Vísir - 06.09.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1918, Blaðsíða 1
Ht&týón og etg&fiái JAE3B MÖLLIR SÍM2 117 Afgreiðsla 1 Afi 4LSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. I. O. O. F. 100969. GAMLA BIO ®™ Vampyrerne IV. „Sá ðanði sem strank“ „Nýtt framhald af „Blóð- sugurnar“, snildarvel leik- in og afar spennandi. Börn fá ekki aðgang. FðstudagÍRn 6 septemher 1918 242. thl. ReylsLtLir LAX sérlega vel verkaður og mjög ódýr fæst nú í Fátt jafn ódýrt til viðbits hér nú. Reynið! NÝJA BlO ■"■j Leyndardömur iátnn konnnnar. Fagur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fræga og fagra leikkona Mariou Leonarð. Efni myndarinnar er hugð- næmt og hlýtur að hrífa áhorfendurna. Mb. Dvergur fer strax eftir næstu helgi til ísafjarðar. Flutningi veitt móttaka hjá Nic. Bjarnason. I reiðhjölaverksmiðjunni „Fálk annmrt Beyðhjóladekk, Slöngur, Pumpur, Klukkur, Stýri, Sætapúðar, Buxnaspennur, Olía, Olíukönnur, Lyklar,,, Net, Ventilgummí, Brennarar, Hreinsinálar, Luktarglös, Luktahaldarar. Framhjóls og Afturhjóls Öxlar, Fríhjólsöxlar og Pedalsöxlar, Skálar ýmsar stærðir. Teinar og Hringir ásettir. Allar viðgerðir vel og fljótt af hendi leystar. í Reiðhjðlaverksmiðjnnni „Fálkinn" Laugaveg 24. Skóviðgerð Reykjavíkur á Laugaveg 17 tekur til starfa i dag. Áhersla verður lögð á að Ieysa verkið fljótt og vel af hendi og selja með lægsta verði sem unt er. Reykjavík 6. sept. 1918. Jön Stefánsson Góður fiskikúttari að stærð 52 tonn, fæst keyptur. Semja má við Borst. Jónsson frá Seyðisfirði. Upplýsingar' Heimkominn Stefán Jónsson, læknir lýleg Íverland=bifrGÍð ágætu standi er til sölu með tækifærisverði. Bensin og gummí fylgir með í kaupunum ef óskað er. Sjónleikur og dans undir stjórn frú. Stefaníu Guðmundsdóttur í Iðnó á morgun kl. 8J/a. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10. fást hjá Eiríki Einarssyni, sem nú er skipstjóri á skipinu. Loftskeyti. Tekin í loftskeytastöðinni í Reykjavik. París 6. sept. Allan daginn hafa Frakkar haldið fast á eftir Ljóðverjum, sem hafa verið á undanhaldi á Canal ’du Nord og Vesle vig- stöðvunum og unnið mikið á. Norður af Somme halda Frakk- ar Falvy og Offoy. Sunnar er herinn kominn að Guivry Cait- touel Crepigny. Þá hafa Frakkar sótt fram 6 km. á ýmsum stöðum á Ailette vigstöðvunum, eru Þjóðverjar að- framkomnir eftir látlausar orust ur, sem staðið hafa frá 20 ágúst og kl. 3 í gær létu þeir undan síga fyrir' fylkingum Frakka. Frakkar sækja eftir Ljóðverj- um fyrir norðan Ailette. Pierremande og Austreville hafa Frakkar á valdi sínu og meginhluta Coucyskógar. Austar hafa Frakkar náð Fol- lembray Coney le Chateau og Concy la Ville og eru nú hér um bil 1 km. fyrir sunnan Fres- nes. Hægra megin er herlínan austur af Landricourt. Fyrir sunnau Ailette er her- lína Frakka Neville-sur-Margivae, Vrégny, og um hlíðarnar fyrir vestan Condé vígið. Yfir 30 þorp hafa Frakkar tek- ið í dag á þessu svæði. Norður af Vesle eru Frabkar komnir að Aisne milli Conde og Villarcy.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.