Vísir - 05.11.1918, Síða 4

Vísir - 05.11.1918, Síða 4
V 1' o I R Es. STERLI fer héðan í strandferð austur og norð- ur um Imd mánudag ÍL növember, Vörnr afhendisi þannig: Miðvikudag 6. nóv. til: Ólafsvíkur, Stykbishólme, Flateyjar, Patreksfjarðar. Bíldudals, Dýrafjarðar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Norður- fjarðar og Hólmavíkur. Fimtudag 7. nóv. ti!: Bitrufjarðar, Borðeyrar, Hvammstanga, Blönduóss, Skegastrandar, Sauðárkróks, Hófsóss, Siglufjarðar og Akur eyrar. Föstudag 8. nóv. til: Húsavíkur.Uvópaskers. ‘E&ufarhafnar, Þórsharnar, Vöpna- fjarðar og Seyðisfjarðar. Langardag 9. nóv. til: Mjóafjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fúskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíbur, Djiipavogs cg Vestmanneyja. IX limskipafelag Islands. «rfitt að koma sér fyrir, þvi aö . rúmiíi í gistihúsunum er af skom- urn skamti, en inflúefnzari gerir öí5rum öröugra fyrir a'ö taka á ;nóti gestum. Skýrslan um kjotsöluna var birt í Tímanum í gær og er í aðalatriöunum nákvæmlega eins og‘ viö var aö búast. Má nú öltum 1 Ijóst vera, aö þaö er stjórnarinnar _sök, og þá éinkurn forsætisráö- ! herrans, aö kjötiö var ekki selt hærra veröi. 1 næstu blööum mun Vísir athuga máli'ö rækilegár. Influenzan ■A hreiöist nú svo ákaft ijt um bæinn, að viö liggur að ýms vinna leggist niöur. T. d. má búast viö því, aö blööin hætti aö koma út, vegna þess bve margir prentarar og aðrir, sem viö þau vinna, eru frá verki. V.b. „Stella“ á aö fara vestur og noröur um land næstu daga. Kensluhlé verðtir í Uáskólanum ti! 15. þ. m- vegna influensunnar og engir fyrirlestara haldnir þar til þess titna, að þessum degi meötöldum. > l V. G. T Eimiiii nr. M stoíimðlV.nóv l^i^5 fundarbvöld á raiðtikudBg kl. 87». Skemtileg og fróðleg fmiö- arefni. Nýir félagar gefi sig fram á fundarkvöldum til inctöku, Stúkan ú stóran sjúkrasjóð. Félagar og heimscekjeadur Fjolmeniíið sftuinuð eítir ináli', Tiíbwin fyyi: • jftrnli Verð 3!50 til 18 kr. Elísabet Krlstjánsdóttii* L&u.'ásvwg 14, Hérrneö tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar og tengdamóöir, Helga Nikulásdóttir, amlaöist á Landakotsspítalanum 4 þ.m. Jarðarförin auglýst siðar. KriUín Jónsd. E. Pétursson. ammmsmmmammsmmmmm iamaírérúni og 9 r jarnruffi fyrir íullorðna í VÖRUBUSINU. TÁ¥8T66INeAS 3nta*trygjingar, b»- og stríCsvátryggingai. Sætjónseríndrekstur. Bókklóöustíg 8. — Talsími 354. Skrifstofutimi kl. xo-11 og 12-3. A. V. T u 1 i n i u s. r KENSLA 1 Enska, danska og hraðritun kend á Frakkastíg 12, II. hæð. Heima 1—3 og 7—8. [675 Légufærí svo sem keðjur ‘/a—lx/4 þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjeldsteð sími 674. [481 Tveir brúkaðir ofnar til sölu á Stýrimannastíg 15- [733 Þvottabalar til söiu á Skóla- vörðustíg 15 B. [39 Gott hús, tvílyft, verður selt innan fimm daga. Uppl. Lind- argötu 43. Sími 398. [60 Kjóll og smoking er til nölu af sérstökum ástæðum með tæki- færisverði, af háum, kraustum manni. A. v. á. [61 Chaiselongue til sölu á Stýri- mannastíg 7. [55 Til sölu á Vitastíg 8 niðri ný- Iegur vetraryfirfrakki með tæbi- færisverði. [66 Olíuo-fn til sölu með tækifær- isverði á Brunnstíg 10 niðri. [50 Góð matarsíld til sölu á Hverf- isgötu 61. 48 Til sölu eins manns fjaðra- matressa og nýr kuldafrakki. A. v. á. [46 Vökustúlku vantar að Vífils- stöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrun- arkonunni. Sími 101. [627 Takið eftir! jjj Á Grettisgötu 16 er gjört við bifreiðar, allskonar búsáhöld, svo sem Prímusa, olíuofna, katla og könnur, lampa og pönnur og fi. og fi. Sparið peninga í dýrtíðinni og látið gera við alt sem bilað er á Grett- isg. 16, mótorverkstæðinu, sími 444. [760 Húsvön stúlka óskast í vist. Uppl. Laugaveg 42. [22: Á Hverfisgötu 64 A er gert við prímusa, olíuofna o. ti. [21 Prímusviðgerðir eru bestar á Laugaveg 30. [195 Skóviðgerðir og skinnklæða- saum tekur að sér eins og að undanförnu ódýrast Magnús Magnússon, Héðinshöfða. [1 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selur Kristin Jóns- dóttir, Herkastalanum (efstu hæð). __________________ [767 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Bergstaðastræti 60. [57 Formiðdagsstúlka óskast tilJak.. Jóh. Smára, Stýrimannastíg 8 B. Húsvön stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. [59 - Vetrarstúika ósbast hálfan eða allan daginn. Uppl. Grettisg. 20 a niðri. [44- Þrifinn og hreinlegur bven- maður ósbast til ræstingar bjá einhleypum manni í góðu húsi. A. v. á. [45 Stúlka vön húsverkum óskast strax. Upplýsingar Njálsgötu 20. [[5L Stúlka óskast í vetrarvist með annari. A. v. á. [52. Myudarleg stúlka óskast i vist,. Uppl. hjá frú Sebmidt, Lauga- veg 17. uppi. [53 Stúlka óskast í víst nú þegar. A. v. á. [54 Stúlku vantar til hjálpar i eld- húsið á Vífilsstcðum strax. Uppl. gefur ráðskonan. Sími 101. [43 Sautnakonu vantar straks i. mánaðartíma að Vífilsstöðum. Uppl. hjá ylirhjúkrunarkonunni.. Simi 101. [44, HÖSNÆÐl ilerbergi með liúsgögnum fyr- ir einn mann, óskast til leigu nú þegar. A. v. á. [47 Einhleypur maður óskar eftir Öðrum í herbergi með sór, helst Stýrimannaskólanemanda A. v. á. [49'- FélagsprentsmiSjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.