Vísir - 02.12.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 02.12.1918, Blaðsíða 4
VISIR Valgerður Ólafsdóttir í Ási. Kristín Brynjólfsdóttir, Grett- i götu 20. Margrét Msgnúsdóttir, barn á Njálsgötu 15. Ingvar Johansen frá Reyðar- firði. Sigríður Jónsdóttir frá Akra- ne i. ólöf Sigurðardóttir, Hvg. fO. Guðlaug Hall, dóttir Kristjáns s 1. Hall. Gr mur Þórðarson frá Hvíta- r eú í Kjós. Klemens Klemensson, Njáls- götn 48. Eiríkur H. Eiríksson, mótor- isti, Brekkustíg 15. Helgi Maguúsíon, vélstjóri. Jón Tómásson, Grettisgötu 55 A. Anna María, barn, Hveríis- götu 83. Júlíus Brynjólfsson Klappar- stíg 2. Þórunn Halldórsdóttir, Luuga- veg 18 c. Elinborg Kristjánsson, ekkju- frú. Guðrún Iialldórsdóttir, Njáls- götu 62. Betsy R. Ilaldorsen, Bergstaða- stræti 38. Louis Bjering-Mardahl, barn, Laugaveg (>. Á Vifilstöðum eru nýlátnar tvær ungar stúlkur: Anna Magnúsdóttir og Helga Vidalín (Pálsdóttir). *L- sl- -4* -J- • > -1.-— Afmæli í dag. Benedikt Sveinsson, alþrn. Hjörtur Þorkelsson, verkam. Jóhannes Þóröarson, Hugborg Hánhesdóttir, húsfrú. Árni Ólasou, blaöamaöur. Ása Kristjánsdóttir, húsfrú. Hjalti Gunnarsson, verslm. Gísli Magnússon, múrari. john -Fenger, stórkaupm. Eyjólfur Friöriksson, slátrari. Fjóla Stefáns, kenslukona. Sigurður Sigurðssou alþm. kom aftur að austan í gær úr rannsóknarferöinni. Segir hann aö nú séu 26 menn dánir úr inflú- ensunni í Árnessýslti. Reyna menn aö tcfja sem mest fyrir útbreiöslu veikinnar og hjálpar hver öörum eftir megni viö s'kepnuhiröingu og önnur heimilisstörf. Nýja Bíó seldi aögöngumiöa á laugardag- inn fyrir kr. 255.55, sem variö veröur til hjálpar fátækum börn- um. Sýningar i Nýja Bíó byrja kl. 81/2 á kvöld- in þessa dagana. Jóla og nýár&kort afarfalieg, með ágætis ísiensk- um erindum. íslensk landslags- kort og margskonar útlensk kort fást hja HeJga Árnasyni í Lands- bókasafnshúsina. Barnaskólinn í Bergst.str. 3. tekur aftur til starfa i dag. Aug- lýsing sú, um skólann, sem birt er í blaðinu i dag, átti aö birtást i gær. Thorvaldsensfélagið opnar bazar sinn aftur á ntorgun á venjulegum tima. J. Aall-Hansen hefir veriö settur útsendur ræö- ismaður Norömanna hér á landi í staö Klingenbergs, sem fór héöan alfarinn með Botníu. í barnaskólanum eru nú um 60 fullorðnir sjúk- lingar og um 40 börn. Viö ráös- mensku þar hefir Ágúst Jósefsson heilbrigðisfulltrúi tekiö að öllu leyti. Garöar Gíslason/ Fenger og Einar Pétursson voru leystir frá þeim störfum fyrir nokkrum dög- um. Jarðarför frú Torfhildar Hólm, skáldkonu, fer fram á miövikudaginn kl. 11. f.Iðnó var húsfyllir í gær, og þótti þar skemtun góð. Sigurjón Pétursson kaupmaður skreytti búðarglugga sína í gær meö myndum af sam- bandslaganefndinni viö störf stn, Jóni Sigurðssyni forseta o. fl. Myndirnar voru i bláum rönimum. á fullveldishátíðinni voru menn aö stinga