Vísir - 29.09.1918, Side 4
HIII8 r
Ivenregnkápur
Hvar er stærra og ódýr-
ara úrval en í
Vöruhúsinu
9
8»jarfréfctir.
Afmæli í dag.
'U
t
Kristín Laxdal, húsfrú.
Marie Muller, húsfrú.
Jón Björnsson, kaupm.
Ragnheiður Zimsen, húsfrú.
Þórunn Jónsdóttir, húsfrú.
Jón Reykdal, málari.
Kristín Árnadóttir, húsfrú.
Pétur M. SigurSsson, skipstj.
Sveinbjörn Oðdsson, prentari.
Benedikt Jónasson, verkfræfi.
Es. „Borg“
er komin heilu og' höldnu til
Leith.
IvviÖslitsbönd-
Loftpúðar
Gummiléreft
Gummislöngur
íspokar
Skolkönnur
Ilifo mælar
Sprautur
Sjúkrabindi
Bómull etc.
Sören Kampmann.
Simi 586.
Rúmstæöi óskast til leigu. A.
v. á. 1516
Tjörneskol
eru nú á hoústólum hér í bæn-
um. Kolin eru nú betur valin en
\ fyrra, og eru talin miklu betra
eldsneyti. Þau hafa veriö notuð' 1
gufúskipum í sumar og reynst vel.
Veröiö er talsvert hærra en i fyrra,
cn })ó Iægra en á öðrum íslensk-
um kolum. sem hér eru fáanleg.
Kolin eru geymd í Glasgow-grunn-
inum og' geta menn skoöaS jiau
l>ar.
TAPAÐ-FDNDIÐ
Silfur brjóstnál, 3 kúlur, tap-
aði&t síðastliðinn sunnudag neðst
á Skólavörðustíg. Skilist á Skóla-
vörðu8tíg 8. [501
r
i
TILKYNNING
| KÚSNÆÐI | | YIKNA T
Reglusamur maður óskar eft- ir herbergi með húsgögnum að- eins til 14. maí. A.v.á. [413 Tvær stúlknr geta fengið vetrar- eða ársvist i Þingholtstræti 25 uppi.
1 herbergi með eða án hús- gagna óskast 1. okt. Uppl. í Félagsprentsmiðjunni. [442
Stúlka óskast til innanhússtarfa á barnlausu heimili. Þarf að geta sofið heima hjá sér. Uppl. gefur frú Malmberg á Norðurstíg 7. [428
Stór stofa með ágætum hús- gögnum og svefnherbergi er til leigu frá 1. okt. Tilboð merkt: „38“ leggist inn á afgr. blaðsins. [473
Góða vetrarstúlku vantar 1. okt. Uppl. á Laugaveg 57 uppi. [425
Stór stofa með forstofuinngangi til leigu fyrir einhleypan reglu- saman mann A.v.á. [488
Stúlku vantar í þvottahúsið á Vihlsstöðum 1. okt. Upplýsing- ar hjá hjúkrunarkonunni, Sigríði Magnúsdóttur, sími 101. [469
Ibúð óskast 1. okt. fyrir ein- hleyp hjón, 1 herbergi mót suðri og aðgang að eldhúei og geymslu. Fyrirframborgun ef óskað er. A. v.á. [478
Stúlka óskast í vist 1. okt A. v. á. [504
Litið herbergi óskast til leigu frá 1. okt. A.v.á [459 Vönduð stúlka óskast í vetrar- vist á Skólavst. 17 B. [503
Tvo mentaskólanemendur vant- ar, húsnæði og fæði nú þegar. Afgr. vísar á. [617 Gamlir ryðugir olíuofnar gerð- ir sem nýir á Laugaveg 75 kjall- aranum. [484
2 stofur án húsgagna til leigu. A. v. á. [611 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Uppl. hjá Guðrúnu Nielsen Lvg. 42 upp. [472
Stof a Stór stofa með forstofuinn- gangi óskast til leigu 1. okt. Kjartan Olafsson.
Stúlka óskast til Sandgerðis gott kaup, létt vinna. A.v.á. [47T
Stúlka óskast til að sauma kjóla og fleira. Hverfisg. 67 [485
1 Stúlka óskar eftir herbergi helst með forstofu inngangi. Upplýsingar á Laugaveg 8. [522
Góð istúlka óskast á Amt- mannsstíg 1. [518
Rösk og þrifin stúlka óskast til húsveika frá 1. okt. Frú 01- sen, Konfektbúðinni. [455-
| KAUPSKAPUB |
Vb. „Grótta“
á aö fara héöan til Siglufjaröar
og Akureyrar annaö kvöld.
