Vísir - 24.10.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 24.10.1918, Blaðsíða 4
XÍSIR Föðurkokur: Þeir, sem hafa pantað fóðurkökur hjá mér, eæki þær sem fyrat. Ca. 6000 pund af fóðurkökum og nokkur föt af lýsi eru enn óseld. ZEC. Morttiens Hafnarfirði. Kaupiö á fœturna Tiíkynning til meðlima Trésmiðafélags Reykjaviknr. Sökum þess að ennþá befir ekki náðst samkomulag við vinnu- veitendur um síðustu kauphækkun, ámynnast félagsmenn um að halda fast við samþyktir síðustu félagsfunda : Að vinna ekki bjá þeim vinnuveitendum, eftir 28. þm;, sem ekki borga síðast auglýstan kauptaxta félagsins. Reykjavik 23 okt. 1918. Félagsstjórnin. Odýr drengjafataefni í A. y. T u 1 i n i u s. |1IH.KADPSKAPOR | Legufœri svo sem keðjur —lJ/4 þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjeldsteð sími674. [481 Á Hverfisgötu 67 eru seldir morgunkjólar. Best efni. Lægst verð. Sömuleiðis nýr og slitinn fatnaður. [ 40 Brunatryggingar, %m- og stríSsvátryggingar. Sætjónserindrekstur. Bókhlðöustig 8. >—< Talsími 254, Skrífatofutími ki. 10-n og 12-2. LEIGA Orgel óskast til leigu yfir lengri tíma. A.v.á. [644 Lítið gott orgel óskasttil leigu eða kaups. Uppl. í síma 726. [507 Ný stigvél til sölu á heldur fótlítinn mann. Laufásveg 27 niðri. [697 Lítil eldavél með ágætum bak- araofni selst með tækifærisverði á Baldursgötu 1 ]633 Reiðhjól til sölu. Yerð 160 Remington eða Underwood-rit- vél óskast á leigu um mánaðar- tíma, Tilboð sendist afgr. merkt „Ritvél". [656 TILKYNNING Böggull, með húfu og háls- taui, gleymdist í búð í Miðbæn- um. Skilist á Laugaveg 66. [654 Blár kstlingnr í óskilum Njáls- nötu 18. "j636 kr. A v.á. [648 Steinbítsriklingur fæst 1 Fisch- erssundi 1. [646 „Haukur“ til sölu. A.v.á. [641 Falleg flauelstreyja og vetr- arkápa til sölu með tækifæris- verði. A.v.á. [645 Barnavagn til sölu. Yerð 60 krónur. A.v.á. [651 Eldavél til sölu með tækifær- isverði. Uppl. í síma 97. [652 Tau-skör mjög hentugir inniskór, seljast meö teeliifeerisv or öi 9 allar stærðir hjá Jes Zimsen. Steinolíu er best að kaupa í verslun Jóns ZOéga hvort sem er í pottatali eða heilum tunnum, send heim hvert sem er í bænum ; stór þægindi að þurfa ekki að sækja olíuna. Fantlð 1 sima 128. Karlmanns-reiðhjól er í óskil- um hjá mér. Guðm. Stefáns- son. næturvörður. [643 TAPAÐ-PDNDIÐ Tapast hefir dökkblátt kápu- belti í Nýja Bíó á sunnudags- kvöldið. Skilist á Grettisgötu 17. [642 Stúlka, ekki óvön eldhúsverk- um, óskast nú strax í eldhúsið á Vífilsstöðum. Uppl. gefur ráðskonan. [495 Stúlka óskast i vist nú þegar til frú Borkenhagen, Gasstöð- inni. [553 Yökustúlku vantar aó Yífils- stöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrun- arkonunni. Sími 101. [627 Pipar Allehaande Kanel Sinnep Soya Pieles fæst ódýrast í Kaupangi. V. K. F. Framsókn Fundur í kvöld, fimtudag 24. þ. m. kl. 8Va 4 venjulegum stað. Mörg mál á dagskrá. Féiagskon- ur, mætið á fundinum! Stjórnin. fangikjöiið góða er bomið í Kanpangur. Stúlka óskast til að stunda sjúkling. Uppl. Miðstræti 6 uppi [637 Einhleypur kvenmaður, þrifin, vönduð á allan hátt, óskast til að þjóna einum manni, matbúa handa einum manni Gott kaup i boði. Þarf að hafa rúmföt Tilboð óskast, merkt „Vönduð“. ____________________________[617 Siálka óskast í vist. A. v. á. [640 Stúlka óskar eftir léttri for- miðdagsvist. Upplýsingar á Berg- staðastræti 28 B. [659 M'orgunkjólar seldir daglega eftir kl. 2. Kristín Jónsdóttir. Herkastalanum (efstu hæð). ]660 Búðarskúffur óskast keyptar strax. A.v.á. [658 Nýlegur vetrarfrakki til sölu með tækifærisverði. A.v.á. [647 Sett og klofið grjót til sölu. A.v.á. [649 Vaðstígvél til sölu á fremur fótlítinn mann á Laufásveg 27. [653 Barnsvagga til sölu. A. v. á. [660 Ágætt tveggja manna rúmstæði með madresBU til sölu Baldurs- götu 1. [655 Til sölu borð, 2 stólan- og beddi. Uppl. Grettisgötu 44 uppi. [657 mmœefflW&mmmæŒi HÚSNÆÐI Herbergi með húsgögnumi ósk- ast fyrir lengri eða skemri tima. A.v.á. _____________ [607 Einhleypur ungur maður ósk- ar eftir herbergi nú þegar. A. v. á. [634 Gott geymslupláss í bjöitum, rakalausum kjallara, mót suðri, til leigu. Uppl. Lindargötu 8 B. [661 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.