saman nefj- um um þaö, aö betur hefði farið á því, aö ráðherrann, setu gegnir störfum forsætisráöherra, hefði sjálfur dregiö ríkisfána íslands á stöng t fyrsta sinn. Og íslenskt „húrra“ fanst mönnttm að heföi mátt nægja, þegar húrrað var fyr- ir islenska ríkinu. Skautafélagsmeðlimir! Munið eftir auglýsingu skautafélags- stjómarinnar sent var í Vísi á föstudaginn, nft, þegar þér hefjiö lattn yöar utn mánaöamótin. l-’ótt þér gefiö ekki nema eina eöa tvær kr., þá safnast þegar saman kem- ttr, og getur orðið hjálparsjóði hjúkrunarnefndar að liöi. Frk. Ingibjörg Brands, Hólavelli og hr. At boe Clausen, Iíótel ísland, taka á móti þvt sent þér viljiö Iáta af hendi raktta, til þessa nauösynlega fyrirtækis. Félagsmaöttr. Barnanæríöt Barnapeysur Barnaklnkknr best og fjölbreyttast í verslun Árna Eirikssonar. Handtösknr Ferðatðsknr Vsðsekkir stért úrval i verslun Árna Eirikssonar. fau=inniskór, ijóstigvél meö tiébotnum lang ódýrast i VÖRUHUSINU. Sendisveiin Duglegur og ábyggilegur dreng- ur getur fengið atvinnu nú þeg- ar hjá Sören Kampmann. Kanpið Visi. f™ 'ÍATBTS8ING4H j Bruutrýgfiagfti, **- ©g itríBr*>átryggÍBgar. Sætjónserindrekstur. Bókklftðwsttg 8. — Talsimi 254 SkrifRtoftitínú kL 10-ix qg ia-3. A. V. T u 1 i n i « a. Barnaskélinn i Bergstaðastræti 3 byrjar attur, mánudag 2. des. n. k. ísleifur Jónssou. Vísir er bezta anglýsugablaðið. Liegru.ííeri svo sem keðjur ‘/2—IV4 þuml, og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjeldsteð sími 674. [481 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selur Kristín Jóns- dóttir, Herkastalanum (efstu hæð) [125 Strauofn til sölu á Smiðjustfg 6 niðri. [222 Bókabúðiu á Langaveg 13 selur Dotaðar bækur, innlend&r og erlendar, við mjög lágu verði, Gamlar bækur teknar til sölu eða keyptar, ef um semur. [5 Þórðar sögu Geirmundssonar, eftir Ben. Gröndal, kaupir Bóka- búðin á Laugavegi 13. [2 Skákdæmi (handrit) eftir Sig- urbjörn Sveinsson fást í Bóka- búðinni á Laugavegi 13. [3 Allit* sem v^3a ^a E®r van(I* •***»* I aða skó og ódýra ættu að koma í skóbúðina í Herkast- alanum. Sérlega mikið úrval af unglinga og barna skóm. Niður- sett verð til jólft- Óli Thorstein- son. [4 Hálftunna af ágætu spað- söltuðu kjöti fæst með góöuverði Vitastig 11 uppi. [7 Prímusviðgerðin eru bestar á Laugaveg 30. [19& Stúlka óskast i vist með ann- an. Uppl. Grjótagötu 7. [20fr Stúlka eða unglings-telpa óskast í vist hálfan eða allan daginn. Afgr. visar á [8 Stúlka óskast í vist í grená við Reykjavík 2 mánaða tíma eða lengur. Uppl. hjá Ingvari Pálssyni Hverfisgötu 49. [1 TAPáÐ-FUKDIÐ Silfurnæla tapaðist 30. f. mán. frá Hvg. 89 að Frakkast. 11.—- Óskast skilað á Hveríisg. 89. [6 íslensku, döusku, ensku, þýskn og latinu kenni eg. Síefán Ein- arsson, Bergstaðastræti 27. [204 Féfagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.