var
snarræði hans þakkað að flugu-
maðurinn náði ekki að höggva
öðru sinni.
Alexander III. dó í Livadia á
Krím, 1. nóvember 1894. 19.
nóvember var hann færður til
hinstu hvíldar í Pétursborg með
hinni mestu viðhöfn. Yiku síðar
gekk Nikulás að eiga Alix prin-
sessu af Hessen.
Nikulás unni mjög föður sin-
um og langaði til að feta i fót-
spor hans og lét þegna 6ína vita
skoðun sína á breyting stjórnar-
farsins.
Nikulás þótti ekki gæddur
miklum skörungsskap eða fram-
kvæmdaþreki, en kunni vel að
meta þá kosti ef hann varð þeirra
var í fari þeirra ráðgjafa sinna,
sem hann treysti. En helstir
þeirra voru um eitt skeið þeir
Lobanof prins og M. de "Witte.
Keisari var friðsamur, bæði að
eðlisfari og i skoðunum og vildi
eiga frið við alla. Því var það,
að hann bar það opinberlega
unair stórveldin árið 1899, hvort
ekki mætti ná samkomulagi um
að draga úr sívaxandi vígbún-
aði. —
Friðaríundarmn í Haag.
Þessi óvænta tillaga varð til
þess, að friðarfundur var haldinn
í Haag, og vakti tillagan mikið
umtal meðal stórveldanna, Þótti
mörgum kynlegt, að Nikulás II.
skyldi verða fyrstur til að fara
þessu á flot, því að hann var
talinn metorðagjarn einvaldur,
og hugðu sumir, að svik myndi
búa undir ávarpi hans. En slík-
ar getsakir voru með öllu stað-
lausar.
Mikill skuggi fóll á ríkisstjórn
Nikulásar við ófriðinn milli Bússa
og J apansmanna; mátti svo að
orði kveða, að Bússland misti þá
um sinn fótfestu úti um allan
heim, en einkum í Asíu, því að
þá kom berlega í ljós fyrirhyggju-
leysi og getuleysi rússnesku
stjórnarinnar í öllum framkvæmd-
um. Hinn einvaldi keisari bar
vitanlega ábyrgðina á hrakförum
þjóðar sinnar, en þess sannmælis
er skylt að unna honum, að hann
var ekki skammsýnni um stjórn-
mál heldur en ráðgjafar hans
eða þjóðin í heild sinni. Ófar-
irnar voru rökrótt afleiðing þeirr-
ar fullvissu, að Japan þyrði aldr-
ei að hefja ófrið við Bússland,
og alt til ófriðar-upphafs treystu
foringjar og alþýða örugglega og
í andvaraleysi þessum hugar-
burði.
í júlímánuði 1904 var M.Plehve
myrtur og hófust þá miklar
stjórnmálaæsingar. Þá átti keis-
ari tvo kosti: annað hvort að
beita öflugri kúgun eða veita
frjálslyndum mentamönnum rif-
legar umbætur. En sorglegtúr-
ræðaleysi hafði alt af verið ein-
kenní keisarans alt frá æsku, svo
að hann tók hvorugan kostinn,
en reyndi að fara bil beggja.
Þegar svo var komið, er ekki
að undrast, þó að byltingastefn-
unni yxi óðfluga fylgi. Eins og
oft vill verða á tímum taumlausr-
ar óstjórnar og uppreisnar, náðu
þeir mestu fylgi sem ákafastir
voru til stórræðanna. Frjálslyndi
flokkurinn varð að draga sig í
hlé, en jafnaðarmenn urðu í broddi
fylkingar.
Það er sannast að segja,
33
skýrði l'rá frekari eftirgrenslunum, seni
gerðar höfjðu verið í Louisvillc.
„Mnðurinn fór út úr vagninum við
Bristolgistihúsið klukkan sjö. Hann var
ijleð dökkleitt skegg.“
Dodd brosli. petta var skárri stórþjóf-
urinn! pað gat ekki átt sér slað, að þcssi
Pétnr Yoss væri með öllum mjalla!
