Vísir - 03.12.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 03.12.1918, Blaðsíða 3
yiáiR Auglýsing um tilboð i eítirstöðvar af þessa árs iram- leiðslu af síld. Frá útflutningsnefndinni. Nefndin óskar eftir tilboðum frá ábyggilegum kaupendum í eftirstöðvar síldarinnar, sem mun vera um 13000 endurfyltar tunn- ur og liggur á þessum höfnum: Álptafirði . . . ca. 5600 Önundarfirði . . ca. 1800 Ingólfsfirði . . . ca. 2400 og Reykjarfirði ca. 3100 Tilboðin séu miðuð við sölu eftir vigtar- og matsvottorðum, sem nefndin hefir tekið gild. — Tilboðin má gera hvort heldur sem vill i meiri eða minni hluta síldarinnar. Tekið skal fram, að kaupandi greiði útflutningsgjald og stimpilgjald af síldinni — Ennfremur séu tilboðin miðuð við að síldin só afhent um borð i skip kaupanda á einhverri af ofangreindum höfnum. Útflutningsleleyfi fyrir þessum eftirstöðvnm, er fengið til Sví- þjóðar, og er nú verið að leita eftir útflutniningsleyfi til Noregs, og verða kaupendur auðvitað að hlíta þeim skilyrðum sem slík leyfi eru bundin, @f sildin verður flutt út á meðan hafnbann Banda- manna stendur. Öll tilboð um síldarkaupin séu í lokuðum umslögum, kdmin til nefndarinnar eigi BÍðar en 18. þ. m., opnar hún tilboðin öll þann dag og ákveður eftir þann tíma, hvort taka skuli tilboðunum eða ekki, alt eftir því, hvaða skilyrði fyrir sölu þá eru tyrir hendi. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu útflutningsnefndar. Simi 751. Reykjavik 1. des. 1918. . f . .. - t r. Thor Jensen Félnr Jónsson Ó Benjamínsson. Saumavélar með hraðhjóli og pöleruðum kassa. Kr. 66,00. um það. Það getur reynslan ein gert. Læknirinn Þórður Sveins- son fullyrðir, að lækningaaðferð sin, sulturinn o. s. frv, hafi reynst vel, og betur en þær aðferðir, sem áður hafa verið notaðar. Hann vitnar til reynslunnar. Hinir læknarnir hafa engareynslu á þessari aðferð; þeir taka það einmitt fram í yfirlýsingunni. Þeir hafa enga aðra reynslu, sem þeir geta dregið ályktanir af, en reynslu Þórðar Sveinssonar. Þeg- ar þeir fullyrða, að aðferðin sé s k a ð 1 e g, þá vefengja þeir það, að þessi embættis- og starfsbróð- ir þeirra skýri rétt frá sinni xeynslu, eða þá að þeir byggja staðhæfingu slna á einhverjum kreddum að órannsökuðu máli. Ef svo er, þá verður frarakoma þeirra gagnvart þessum ómbætt- is- og starfsbróður þeirra tæplega talin sæmileg. Og landlæknirinn, sem þarna eri broddi fylkingar, hvað ætl- ar hann að gera við Þórð? Get- iir hann varið það fyrir sam- visku sinni, að láta hann halda * lækningaleyfinu, ef hann vænir . hann um að gefa sjúklingum „skaðlegar“ reglur að fara eftir? Og hvernig ætla læknarnir, og þá fyrst og fremst landlæknir, sem mun vera upphafsmaður þessa frumhiaups, hvernig ætla þeir að verja það, að þeir hafa látið Þórð Sveinsson ein- iáðan um sjúklingana í barna- skólanum, ef þeir tejja aðferð hans „skaðlegau ? Hvernig ætla þeir að verja það, að þeir hafa sjálfir vlsað til hans fárveikum sjúklingum? Eins og tekið er fram í upp- hafi þessarar athugasemdar, þá álitur Vísir að bór sé um fljót- færnisfrumblaup að ræða af hálfu þeirra lækná, sem í yfirlýsing- unni eru nefndir. Prumhlaup, sem Vísir gat ekki leitt hjá sér, vegna þess meðal annars, að hann hafði mælt með lækningaaðferð