Vísir - 10.12.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1918, Blaðsíða 3
VÍSIR Jarðarför mi’ns kæra bróður. Guðmundar sál. Frimannsson- ar frá Hvammi í Langadal, er lést að Vífilstöðum 30. f. m., fer fram að Görðum fimtudaginn 12. þ. m. kl. 12 á hád. Björn Frímannsson. Mb. LEÓ fer til &i5tgand.a.íjarða.v og tsaíjarðar seinni partinn i dag. Tekur farþega og póst. Afgreiðsla Hafnarstræti 17. Sími 744. G, Kr. Guömundsson <3c Go. Frímerki og ritíöng selur Söluturninn. Sími 628. aðdróttun er væri ósvinna að gera að vinveittu, erlendu ríki. Hugsanlegt væri vitanlega lika, að breska stjórnin hetði lagt fyr- ir ræðismanninn að gera umrædda kröfu á venjulegan hátt hjá rótt- um aðiljum, en hann einhverra orsaka vegna brugðið út ogjaf til þess að eæist ekki vegsummerki, neitað að láta borgarstjóra kröf- una ekriílega í té, en þetta er ekki eennilegt, þvi áliættan fyrir liann er niikil, ef upp kemst. Enn væri það ti!, að ræðism&ður- inn hefði tekið það algjörlega upp hjá sjálfum sór að reyna að koma Borkenh&gen frá, af ein- hverjum ókunnum ástæðum og fyrir þá sök gengið bæði ranga leið og neit&ð að gera kröfu sina skriflega af því að með því móti væri ósenniiegra að húsb. hans fengi þetta að vita. Þetta er "vitanlega beldur ekki líklegt, því Keyrsla á Laugaþvotti. verður tekin nú daglega frá kl. 11—12 á Vesturgötu 39. áhættan þarna er sýnu meiri. En önnur hvor þessara 'síðari ástæðna hlýtur þó að vera hin rétta. Sé það ósk bresku stjórn- arinnar, sem hann flytur á svona óheppilegan hátt, þá er sú ósk vitanlega sprottin af tillögu hans en sé síðari ástæðan hin rótta þá liefir hann haft eitthvað að yfir- varpi til að teggja það til við ensku stjórnina að kolaskipi bæj- arins yrði ekki slept frá Eng- landi fyrst um sinn. Að ræðis- manninum hafi orðið einhver óheppileg skyssa á sýnist hafið yfir allan efa, en hver hún er, er aftur á móti ekki fulljóst og virðist nauðsynlegt að komast fyrir endann á því. Það, sem bresku stjórninni ætti að ganga til að gera framan- greinda kröfú, er eftirfarandi: Fyrir svona 2 árum síðan reyndust ofnar gasstöðvarinnar bvo slitnir, að þeir þurftu endur- bætingar með, meðal annsrsþurfti að múra í þá nýja steina. Þar eð ofnarnir eru sérstaklega pat- enteruð smíð Carls Francke í .Brimum er gasstöðina bygði átti bærinn ekbi teikningar af stein- unum, en eins og á stóð ógern- ingur að fá þá frá Þjóðverjalandi. Með fullri vitund borgarstjóra setti Borkenhagen sig í samband við Frncke til þess að fá liann til að láta af hendi teikningar af steinunum svo hægt væri að smíða þá annarsstaðar. Francke sendi teibningarnar og kostnað- aráætlanir um byggingu þeirra og tilboð frá verksmiðju nokk- urri í Höganes í Svíþjóð um út- vegun á þeim. Urðu nokkur skrif fram og aftur um þetta og var firma eitt í Kaupmannahöfn (A. T. Möller & Co.) milligöngu- maður með skrifin. Borgarstjóri gekk fyrir hönd bæjarins að kaup- unum og komu steinarnir hing- að með fullu leyfi breska konsúls- ins í Kaupmannahöfn, vöruskír- teiui o. s. frv. árituð og stimpl- uð af konum. Það sem hér á að vera ábóta- vant að dómi konsúlsins er það, að A. T. Möiler & Co. só á svo- nefndum svartalista og að Franc- ke sé Þjóðyerji. Hvað viðvíkur því, að A. T. Möller sé á svonefndum svarta lista, þá sýnist það ósaknæmt þó hans hjálp hafi verið notuð þar sem ekki er vitanlegt að Ijann liafi liaft neinn fjárhagslegan hagnað af þessu, því svo hefir verið álitið að óhætt væri að rueinalau$.u að i>afa öll önnur mök við svartalistamenn enn vexslunarviðskitti ein. Eins er Viðarkol um 300 kg. til sölu. Sími 426. Túngötu 20. Skógræktarstjórinn. Fóðnrkökar til sölu hjá E. Morthens Hafnarfirði. Verslnn sem opnuð verður um 14. þ. m. á ágætum stað í bænum, vill taba til umboðssölu, ef um verð semur: Vindla, Cigarettur og annað tóbab. A. v. á. f il lífilstaða fer bíll alla sunnudaga kl. 11. Sími 128. Hsalldór Eiarsson. það með öllu ósannað að Borken- liagen hafi nokkuð til þess þekt að Möller væri á þessari skrá, og enda ósannanlegt. Þeim sem á listanum eru, er oft full erfitt að vita það að þeir séu þar, a£ því að þeim er ekki birt það, geta þeir ekki fundið það á öðru en viðmóti breskra stjórnarvalda við þá. Því erfiðara er vitan- lega öðrum að vita það. (Niðurl.) 