Vísir - 27.10.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 27.10.1918, Blaðsíða 2
VÍÓIR Búkhár, faxhár, taglhár, trénll, marhálm og gamalt vel þnrt hey keypt sjni 646._ jyrír hæsta verð í Söðlasmiðabúðinni á Langaveg 18 B. slmi 646- - Og lattaskrait í fjölbreyttu úrvali hjá Egiil Jacobsen "V atnsglös fást hjá Sören Kampmann. Fossanefndin fær prófessor Einar Arnórs- son skipaðan sér til aðstoðar. Um skipun fossanefndarinnar heíir mikið verið rætt og nokk- uð ritað. Stjórnin hefir verið vítt fyrir það, að hún hafi lítt vandað valið á nefndarmönnun- um sumum, en hún svarað fullum hálsi um það eins og aðrar gerð- ir sinar. Stjórnin lýsti þvi yfir á þingi i sumar, að Guðmundur Eggerz hefði verið skipaður í nefndina henni til lögfræðilegrar aðstoðar. Aðrir töldu það hafa verið gert eingöngu vegna þess, að hann er bróðir fjármálaráðherrans, og nú hefir stjórnin viðurkent það í verkinu, því að hú'n hefir skip- að annan lögfræðing nefndinni til aðstoðar. í þetta sinn var ekki valið „af verri endanum“, enda farið eftir tillögu nefndar- innar sjálfrar, og Einar Arnórs- son próiessor varð fyrir valinu. En, spyrja menn, er G. E. þá ekki farinn úr nefndinni? Nei, hann situr eftir sem áður. Og nú er engum blöðum um það að fletta, hvers vegna hann situr þar, eða hvers vegna hann var skipaður upphaflega. Ein- hverntlma hefir raunar verið tæpt á því, að hann væri í nefndinni sem fulltrúi Árnesinga! En varla verður þó gripið til þeirrar skýr- ingar nú, úr því það þótti ekki fært áður. Væntanlega þarf ekki að benda stjórninni á þa<5, hver talandi vottur það er um velsæmistil- finningu hennar ef hún greiðir, manni Iaun af landsfé fyrir að vinna verk, sem allir vita að hann vinnur ekki og annar mað- ur hefir verið fenginn til að vinna í hans stað. Rúgmjöl Hveiti Hairamjöl Kartöfinmjöl Sveskjnr Sætsaft ■ S ^ « 5 ð cn s « « ií §,*. ® (3 ■Ö -o Vindlar Vindlingar Neitóbak Reyktóbak Mnnntóbak er best að kanpa í V erslnnin vörur. V egamót Langaveg 19. cð A P xo © O •O st Langaveg 19. Góðir vindlar ^ QJ9A Ljúffengast Chocolade Lanknr, Pipar h Skotfæri Gerpúiver « 05 ö) ‘2 o Speglar Eggjapúlver LJ ö> * g> 1 Myndir Kardemommnr œ « > r! C3 fce Myndarammar Skósverta ® « B J «J Kantlamir Ofnsverta n Skúrbnrstar Gærur og haustull kaupir Heildverslun Garðars Gíslasonar. eru til söIq í tunnnverlísmiðjn Emil Rokstad. Notuð vaðstígvél. 2 pör, til sölu með tækifærisverði í veiöarfæraversluninni Liverpool. BIFREIÐ fer til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða á hverjmn degi kl. 11 að foriallalausn. Virðingarfylst. Café Fjallkonan. Sími 322. 1—2 húsasmiðir óskast til innréttingar í húsi nm nokknrn tima. A. v. á. ánkaíaudur Eimskipaiélagsins. í gær var haldinn aukafundur i Eimskipafélaginu uni lagabreyt- ingu þá, sem samþykt var á aðal- fundinum í vor. Fundurinn var settur kl. i, af Eggert Claessen, féhiröi félagsins, í forföllum formanns. Fundarstjóri var kosinn Eggert Briem yfirdóm- ari, en skrifari Georg Ólafsson. Fundinn sóttu: fjármálará'öherra fyrir hönd landssjóðs og haföi4000 atkv., Ben. Sveinsson bankastjóri og Þóröur Sveinsson fyrir hönd Vestur-íslendinga og höföu þeir samtals 959 atkv., en aörir mættir hluthafar höföu 5416 atkv. Lagabreytingin, um brottfellingu ákvæöisins um takmörkun áágóöa- þóknun framkvæmdarstjóra var samþykt meö öllum greiddum at- kvæöum. Síöara máliö á dagskránni var teki'ö út af dagskrá eftir tillögu stjórnarinnar. Þá geröi bankastjóri Benedikt Sveinsson fyrirspurn til stjórnar- innar um hve mikil brögö heföu veriö aö því aö eigendaskifti hafi oröiö aö hlutabréfum í félaginu. Fyrirspurninni svaraöi Eggert Claessen fyrir hönd félagsstjórn- arinnar og gaf skýrslu um eig- endaskifti aö hlutabréfum austan- hafs (annara en Vestur-íslend- inga) frá stofnun félagsins til þessa dags. Þessi eigendaskifti hafa oröiö: 18 fyrir arftöku, kr. 950. Arfleifendur 17. Erfingjar 18. 42 fyrir gjöf kr. 3425. Gefendur 36. Þiggjendur 39. 92 fyrir kaup, kr. 10500. Seljendur 87. Kaupend- ur 81. Alls 152 hlutabréf fyrir kr. 14875. Fyrri eigendur 140. Núver- andi eigendur 138. Aö því er snerti eigendaskifti aö hlutabréfum Vestur-íslendinga. kvaö hann félagsstjórninni ókunn- ugt um eigendaskifti meöal Vest- ur-íslendinga innbirðis, en stjóm- in vissi til að menn hér á landi hefðu keypt hlutabréf fyrir ca. 27 þús. kr. af Vestur-íslendingum, en beiöni um samþykki til þeirra eigendaskifta heföu eigi enn bor- ist félagsstjórninni. - Frekari umræöur uröu ekki um það mál og var síðan fundi slitið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.