Vísir - 29.11.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 29.11.1918, Blaðsíða 2
V 2 S iK I&ít&r og l&ttaskr&it í í fjölbreyttu úrvali hjá Egill Jacobsen Bnstaðnr minn Jarðarför mannsins míns sáluga, Di'. Björns Bjarna- sonar, fer fram frá dómkirkjunni kl. 1. e. h. á laugardag- inn kemur (30. nóv.). , Gyða Þorvaldsdóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okk- ar hjartkæra dóttir og unnusta, Betsy Ragnhilde Haldorsen, andaðist á heimili sinu, Bergstaðastræti 38, miðvikudaginn 27. nóvember, kl. 7 e. h. Helene Haldorsen. Martin Haldorsen. Karl Yilhjálmsson' ’ er frá 29. nóv. (föstudegi) Aðalstræti 11 (hás Hajldórs Daníelssonar). A. Obenhanpt. framseldir í gær og þar á með- al einn með beitiskipslagi. Hainbannið. Jarðarför dóttur minnar, Guðrónar Jónsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni, laugardaginn 30. þ. m. kl. 10 árd. Hin framliðna óskaði þoss, að þeir sem kynnu að vilja gefa krans, létu andvirðið renna i blómsveigasjóð Þorbjarg- ar sál. Sveinsdóttur. Alfifa Tómasdóttlr. í sím8keytum frá Kaupmanna- höfn er þaö haft eftir Berlínar- fregnum, að bandamenn ætli að upphefja hafnbannið á Þýska- landi, en því er lýst yfir opin- berlega, að þær fregnir eigi við engin rök að styðjast, og að það sé tekið fram í vopnahlésskil- málunum, að hafnbannið eigi að haldast. tekur aftur til starfa og heldur fundi á hverjum þriðj udegi og íöNtudegi kL 6 siðdegis i bæjarþingstofanni. Símskeyti frá fréttaritara Yísls. Lj ósmy ndastofa Sigríðar Zoéga&Co. verður opnuð á morgun (laugardag). Opið frá kL 10—4 á virkum dðgum, á sunnadögnm kl. 11—2. Khöfn, 27. nóv. Gyldendahl birtir í dag skýrslu Serum-stoínunarinnar um rann- sókn á inflúensusóttkvcikjunum i núverandí farsótt. Sóttin álítur hún a® sé hin sama og fyrri inflúensufaraldrar og hef- ir alt af fylgt þeim nokkur lungna- bólga; Viö rannsóknina fundust lungna* bólgugerlar (phneumococci) og almennir graítrargerlar (svo sem staphylococci og streptococci), og álitur stofnunin aö þeir fylgi sótt- inni, en séu ekki orsök hennar. Sama vilja þeir álita um Pfeiffer-> gerilinn, en hin sanna orsök^muni vera svo smáir gerlar aö eigi sé unt að greina þá í smásjá. Aö eldri menn ekki fá sóttina nú telur stofnunin muni stafa af því, a‘ö sóttin 1890 hafi gert þá flesta ómóttækilega fyrir sótina nú. Þegar menn sýkjast af „strepto- coccus longus" þá sé ilt útlit fyrir aö menn afberi veikina. Sambandslögin. Þau voru til umræöu í lands- þinginu í dag'. Kona, sem fengið hefir influensuveikina og sem vill taka að sér að kenna 2 unglingspiltum innan fermingar og sem jafnframt getur hjúkrað heimilisfólkinu ef veikindi bera að höndum, óskast í vist á gott kaupmannsheimili á Seyðisfirði. Verður að fara austur með Sterling. Tilboð ásamt hæfileikavottorði leggist inn á afgr. blaðsins í lokuðu umslagi merkt „K e n s 1 a“. Þurkaður saltfiskur þorskur, upsi, ísa. ódýrast og best í ’Nreiðarfærciver8lun. Enars 6. Einarssonar. Ilafnarstrœti 20. Um leið og stjórn Skautaíélags Iteykj avikur gjörir meðlimum félagsios kunnugt, að ekkert verður úr dansleik þeim, er fólagið hafði ákveðið að haldinn yrði í desember, vildi stjómin mælast til, að meðlimir félagsins vildu gefa sem svarar andvirði þess, er aðgöngumiði að dansleiknum hefði kostað, í lfkn- arejóð bágstaddra hér í bænum. Gjaldkeri félagsins, Arboe Clausen, og tormaður þess, Iugibiörg Brands, vilja með gleði taka á móti því, sem félagar láta af hendi rakna í þessu augnamiði, og munu svo á sinum tíma afhenda formanni bjúkrunarnefndar innkomna upphæð. — Gjaldkera er að hitta allan daginn á skrifstofu Clau- sensbræðra, Hótel ísland, en Iagibjörgu Brands á Hólavelli (uppi) kl. 5—7 e. m. næstu 6 daga. — Vér vitum að félagsmenn muni allir sem einn vera oss samdóma í þessu. Stjórnin. ‘sL» nL- Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Þórarinn Guömundsson, skipstj. Siguröur Ámason, vélstj. Björg Þ. Guönnmdsdóttir, hfc Sturlaugur Sigurösson, sjóm. Þórh. Gunnlaugsson, símritari. Samskotin tii bágstaddra hér í bænunt munu nú vera oröin um 40 þús. krónur. Til þess aö útbýta fénu hefir veriö kosin 5 manna nefnd og í henni eru: síra Bjarni Jóns- son dómkirkjuprestur, frú Guðrún Lárusdóttir . í Ási, Jón Ólafsson skipstjóri, L. H.. Bjamason pró- fessor og Ólafur Lárusson full- trúi borgarstjóra. Áheit til Vífilsstaða. Vísir hefir verið beöinn að geta. þess, að áheit til Vífilsstaöa, aö upphæð 25 krónttr, frá ónefndum, hafi veriö lagt til bókasafnsins.. Sjúklingarnir þakka gjöfina. Skólamir ertt nú sumir aö taka til starfa. aftur. Barnaskólinn veröur ekki opnaöur fyr en eftir áramót. „Fönix“ heitir nýtt flutningaskip, sdm fiskiv.féh Haukur hefir látiö smíöa erlendis og kom hingað t fyrradag. Skipið ber um 600 smák, það er fjórmastraö og meö dieselvél. Þaö haföi meðferöis kol til landsversl- tmarinnar. Skautafélagið tilkynnir, aö ekkert veröi úr dansleik þeirn, scm ákveöiö var aö-' halda í desember, og skal athygli. vakin á auglýsingu félagsins þac aö lútandi, sem birt er hér t blaö- inu. Botnía átti að fara héöan um hádegí L dag. Meöat farþega eru kaup- mennimir Fenger 0g Jón Laxdaí, Oddur Gtsiason yfirrétlarmála- flutningsmaöur, Debell forstjór?, Klingenberg ræöismaöur og fjöl- skylda hans, Steingrínuir Jónssots verkfræöíngttr, Ungerskov skip- stjóri og fjölskylda hans, Th. Krabbe. vitamálastjóri. Jaröarfarir. Á rnorgun fara fram jaröarfaritr dr. Björns Bjarnasonar og síra Lárusar Halldórsonar. _j Tillaga. Eg hef séð það í blöðum, að stjórniu ætlar að láta búa til nýtt skjaldarmerki handa land- inu Mér finst það óviðeigandi, að slikt sé gert, án þess að leita álits og tillaga þjóðarinuar, og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.