Vísir - 29.10.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 29.10.1918, Blaðsíða 4
VÍSIR Hérmeð tilkynnist heiðruðum almenniagi að eg í dag opna nýja brauðabúð á Vatnsstíg 4 (hús Jóns Vilhjálmssonar skósmiðs) frá bakaríi mínu, Hverfisgötu 66 B. Virðingarfylst. Björn Jónsson. Fataefni. Fallegt úrval af góðum fataefnum nýkomið, hjá Reinh. Anderson, Laugaveg 2. Sanngiarnt verö. Ný bátastöö tekur að sér allar smá viðgerðir og býr til nýja báta af allsskonar gerðum, eftir þvi sem um er beðið. Einnig allar smáar viðgerðir á húsum. Virðingarfylst V. Sörensen Vesturgötu 63. [P. Villomsen Brekkustfg 9. Verslon ODDS 6DÐHDNDS0NAR. Hverfisgötn 71. (Áður Ásbyrgi). Selur meðal annars: Rúsínur. Sveskjur. Sago stór og smá. Kar- töflumjöl. KaneJ. Pipar. Allehaande. Chocolade. Cacao. Te. Vagnáburð. Steinolíu. Seljarinu við búðardyrnar selur: Vindla og Chocolade fyrir 26 aura í einu. -) Bæjarfréttir. Afrnæli i dag: Amór Kristjánsson, verkam. Sigurður Gunnlaugsaon, sjóm. Björn Sigurðsson, bankastj. Sigurh. Hannesson, gullam. Bryndís Zoega, húafrú, Stefán J. Loðmfjörð, sjóm. Steingr. Guðmundsson, trésm. Pétur Hansson, verslm. Halld. Kr. Júlíusson, sýslum. Bergþóra Jóelsdóttir, ungfr. Svandís Sigurðardúttir, ungfr. Iníluenzsn. 13 manns höfðu tekið veikina hér í bænum í gær, svo héraðs- lækni vær kunnugt um. Á morg- un flytur Víeir grein um veik- ina eftir Jón Hj. Sigurðsson hér- aðslækni. Silfurbrúðkaup eiga þau hjónin Ólafía í>. Ólafs- dóttir og Stefán Loðmfjörð í dag. Vatns- glösin, sem S. Kampmann aug- lýsti bér í blaöinu um daginn, eru ekki vanaleg vatnsglös, eins og íslenska nafnið bendir til, heldur glös með vökva í, til að Nýr ntðr fæst hjá Jén Björnsson & Co., Borgarn. halda ýmsu óskemdu, t. d. eggj- um, og munu lífcfc þekt hér. Illhugi svarti, höf. að sjónleilcnum sem vcrið er að leilca hcr, er ekki „Illhugi svarti“ sá er einu sinni var orð- inn nokkuð þektur höfundur í skrifuðu blaði félags eins hér í hænum. peim Illhuga gremst nú mest, að hafa ekki lögfest sér nafnið, til þess að geta látið dóm- stólana vernda rétt sinn. Líklega er hér þó ekki um óráðvendni að ræða, þvi sá fyrri var víst í mesta lagi félagskunnur en ekki þjóðkunnur; orsökin mun held- ur vera það hve nafnið er fallegt! Skipshöfn „Njaröar“ er komin á heimleið með ein- hverjum íslenska botnvörpungn- um frá Bretlandi. Sjóvátryggingafélag, alinnlent, er í ráði að stofnað verði hér í bænum og sagt er að hlutaféð eigi að verða cin miljón króna. Linir karlmannshattar fpá B krónum f Nokkur hundruð alveg nýjar, til sölu í versl. Guðm. Benjamínssonar Laugav. 12. Sími 444. Vetrarmaður óskast á heimil nálægt Reykja- vík. Upplýsingar á Prakkastíg 6 A. uppi. Nýlegt sexmannafar til sölu. Uppl. Spítalastíg 2. Duglegor og ábyggilegur maður óskar eftir fasta at- viunu eða tímavinnu nú strax. Bergstaðastræti 33. Wilson. Broderaður Kaffidúkur og serviettur, broderaðar skyrtur og undirlif, broderuð slifsi til sölu á Bakkastíg 9 uppi. KAUPSKAPUB Leg'ia.feeri svo sem keðjur x/a—l1/* þumh og akkeri stór og smá til sölu. HjörturA.Fjeldsteðsími674. [481 Morgunkjólar seldir daglega eftir kl. 2. Kristín Jónsdóttir, Herkastalanum (efstu hæð). ]660 Tveir brúkaðir ofnar til sölu. á Stýrimannastíg 16' [733 Til sölu ágætur stór ofn með tækifærisverði á Njálsgötu 7, [741 Til sölu nýr reyktrennandi ofn. af sérstökum ástæðum moð tæki- færisverði, Sömuleiðis nokkur hundruð ^pund af vel þurkuðut trosi og 1 tveggja manna rúm- stæði, í Ingólfsetræti 6. [740 Yetrarsjal til sölu. Upplýs- ingar á Grettisgötu 22 D. [738 Kommóða til sölu. A.v á. [746 Gott vetrarsjal til sölu. Upp- lýsingar Grettisgötu 24. [742 Vökustúlku vantar aó Vífils- stöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrun- arkonunni. Sími 101. [627 einföld óskast til kaups. A. v. á. Stúlka óskast nú þegar. Uppl á Laugav. 24. (Fálkanum). [679 Stúlka óskast í vist nú þegar. Grottisgötu 10 niðri. [726 Á. V. T u 1 i n i u s. Bruaatryggmgar, eg stríSgvátryggmgar. Sœtjónserindrekstur. BókhlðCustíg 8. —i Talsírai 254 Skrifstofutími ki 10-n og 12-s Enska, danska og hraðritun kend á Frakkaetíg 12, II. hæð. Heima 1—6 og 7—8. [675 Útsaum og baldýringu kenni eg eins og að undanförnu. Hef vír og áteiknuð efni. Guðrún Jónsdóttir, Þingholtsst-ræti 33. [739 Stulka, vön saumum, óskar eftir atvinnu í góðu húsi. A.v.á. [748 Stúlka óskar eftir formiðdags- vist. A. v. á. [744 Heilsugóða slúlku og vana húsverknm vantar nú þegar. Hátt kaup. Uppl. Laugav. 42, [743 Myndarleg stúika óskast á lítið þriggja manna keimili. A. v. á. [736 Ungur reglusamur piltur ósk- ar eftir herbergi í kyrlátu húsi í Austurbæuum. Av.á. [736 Stúlka óskar eftir herbergi með annari nú þegar. Uppk á Túngötu 48. [746 vegi upp að Vatnestig niöur Njálsgötu að Bergsstöðum. Skil ist á Laugaveg 6. Góð fund- arlaun. [737 TAPAÐ-FUMDIB 1 FÆÐI | Tapast hefir reislulóð frá Lauga- Tvær penar, helst námsstúlk- ur, geta fengið fæði og húsnæði nú þegar. A.v.á. [747 Peningabudda hefir tapast með peningum 0. fl. Góð fundar- laun. A.v.á. [749 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.