Vísir - 30.09.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 30.09.1918, Blaðsíða 1
Eilaigéri og eigSK® JAE8B MÖUEg 5lMI tí7 Afgreiðsla i AÐ ALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. VánuðagiBB 30. september 1918 266. tbl. C-ÁIL A B10 Engillifm hans. Afarskemtilegur og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af Bessie Lowe og Donglas Fairbank. Douglas Fairbank er stór og sterkur og augasteinn og eftir- læti bvenfólksins um allan heim. Það yar Douglas Fairbank sem nýlega bar Chaplin á herðum sór um Wall Street eins og hann. yæri fis, Það &t' mynd, sem allir, bæði eldri og yngrí, hafa ánægju að sjá, og er talin ein með þeim bestu sem sýnd hefir ver- ið í Khöfn. Sökum þess hve myndin er löng verða aðeins 3 sýningar á sunnudag, kl. 6, 71/, og 9. Tölusett sæti kosta 90, 75 og 25 a. Motor b atiiT* til sölu, > \ . ’ ca. 30 tonn, bygður úr eik, með 40 hestafla Bolinders mótor- vél (2 kólfhylbi) er með yíirkrafti gefur ca. 50 'nestöfl. Bátnum fylgir ný síldarnót, amerisk, 2 nýir nótabátar og reknet ef vill. Allar nánari upplýsingar gefur G. EIRÍKSS, Reykjavik. (jallarann undir húsi minu við Lækjartorg 2 vil eg leigja nú þegar, til vörugeymslu. J.KSi Inniiegt pakk’æti fyrir^ auðsýnda saœúð við audlát og jarðarför konunnar minnar sálugu. Olafur Joimson. Hér með tilkynnist vinum og vamlamönnum að Olöf Helgadóttir grasakona andaðist hinn 29. þ. m. að heim- ili sinu, Bergstaðastr. 64. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Helga Sigurgeirsdóttir. Géír Pálsson. Nokkrir duglead drengir geta fengið að bera Vísir út nm bæinn. Tak ð eftir Nýkomið mikið af rammalist- um. Myndir innrammaðar fljótt og vel af hendi leyst á Laugaveg 24. Undirrituð kennir ensku og dönsku. Gjald 1 kr. á klukkust. Ennfremur - kenni eg börnum lestur, skrift o. fl.' Sigurrós Þórðardóttir Amtm.st. 5 niðri. Heima kl. 5-7. NÝJA BÍ0 sem miijónamærmgur Óhemju hlægilegur sjónleikur í þrem þáttum og 100 at- riðum. Aðalhlutverkið leikur hiun heimsfrægi skopleikari Charlie Cllmplio. Hérmeð tilkynnist að jarðarlör Gísla Niknlássonar frá Augastöðum fer fram frá Dómkirkjnnni fimtnd. 3. okt. kl. 12 á hádegi. Fyrir hönd aðstandenda hins látna. Þorsteinn Gislason. Munntóbak nýkomiö í Litlu búðina Dngleg eg þriiin stúlka óskast að Bjarnalandi. Simi 392. Simskeyti frá fréttariíara Vísis. Kh. 29. £cpt.' árd. Frá Saloniki er simað, að yfir- hershöfðingi bandamanna á Balk- an sé reiðubúinn að semja við fulltrúa Búlgara en neiti þeim um vopnahlé. ITrá París er símað, að fram- sóbn bandamanna haldi áfram, viðnám óvinanna sé algerlega brotið á bak aí'tur og ’banda- menn hafi enn tekið 14000 fanga. Frá London er símað að Bret- ar sæki fram fyrir norðvesían Cambrai, fangatalan þar sé yfir 10000 og 200 fallbyssur teknar Frá Berlin er símað. að auk vön matreiðslu óskast nú þegar eða 1. október í gott hús í mið- bænum. A.v.á. þess sem sókxr sé nú af hendi Bandaríkjamanna, Frakka og Bi’eta, hafi Belgar nú einnig hafið sókn í Flandern, milli Dixmuid- en og Lys. Blöð bandamanna krefjast þess að Búlgarar viðurkenni að þeir séu sigraðir. Frá Bukarest er sxmað, að Carol ríkiserfingi hafi afsalað sér •ríkiserfðum i Rúmeníu, sökum þess að hann hafi kvænst ótíg- inni konu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.