Þórðar Sveinssonar, að fenginni nokkurri eigin reynslu á aðferð- inni og margra ára reynslu á því, að Þórður Sveinsson mundi ekli ráða svo eiudregið til að nota þessa aðferð, ef hann hefði ekki ábyggilega reynslu fyrir sér. Og þrátt fyrir þessa yfirlýs- ingu læknanna, um r e y n s 1 u- leysi þierra, þá verður Vísir enn að mæla með aðferð Þórðar- Enda hefir hún við miklu skyn- samlegri rðk að styðjast en hafra. grautarkenningin og íslækningar landlæknisins. \ \ Loftskeyti. London 2. des. Friðarsamningarnir. Aöalverkefni þeirra Clemencéau og Foch marskálks í Lundúnaför þeirra, veröur ásamt öörum stjórn- málamönnum bandamanna, aö búa undir undirbúnings-friöarfundinn, sem bráölega verður settur í París. Þaö tnundi létta mikiö starf þeirr- ar ráöstefnu, ef stjórnir stærstu bandamannaþjóöanna gætu kontiö sér saman um aöalatriöi friöar- samninganna fyrir fram. Fyrsti fundur fulltrúa Breta, Frakka og ítala var haldinn í bústað. forsætis- ráöherrans í Downiiigsfreet 2. des. Ríki Suður-Slava. Fréttaritari „Times“ i Belgrad skýrir frá því, aö sambandsríki Suöur-Slava sé nú stofnaö, 26. nóvember komu fulltrúar frá öll- um löndum Suöur-Slava, sem lotið hafa Austurrikismönnum á fund í Neustadt í sunnanveröu Austurríki og samþyktu þar ályktun um að sameina þessi lönd við Serbíu og Montenegró undir konungsstjórn Kalageorges-konungsættarinnar. Vilhjálmur keisari og sonur hans. Fréttaritari Tinies í Haag skýr- ir frá því, aö Vilhjálmur keisavi og elsti sonur hans séu ósáttir orönir. Haföi ríkiserfinginn fyr- ...... I. 0. G. T. Einiip m. M stoínuð 17. nóv 1885. Fundarbvöld á miðvikudag kl. 8i/,. Skemtileg og fróðleg fnnd- arefni. Nýir félagar gefi sig fram á fundarkvöldum til inntöku, Stúkan ó stóran sjúkrasjóð. Félagar og heimsækjendur Fjölmennlö Verðandi fnndnr i kvöld. Fjölmennið! verandi haldiö J>ví mjög aö fööur sinum, dagana áöur en stjórnar- byltngin hófst, aö segja a£ sér. ÆtlaÖl hann síöan aö segja af sfcr sjálfur, en gerast siöan forráSa- maöur sonar síns, sem þá hefði átt aö taka við keisaratign. Á J>ennan hátt geröi ríkiserfingmn sér vonir um að varöveita einveld- ið í Þýskalandi og kennir nú föður sínum um þaö, að stjórnarbylting- in braust út. Samkvæmt þessum fregnum á öllu sambandi milli þeirra feöga aS hafa verið slitiö síöan fyrstu dag- ana í nóvember. Fallveldishátið Islendioga i Kanpmannahöfn. (Símskeyti frá fréttaritara Vísis^ Khöfn 2. des. 300 íslendingar i Kaupmanna- höín héldti fullveldisdaginn hátíö- legan og fór hátíðin prýöilega fram. Hún hófst meö ]>vi aö sungiö var ,.Ó, guð vovs lands“ ög lék hljótt- færasveit undir. Síöan fiútti Finn- ur prófessor, Jónsson erindi uin sjálfstæðisbaráttu Islendinga. Jón Magnússon mælti fyrir minni kon- ungs. Símskeyti voru send kon- ungi, Zahle, Ivruger, Haage og Jöhannesi Jóhannessyni Torseta sam. Al]>ingis. Þá var sest aö kvöldverði - og etið smurt brauð. Kristján Alberts- son mælti fyrir minni íslands, T hor. Tulinius fyrir minni Dan- merkur og Sigfús Blöndal fyrir minni Noröurlanda. Síöan var sest að dryjckju, dans stiginn og marg- ar .ræöur haldnar. Aö lokum var stoínaður sjóö- ur til'hjálpar sjúkum og bágstödcl- um á íslandi og söfnuöust um 3000 krónur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.