Vísir - 19.10.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 19.10.1918, Blaðsíða 4
Ví oIR vantar nokkra duglega trésmiði nú þegar. ■ / Finnið yfirsmiðinn lúlíus 1.1. lýborg. Ilaínarlirði. KLaupid á fœturna á J .auoavejj 17 Tals. 638. Þar íáið þér bestu skóna. Steinolíu er best að kaupa í verslun aróns zoésa Rvort sem er i pottatali eða heilum tunnum, send heim hvert sem er i bænum ; stór þægindi að þurfa ekki að sækja olíuna. Pantlö 1 slma 128. ISTJrtt tvílyft steínliiis til sölu, sökum burtfiutnings. Stofuhæðin hentug fyrir verslun eða verkstæði. Á fyrsta lofti 4 rúmgóð herbergi, eldhús og W. C. Fögur útsjón yiir höfnina. I_». DlecHmann Lindargötu 14 (við homið á Vatnsstig), Odýr drengjafataeftii í Yiralisiaa. Á Bakkastíg 9 eru teknar til viðgerðar ailskon- ar mótorvélar ósamt gufuvélum o. fi.. einnig saumavélar og hjól- hestar. Prímushausar eru silfur- kveiktir og hreinsaðir á mélorrerk taeði Gustal Carlsson. Ivonnkápur ern saumaðar á Bergsíaðastrœti 31 (ni9ri). r YÍTRTGGINGáR 1 A. V. T u 1 i n i u s. BranatryggiEgar, tm- og atríQsvátryggingar. Sœtjónserinárekstur. BókkI88ustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-n og 12-2. í KENSliA i Ein- og tvöfalda bókfærslu kðnnir í>orst. Bjarnason, Njóls- göiu 15. [88 r FÆÐI 1 Fæði fæst keypt á Klappar- stig 1 a. [478 Gleraugu hafa tapast. Finn- andi beðinn að skila gegn fund- arlaunum á Skólavörðustig 14 [565 Budda fundin. A.v.á. [560 Slanga og sveif frá bilum hefir fundist. Geymt á Ægis- síðu. [654 Gullhringur, merktur S. J., hefir tapast. Skilvis finnandi vinsamlega beðinn að skila hon- um á Laugaveg 57 upp’. [563 | VINNA | Stúlka óskast í vist nú þegar á Skólavörðustíg 24. [474 Stúlka, ekki óvön eldhúsverk- um, óskast nú strax i eldhúsið á Vífilsstöðum. Uppl. gefur ráðskonan. [495 Dugleg stúlka getur fengið vist nú þegar á góðu heimiii. Hátt kaup í boði. A.v.á. [513 Stúlka óskast í vist strax Málfríður Jónsdóttir, Njálsgötu 26. [529 Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46 Prímusviðgerðir eru bestar í Austurstræti 18. [195 Upphlutir, upphlutsskyrtur 0. fl. fæsí saumað í Aðalstræti 16 niðri. [489 Stúlka óskast i vist nú þegar til frú Borkenhagen, Gasstöð- inni. [563 Stúlka óskast í vist. Guðrún Einarsdóttir, Doktorshúsinu. [667 Stúlka óskast í vist. Hedevig Blöndal, Stýrimannastíg 2 uppi. [659 Þrifin og barngóð stúlka ósk- ast í vist í Hafnarfírði. Uppi. í sima 56 i Hafnarfirði eða á Stýri- mannastig 9 Rvík. [590 Stálka óskast í vetrarvist. Ás- dís Jónsdóttir, Laugaveg 20. [548 Hreinleg og dugleg stúlka getur fengið vetrarvist nú strax á Laugaveg 53 B uppi. [649 gsa—a...11 iiii iiiiimi wtFmm I KAÐPSKAPOB f Leguíœri svo sem keðjur ^/2—lx/.i þoml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjeldsteð sími674. [481 Morgunkjólar ódýrastir í Lækj- argötu 12 A. [430 Lítið 4ra manna far tii sölu í ágætu standi. A.v.á. [230 Nýleg grá kápa til sölu serm bæði má nota við kjólogpeysu- föt, með mjög lágu verði á Grettisgötu 51. [535 Vetrarsjal og kvenhattur tii sölu með tækifærisverði á Spít- alastig 7 uppi. [573 Kaupfélag Verkmanna selur Alieliaande og IPipai*. — —j • Gjörið svo vel að litainn í Söðlasmíðabúðina og sjá ódýr- ustu reiðbeislin, sem dú eru fá- anleg. Söðlasmíðabúðin, Lauga- veg 18 B. Sími 646. [360 Söðlasmíðabúðin, Laugaveg 18 B. Sími 646. Allskonar ólar tilheyrandi söðla og aktýgjasmíði. Einnig hnakktöskur, handtöskur söðultöskur, skólatöskur og veiði- töskur. Reiðtýgi og aktýgi, vanalega fyrirliggjandi. Reið- beisli og taumbeisli, mjög ódýr af ýmsum gerðum. Beislisstang- ir 5 sortir, Munnjárn, Beislis- keðjur, Svipur, Keyri stórt úr- val. Strígi, Segldúkur, Sængur- dúkur, Vagnyhrbreiðslur o. m. ft, Alt fæst þetta með mjög sann- gjörnu verði í Söðlasmíðabnó- búðinni, Laugaveg 18 B. Simi 646. [353 Vandað rúmstæði, ameríkanskt,, fyrir 2. Einnig stofuhurð með karmi og skrá, selst með tæki- færisverði. A.v.á. [361 Skápar til böIu á Lindargötu 2. [566 Prammi óskast til kaups. 2 manna far óskast til kaups. Handvagu óskast til kaups. A. v. ó. [555 Vandaður bókaskápur til sölu Grettisgötu 22 A. uppi. [558 Nýtt Ijósblátt silkilíf er til sölu af sérstökum ástæðum á saumastofunni Alfa Laugaveg 5. [568 Brúkuð vetrarkápa á ungiing til sölu á Laugaveg 48. [561 2 tómar kjöttunnur til söill í Hákoti við Gar?a',8træti, á s&ma stað eru einnig til sölu lágir kvenskór nr. 38. [564 2 kvartii af ágætis rjónmbú- smjöri til sölu á Laugabrekku. Sími 622. [562 Nýtt rúmstæði og servantur til söiu. Uppl. í Fieherssundi 3. [551 Rónir sjóvetlingar til sölu. 4 Njálsgötu 19 (niðri). [552' Á Hverfisgötu 67 eru seldir morgunkjólar. Best efni. Lægst verð. Sömuleiðis nýr og slitirm fatnaður. [405’ Lítið gott orgel óskasttii leigu eða kaups. Uppl. í síma 726. [507 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.