Knattspyrnukappleikur.
Kl. 6 i dag keppa yngri deildir
Víkings og K. R. á íþróttavellin-
nm. Þessar sönut deildir. mættust
fýrir 1/2 mánuúi á Knattspyrnu-
móti Reykjovikur fyrir II. flokk,
og vann K. R. }>á frægan sigttr
svo sem kunnugt er. Una Víking-
ar illa viiS sinn hlut, sem vonlegt
er, og hafa l>eir skora'S á K. R. a<S
keppa viti sig aftur. Menn eiga von
á fjörugttm leik, en engu }>orir
Vísir aú spá um úrslitin. K; R.
sýndi talsveröa yfirburöi síöast, cu
Víkingum bafa nú bætst 3 ágætir
knattspymumenn, er voru fjar-
verandi á mótinu. F.rtt ]>eir nú
hvergi hræddir og ]>ykjast eiga
sigurínn vísan. enda hefir }>af> fé-
lag veriö meb afbrigöuni sigursælt
hingaö tíl. Nú má enginn, sem
knattspyfnu ann, láta undir höfttfi
leggjast, aö fara suöur a völl og
sjá hvorir skjöldinn hera.
Hjúskapur.
Ungfrú Helga Andersen og
Bjarni Þ. Magnússon veitingamab'-
ur vortt gefin sainan í hjónaband
í gær.
Piltur, sem les undir inntöku-
próf við mentaskólann, óskar eft-
ir piltum að taka með sér tíma.
Uppl. Ingólfsstræti 4 niðri. [443
vönduð, hreinleg og vön hús-
verkum óskast í vist nú þegar.
Solfía Jacobsen
Vonarstræti 8, (ppi)
Sá sem hirti drengjafrakkann
á túni Guðmundar Olsen, er vin-
samlega beðinn að skila honum
á afgr. Vfsis gegn fundarlaunum.
[52()
KENSLA
Börnum innan 10 ára og eldri
bennir Jakobfna Jakobsdóttir.
Sími 514. [468
Nokkrar stúlkur geta fengið
tilsögn í hannyrðum. Upplýs-
ingar á Hverfisgötu 66 (gengið
inn um austurtlyrnar.) [508
Morgunkjölar og ýmiskonar
fatnaður, seldur á Hverfisgötu 67.
[217
Húsgögn ný og gömul fást á
Laugaveg 24. [357
Prjónamaskina óskast keypt.
Uppl. Laugaveg 24Auppi. [437
IúeKir fnei'i
svo sem keðjur J/2—11 /4 þuml.
og akkeri stór og smá til sölu.
Hjörtur A. Fjeldsteð sími 674. [481
Vetrarkápa og legghlífar í
sama lit, til sölu, A.v.á [512
Rúm, Servant og Maskinu-
kassi til sölu. Friðrib Valde-
marsson Laugarnesspítalanum.
[5< )9
JE5L. V. R
selur Ofnsvertu,
100 kjöttunnur tómar, eru til
sölu. Ó. Ilvanndal simi 2( )9. [466
Pólerað stofuborð og Sterc-
skop með 68 myndum til sölu
á Klapparstíg 14. |619
Fortepianó til sölu. Sími 346
kl. 2—6 í dag. [515
Vaðstígvól til sölu. A. v. á. [521
Stúlka óskast 1. okt. Hedevig
Blöndal Stýrimannastíg 2 (uppi)
[524
Stúlba óskast nú þegar á sveita-
heimili í grend við Reykjavík
Uppl. á Grettisgötu 10 uppi [610
Þrifin og góð stúlka óskast í
vist. Hlíðdal Laufásveg 16 [513
Dugleg og lipur stúlka ósk-
ast vetrarlangt. A v. á. ]523
Ung stúlka, vön verslunar-
störfum, óskar eftir atvinnu nú.
þegar. Tilboð merkt: „13“ send-
ist afgr. [514
Húsvön stúlka óskast í vist
frá 1. okt. Uppl. Hverfisg. 34.
[525-
Prímusviðgerðir eru bestar í
Austurstræti 18. [195'
Pi'ímuaviðgerðir eru ábyggi-
legastar á Laufásveg 4. [4f?
Stúika
óskast í vist hálfan daginn, fr®
1. okt. til nýárs. Uppl. Njálsg 23.
Félagsprentsmiðjan.