Vísir - 23.09.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1918, Blaðsíða 3
Eiaia ótork. ESTHE fer til Siglufjarðar næstkomancli þriðjudag. Tekur vöruflutning og fólk. Menn snúi sér til P. J. Thorsteinsson. Hafnarstræti 15. nú að kárna gamanið. Og í kvöldmyrkrinu gæti eg hugsað að þetta væri ekki þægilegt. Eg minnist á þetta til þess að veganefndin, ef hún ætti leið þarna um, skuli fara varlega, því varla verður gatan rudd fyr- ir okkur hína, þó við séum að flækjast þangað stöku sinnum. Og íbúar götunnar eru víst orðnir svo vanir að klöngrast, yfir grjótið, að það þarf víst ekki að taka mikið tillit til þeirra. Við sjáum nú til. En eg ætla að koma þar um mánaðamótin næstu. V i f i 1 1. Næsta stórbrúin. Blaðið íslendingur segir frá því, að næsta stórbrúin, sem gerð muni vera hér á landi, muni verða brú á Eyjafjaröará. Hefir landsverkfræðingurinn verið þar nyrðra að mæla fyrir brúarstæð- inu og er jafnvel ráðgert að byrja á brúarsmíðinni á næsta sumri, ef landsstjórnin telur landssjóði þab kleift. Brúna, eða brýrnar, réttara sagt því að þær ©iga að verða 5, á að byggja yfir „Vaðlana11. Verður vegur- inn að þeim lagður út af Eyja- Stúlka óskar að koma ungbarni fyrir í vetnr. Afgr. vísar á. fjarðarbrautinni milli Vegamóta og Brunnár og aðalstefnan utan við Kaupang. Aðalbrýrnar verða 3 og hver þeirra 50—60 metra löng, en tvær minni, 15—20 metra. Er langt orðið siðan fyrst var farið að tala um brú á Eyja- fjarðará, en deilt hefir verið um brúarstæðið og vafalaust vel ráðið að brúa Vaðlana en ekki ána sjálfa. óskast strax i heyflutning ofan af Mosfellsheiði. Semjið við E. Magaússon iDgólfsstr. 8. Myndarleg stúlka óskast 1 vetur. Kristin Teitsdóttír Vesturgötu 22. Grjót til bygginga fæst á Vesturgötu 12. Stúlka með kennaraprófi, vön kenslu, óskar eftir heimiliskenslu hér í bænum. Til viðtals frá 4—7. Ránargötu 24 (niðri). Kríngl malioeM pólerað, til sölu. A. v. á. Tilboð óskast í ca 15 í? Skraatóbak. Ágætis tegund (Br. Braun). Sendist afgr. Vísis f. 25. þ. m. merkt „Skraa“. óskast í vetrarvist auil&id nó þegar eða i' október. Gott kaup i boði. A. v. á. Kensla. Undirrituð kennir ensku og dönsku. Grjald 1 kr. á klukku- stund. Ennfremur kenni eg böm- um lestur, skrift o. fi. Signrrós Þórðardóttir. Amtmst. 5 niðri. Heima kl. 5—7. Politicosvindla og Embassycigarettur úr Landstjörnunni 99 100 101 Við og við lét hann leiða Pétur fyrir sig og talaði þá vingjarnlega við hann. Pétnr Voss grunaði þegar livað um var að vera og hélt því statt og stöðugt fram, að nafni sínu og fyrra lífi hefði hann algerlega gleymt. Vísindalegar grillur yfirfangavarðarins voru rækilega efldar af taugalækninum i St. Malo, sem hann tók nú með sér á ráðstefnu. Hann skoðaði minnislausa manninn nákvæmlega og varð að síðustu nærri sömu skoðunar og yfirfangavörður- inn. Til þess samt að fá fullvissu, þá á- kváðu þeir að setja fangann nr. 19 á vatn og brauð. „Hvað er þetta?“ spurði Pétur Voss vörðinn, sem færði honum matinn. „Á þetta skólp að hjálpa mér til þess að fá minnið aftur? Nei, þá ætti eg einmitt heldur að fá tvöfaldan skamt af sjúkra- fæðu.“ En það fékk liann nú samt ekki. Morguninn eftir leið yfir liann — og næsta dag þar á eftir fékk hann krampa. Fangelsislæknirinn var sóttur og fyrir- skipaði sjúkrafæðu. pegar Pétur Voss fann hina ágætu steik- arlykt, kom hann aftur lil sjálfs sín og borðaði steikina með bestu lyst. Svo símaði hann yfirum til William Smith og spurði hvað honúm liði. „Meitilhnn minn féll úl um gluggann,“ svaraði hann. ,Hvað gerir þú þá?“ „Eg bý til annan nýjan i staðinn!“ „Úr hverju?“ „Úr járni úr rúminu mínu.“ Pétur Voss leil á rúm sitt. pað var úr járni. William Smith var hreint ekki svo heimskur. pað gat verið nógu gaman að brjótast út með honum. Hann lét þó staðar inunið við liugsun- ina — það var nógu snemt að gera það þegar h'onum var farið að leiðast að vera þarna. Áhugi yfirfangavarðarins óx mjög eftir að vinur Jians taugalæknirinn liafði gefið út bækling um þennan sjúkdóm Péturs. Hanu lét leiða manninn fyrir sig aftur. „Hvcrnig geðjast yður að vc unni hérna lijá okkur?“ * „Ágætlega!“ svaraði Pétur Voss hinn hressasti. „Viðurværið er fyrirtak. Með- fcrðin góð og níannúðleg. Væri eg búinn að fá aftur minnið, þá er eg fullviss um það, að eg gæti sagt, að eg hcfði aldrei biiið í þægilegra gistihúsi.“ petta liafði góð áhrif á yfirfangavörð- inn — Pétur Voss fékk sjúkrafæðu á hverjum degi. Stuttu fyrir miðnætti lét William Smith heyra til sín. Hann liafði aftur orðið fyrir slysi. Nýi meitillinn hafði brolnað. „Náðu flein úr rúminu þínu,“ símaði hann. pjónustusamur og hjálpfús sem ætið fór Pétur Voss þegar í stað að skoða rúmið og fann fljótt hentugan flein. „Hann er negldur fastur,“ sagði liann. „Brjóttu liann þá!“ skipaði William Smitli. „Fjandinn liafi það,“ hugsaði Pétiu* Voss. „Brjóta tvo nagla með berum hönd- unum, það þarf nokkuð til!“ Haiui lagði nú samt sem áður i það, og það tókst. Næsta kvöld var hann búinn a'ð ná fleininum. Nú var eftir að gera odd á hann. William Smith lagði á góð ráð. Voss brýndi nú fleininn á steingólfinu og fór svo að bora gat í vegginn. Veggurinn var úr raúðum múrstein og góðir tveir steinar á þykt. Fleinninn var eklvi alveg svo lang- ur. En William Srnith vann lúnu meghi frá með meitilbroti sínu. Fjórum timum síðar var William Smith búinn að fá meit- ilinn. Gatið tróðu þeir upp í með sements- kögli og vörðurinn varð ekki var við neitt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.