246 leynir scr ekki, aö hún hefir vonda sam- visku.“ „Dodd hefir náttúrlega mútað henni,“ sagði Polly. „Hún hlerar við dyrnar og er jsínjósnandi.“ „Nci — ekki vil eg trúa þvi, að liún hafi látið múta sér,“ sagði gamli maðurinn og hristi höfuðið. „Hitt þykir mér líldegra, að hann hafi haft einhver önnur áhrif á hana - með fortölum eða þessháttar, og helst hugsa eg, að liann hafí heitið hemii eiginorði." „Já, það væri rétt eftir honum,“ sagði Polly. „Hann er óspar á hiðlingarnar og fagurgalann, maður sá.“ „Við skulum gera tilraun,“ sagði amt- maður og hringdi. „Nú höfum við fengið simsketi frá New York,“ sagði hann þegar ráðskonan kom inn, „og skeytið er frá herra Dodd — þcss- um sama Dodd, sem kom hingað fyrir nokkrum vikum. Hann er að sima trúlof- un sína og biður kærlega að heilsa yður, ungfrú Zippel.“ Marta Zippel hrá sér hvergi og þóttist vita, að það væri ekki annað cn vitleysa og misskilningur, að Bobby Dodd væri kominn til New York. — Ja-nei-nei! Hann var auðvitað kyr í „Gylla krossinum“ í Stríenau, og hafði aulc þess komið í eld- 247 húsið til hennar kvöldið áður, mcðan lms- bændurnir voru á söngskemtun. Hún þakkaði liæversklega kveðjuna og gekk lit í cldlnisið aftur, en hins vegar var það áreiðanlegt, að eitthvert símskeyti liafði komið og í það varð hún að ná handa Dodd, en hún gat ekki skygnst um í rusla- körfunni fyr en morguninn eftir. „petta er hara yfirdrepsskapur hjá kcdl- ingunni," sagði amtmaður og brendi sím- skeytið, „en hún skal nú saml sem áður ekki komast að því, hvert þii ætlar að fara.“ En jungfrú Zippcl grunaði að eitthvað væri á seiði. Ruslakarfan var tóm þegar liún ætlaði að fara að aðgæta hana og leýf- ar af brendum pappír á skrifborðinu. Hún gekk út sér lil hressingar sqpnia um dag- inn, cins og Inin var altaf vön að gera á sunnudögum og lagði þá leið sína um „Gylta krossinn“. Bobby Dodd lá cndilangur á legubekkn- um og liamaðist við rússnesku málfræð- ina. Ilann var farinn að sofna út frá rúss- neskum sagnorðum á kvöldin og var að tauta riissneskar setningar þagar hann vaknaði á morgnana, en þegar hann lieyrði jómfrú Zijipel lcnýja á dyr, fleygði hann hókinni frá sér og spratt á fætur. 248 „Er simskeytið komið — hafið þér það á yður?“ spurði liann. „Hann brendi það,“ hvíslaði lmn, „en hún er farin-að láta ofan í koffortin.“ „Og þér vitið ekki hvert liún ætlar að fara — fjandans vandræði! Flýtið þér yð- ur nii liei^i aftur svo að hún gangi ckkí úr greipum okkar, en eg ætla ekki að víkja frá simanum i dag.“ Ivellsa liljóji af stað eins og fætur log- uðu og varð nú elcki meira af sunnudags- skemtuninni í þctta sinn. — Amtmaður lileypti brúnum þegar hann sá hana koma skáhnandi. „Nú býr eitthvað undir,“ sagði hann við Polly, sem var að ganga frá ferðakoffort- lun sinum. „Eg hefi aldrei séð kerlingar- varginn í öðrum eins ham.“ , Seinna um kvöldið sagði hann við ráðs- konuna: „Frænka min ætlar að ferðast lil Ham- borgar annað kvöld og skuluð þér biðja nm vagn hingað klukkan sjö.“ Jómfrú Zijipel heyrði gegnum svefnimi að verið var að ganga um húsið um nött- ina, en henni varð hugliægra þegar hún sá morguninn eftir að ferðakoffortin varn öhreyfð. Hiin lét dyravörðinn i „Gylta krossimun“ hafa fyrir að útvega vagninn, en Dodd liafði vakað alla nóttina og spurði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.