Vísir - 05.10.1918, Blaðsíða 1
Samkvæmf tilmæliuii knattspyrnnfélagsins FRAM, þreyta knattspyrnnfélögin t. S. t
Fram og Valur
knattspyrnukappleik snnnndaginn 6. þ. m. kl. 3 e. b. á íþróttavellinnm. Siðasti kappleiknr á þessn snmri.
Stjórn knattspyrnufélagsins *F R A M.
GAMLA BIO
Jtigar ástin deyr
sýnd í kvöld i siðasta sinn.
Danskenslu byrja eg undirritaður í næstu viku í Bárunni.
Ivendir verða allii* almennir dansar.
Listi til áskrifta liggur frammi í Konfektbúðinni (Auaturstræti 17).
— f*ar verða einnig gefnar nánari upplýaingar. —
Vilhelm Sfeíánsson.
Ursmiðavinnustofa
mín er nú opnuð aftur á L,augaveg 12. — Inngangur um
næatu dyr fyrir ofau Tóbakshásið (áður um sömu dyr).
Talsverðar birgðir a£ nýjum vörum.
Jóh. Árm. Jónasson.
NÝJA BIO
Stórfenglegur sjónleikur í B þáttum, 50 atriðum.
Samið hefir MARIUS WULFF.
Aðalhlutverki n leika:
Yald. Psilander og Ebba Tliomseii.
Simskeyti
frá fréttaritara Vísis.
f---
Khöfn, 4. okt.
Bretar hafa tekið iooo fanga í
Damaskus.
Frá Berlín er símað, að Þjó'ð-
verjar hafi yfirgefið Lens og Ar-
mentieres.
Bandamenn hafa á ný hafið hina
grimmustu sókn í Flandern, beggja
vegna við Roulers, fyrir norðan
St. Quentin og í Champagne.
Loftskeyti.
þykkis konungsins. Og það, hve
fljótar austurrisku og þýsku her-
sveitirnar voru til a'ö ráöast inn i
Sofía og halda til vígstöövanna,
sýnir, aö ])aö hefir lengi legiö
grunur á.þvi, i Wien og Berlin, aö
ekki væri alt meö feldu í Búlgariu.
Þing Búlgara, seni sett var i gær.
en jafnharöan slitiö, gat enga
bendingu um þaö gefiö, hvernig
afstaöa þess væri. Þaö er aö eins
kunnugt, aö hershöföingjarnír Sa-
woff og Seliekoft’. fvrv. og nir-
verandi yfirhershöföingjar Búlg-
ara, voru mótfallnir þvi, aö vopna-
hlé yröi samiö og lýstu þvi yfir.
aö þcir ínyndu lierjast meö miö-
veldunum. Búlgarar vita, aö l.and.
þeirra veröur nú gert aö vígvelli,
En óss ber ekki aö dæma mn aö-
farir þeirra, „hver er sinnar ham-
ingju smiöur.“
^ Spánarkonungur veikur.
Alfons Spánarkonutigur hefir
tekiö „spönsku veikiua“ meö hita-
veiki og hálsbólgu.
stónr og smáir með eða án veiðarfæra eru til sölu nú þegar.
Sömuleiðis síldanítvegur í ágætis standi, 30 hesta mótorvél ofl.
Kristján Bergsson.
Tjarnargötu 14. Sími 617.
Berlin 3. okt.
Frá Búkárest er þetta haft eftir
stjórnárhlaöinu ,,Steagul“ um á-
standiö i Búlgaríu.
„Þreytan ein réttlætir ekki þaö
sem Malinov hefir gert án *sam- i
Þýska stjómin.
Max prins af Baden, var skip-
aöur ríkiskanslarj og prússneskur
utanrikisráöherraf ?) i dag, og-
ællar aö flytja stefnuskrárræöu
sina á þingfundi, sem ákveöinn er