„Hvað gerði liann af handtöskunni?“
„Ilann hafði enga handtösku. Hann var
annars mjög ánægjulegur á svipinn og
fór að drekka kampavín og spurði gést-
gjafann um leiðina til Cincinnáti.“
„Eg er búinn að gera ráðstöfun lil þcss
að sima lil Cincinnati,“ sagði Dodd ró-
lega. „pað á að gæta vel að vagninum
cn hindra ekki fcrð hans. pað er annars
líkast til, að þetta sé brjálaður maður.
Hann hefir auðvitað falið peningana ein-
hversstaðar og þess vegna má ekki taka
han'n fastan. Hann kynni þá að verða
handóður og þá getur enginn fundið mil-
jónirnar. Eða þá að hann fcngi heilablóð-
fall og þá kastaði mi fyrst tólfunum. pað
verður að fara að þessu mcð mestu vara-
semi.“
pessi lögregluþjónn fór nú lika og dáð-
ist mjög mcð sjálfum sér að Bobby Dodd
— þessum frábæra snillingi.
„Eruð þér nú tilbúin ?“ spurði Dodd
34
kurteislega inn um hurðina að svefnher-
berginu.
„Undir eins að heita má,“ svaraði Polly
honum.
Vesalings konan! hugsaði Dodd með sér
og horfði á ljósmyndina af miljóna-
þjófnum.
Nú þaut gríðarstór vélarvagn með
tveimur vagnstjórum fyrir götuhornið og
um leið staðnæmdist annar lítill vagn úti
J'yrir húsdyrunum. Dodd sá, að formaður
firmans Stockes &Yarker sté lit lir þess-
um vagni og gekk inn í húsið. Rétt á
eftir stóð hann frammi fyrir Dodd.
„Eruð þér hér enn?“ spurði Jim Stoekes
alveg agndofa.
„Ja, það bar vel í veiði að þér skylduð
koma,“ lirópaði Dodd og fékk lionum ljós-
myndina. „Farlð þér með þessa mynd á
lögreglústöðina svo fljótl sem þér gctið
og er þá hægl að prenta eftir henni og
láta það fyigja strokumannslýsingunni.
Fyrstu þrj ú þiisund eintökin skal senda
til New-York með hráðboða.“
„Til New-York J“' sagði Stockes og rið-
aði á fótunúm svo að liann varð að fleygja
sér á stól. „pér hafið þá fundið slóðina?“
„Flýtið þér yður nu,“ sagði Dodd, en
svaraði ekki spurningu lians.
35
„Eg þyrfti fyrsl að tala fáein orð við
frú Yoss,“ sagði Stoekes.
„pað er óþarfi. Hún verður mér sain-
ferða,“ svaraði Dodd og benti á dyrnar.
pá kom Polly þjótandi út úr svefnher-
berginu og var nú ferðbúin.
„Vélarvagninn er kominn,“ lirópaði hún
en kannaðist þá alt í einu við herra Stoc-
kes. „Ö, lierra Stockes! Skelfing á eg
bágt,“ sagði hún. „pér verðið að fyrirgefa
honum og megið um fram alla hluti ekki
kæra hann fyrir lögreglunni. Við skulum
fá hann til að skila peningunum sjálfvilj-
uglega og sjálfsagt hcfir hann gert þetla
í einhverju brjálsemiskasti. Góði, besti
herra Stockes! pér mcgið ómögulega fara
í lögregluna. Herra Dodd hefir lofað mér
að það skuli eklci verða gerl neitt úr þessu.
Er það ekki satt, herra Dodd?“
„Jú, eg liefi lofað yður þvi-og skal líka
efna það,“ svaraði Dodd, „eg ætla mér
ekki að leita aðstoðar lögreglunnar nema
því að eins, að hann þrjóskist við að skila
peningunum.“
„Jæja, þá heýrið þér það,“ hrópaði Polly
og hljóp út í cldlhisið til að segja stúlk-
unum fyrir verkum.
Jim Sloekes stóð sem steini lostinn og
starði á myndina af Pétri. Ef til vill var
það hyggilcgast að segja frú Voss ekki