Vísir - 05.09.1918, Page 4
Mb. VENUS
fer til Dýrafjarðar i kvöld
Afgreiðsla hjá
C. Proppé.
Hey úr Þerney
veröur til sölu á Zimsensbryggju kl. 6
í dag ef veður leyfir.
Nokknr Piano og Orgel-Harmoninm.
fyrirliggjandi.
Kaupið nú áður hljóðfæri stíga á ný. NB. Eitt gott, notað
Pianó og gott notað orgel er ennfremur til sölu með tækifærisverði.
HlJööfæraHúsiö.
opið frá kl. 10 f. h. til 7 e. m.
Vfsir er elsta og besta
dagblað landsins.
Hann hét breskum iðnaðar-
mönnum því, að atvinna þeirra
skyldi aldrei framar biða halla
af þýskri samkepni og óunnin
efni skyldi framvegis lenda i
höndum sjálfra þeirra, nýlendn-
anna og bandamanna.
Pjóðverjum stendur mikillstugg-
ur af þessari viðskiftastyrjöld.
Fyrir ófriðinn fór fimtungur alls
þess til Bretaveldis, sem Þjóð-
verjar sendu úr landi, og jafnað-
armannablaðið Yorwarts segir, að
skaðinn af því að missa þá versl-
un verði að litlu bættur við auk-
inn innflutning til Austurríkis
og Uugverjalands, þar sem alt
sé i kalda koli.
Bretar segja, að Þjóðverjar
muni ekki fyrst um sinn verða
stórveldi í heimsverslun.
Afmæli í dag.
Halldóra Árnadóttir hfr.
ögm. Guðniundsson steinsm.
Uuðlaug Jónsdóttir ungfrú.
Hannes Magnússon vélstj.
Guðbr. J. Valbérg fasteignas.
Halldór Briem bókavörður.
Guðm. GuðmundsSon skáld.
Alþing.
Óvist er að þingfundir verði
i dag. Engin dagskrá lit komin
þegar þetta er ritað; mun standa
á nefíidaráliti.
Bæjarstj órnarfuntlur
verður haldinn í dag kl. 5 og
eru mörg merkileg mál á dagskrá;
skýrt verður frá rafmagnsmálinu
og húsnæðiseklunni, lesið bréf
stjórnarráðsíns um hækk.un út-
svara o. fl. Erindi er fyrir fund-
inum frá G. Eiríkss um kvik-
myndaleikhús, og loks verða tvö
mál rædd fyrir luktum dyrum.
Dýrt hey.
Mörgum þótti ótrúlegt, að hey
væri selt liér á 20 aura pundið,
en þó hefir Vísir fyrir satt, að
töðupundið hafi verið selt á 25
aura. Fer þá að verða dýrt kýr-
fóðrið, 1500 til 2000 kr„ eftir
því sem kúnni er ætlað.
Veðrið í dag.
Hiti í Vestmannaeyjum 7,0,
liér 8,2. ísafirði 9,7, Akureyri
9,2, Grímsstöðum 7, Scyðisfirði
8,6. Hægviðri V. SV. og S. um
land alt, nema logn á Seyðisfirði.
Regn í Rvik. *
Knattspyrnumót
i kvöld milli Reykjavíkur og
Fram.
M.b. Venus
í'tíi' til Dýrafjarðar í kvöld, eins
og auglýst er á öðrum stað i
blaðinu.
L. H. Bjarnason
cr nýkominn til bæ.jarins ixr
ferð austur unx sýslixr.
Gestir í bænum.
Síra Björn Stefánsson frá
Bergstöðum, Sigurjón Markús-
sou, sýslumaður í Suður-Múla-
sýslu.
hvítar og mislitar
manchettskyrtur
og
fiibbar
allar stærðir
i
VörnMsið.
nýkomið í
Hanpang.
Kaffi
er ófáanlegt, en Sukkulaði Cacao
og te fæst í
Kaupangi.
Eldspýtur
mjög góðar fást í
Kaupangi.
Tilkynning
Eg undirritaðar bið V. Jó-
hannsson, sem kom heim til mín
þ. 3, þm., að koma og tala við
mig sem fyrst.
Virðingarfyllst
Sæm. Vilhjálmssou
bífreiðarstjóri.
A. V. T u 1 i n i u s.
Bnmatryggingar,
sæ- og stríðsvátryggingar.
Sœtjónserindrekstur.
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254,
Skriístofutími kl. 10-11 og 12-2.
Stúlka óskar eftir herbergi strax
eða frá 1. okt. helst í vesturbæn-
um. Uppl. ítánargötu 29 a. [1
1 stórt herbergi eða 2 lítil
með húsgögnum óskast strax.
A.v.á. [40
Skips-Mronometer
í góðu standi til sölu hjá
Jóni Hermannssyui (úrsmið),
[316
Soffi og borð til sölu. Uppl.
hjá Elinborg Kristjánsson Laufás-
veg 12.
Afar gott borð til sölu á
Grettisgötu 59. [47
Nýtt gott vetrarsjal, ágæt
vetrarkápa til sölu Amtmanns-
stíg 5 niðri. [49
Prímusbrennara er best að kaupa
á Laufásveg 4- [4fr
Kommóður, drengjaleikfimisföt
og ný saumavél til sölu. A.
v. á. # [44
Til sölu 8 tonna mótorbátur
kantsettur, 12 hesta vél tæki-
færisverð. Uppl. Birni Bjarna-
syni (Jrettisgötu 53 heima eftir
6 e. m. [48-
Keyrslukeyri, reiðkeyri, svip-
ur — nýsilfurbúnar. — Beislis-
stangir, bæði járn og nýíilfur,
margar sortir. ístöð, munnjárn,
keðjur, bakpokar, vaðsekkir, hand-
töskur o. m. fl. í Söðlasmíðabúð-
inni. Einnig hnakktöskur, alls-
konar ólar og lausir hlutir, bæði
til söðla- og aktýgjasmíðis. Alt
ódýrast og best í Söðlasmíða-
búðinni Laugaveg 18 B. Sími
646. [42:
Stúlka óskast nú straks. A. v.
á. [30
Stúlka óskast í vist til frú
Kristínar Árnadóttur Laugarnes-
spítala. • [31;
Filmur fást fljótt framkallaðar
hjá Þorl. Þorleifssyni ljósmynd-
ara, Pósthússtræti 14. [25
Kvenmaður óskar eftir að gera
í stand skrifstofur frá 1. okt.
eða strax A. v. á. [24.
Prímusviðgerðir eru ábyggi-
legastar á Laufásveg 4. [46
Stúlka óskast í vist 15. sept-
ember. XJpplýsingar Grettisgötu
55 B. [41
Vönduð og þrifin stúlka, sem
kann til eldhúsverka o. fl. óskast
í vist á gott fáment lieimiii frá
1. okt. A.v.á. [43
Peningabudd a hefir tápast frá
Öikjuhlíðarveginum niður á
Franskaspítala. Skilist þangað.
[50
Félagsprentsmiöjaii.