Vísir - 16.12.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 16.12.1918, Blaðsíða 4
V í c l £ Skrásetning varaslökkviliðs i Reykfavik. í reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Reykjavík- urkaupstað ‘24. júní 1913 er svo fyrirskipað: Að karlmeDn, sem til þess verða álitnir hæiir, að undanskiid- um konunglegum embættismönnum, opinberum sýslunarmönnum og bæjarfulltrúum, eru skyldir til þjónustu í varaslökkviliðinu frá því þeir eru 25 éra þar til þeir eru 35 ára, nema sjúkleikur hamlis og að þeir sbuli i byrjun desembermánaðar ár hvert mæta eftir fyrirballi varaslökkviliðsstjóra, til að láta skrásetja sig, en sæti ektum ef út af er brugðið. Samkvæmt þessum fyrirmælum auglýsist hérmeð, aðskrásetn- ing varaslökkviliðsins fer fram í slökkvistöðinni við Tjarnargötu þriðjudaginn 17. desembei*. kl. 9. árdegis til kl. 7 síöd. og ber öllum sem skyldir eru til þjónustu í varaslökkviliðinu, að mæta til að láta skrásetja sig. 13. desember 1918. Varaslökkviliðsstjórinn í Reykjavík Krístófer Sigurðsson. Verslmnn Kaupangur Lindargötu 41. Nýkomið i verslunina Kanpang miblar birgðir af: •H a $ r svo sem: karlmannaskór og', Btígvél, kvenstígvél og skór, margar tegundir af inniskóm karla, kvenna og barna, Tbarnasktór og stig-vél, leikfimisskór, tréskór og tréskóstigvél. Állar stæröir. laraar tept. Ennfremur fæst mikið af emailleruðum kaffikönnum, kötlum,. tepottum o. fl- Framangreint og margt fleira til jólauua varður best að kaupa í Kaupangi. 0- & p 4 O: n ® & Í Of •JUIOA Karlmannsföt, Unglingaföt, Drengjaföt, Regn- frakkar, Regnkápnr, handa karlmönnum og kvenfólki. l%laneliettíiílíyrtar hv. og misJ., ITlitoliar stífir og linir. Gúmmiilibbar, Gúmmíbrjóst, Gummima nchettur og margt fleira. Martíina Einarsson & Co. S öl n t n r n í u n. Opinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir o. fl. Alúðar, hjartans þakklæti votta eg öllum þeim, sem að sýndu mér velgerðir og liluttekningu við fráfall og jarðarför mins ást- kæra eiginmanns, Klemens Kle- menssonar. Sérstablega þakba eg af hjarta mágfólki mínu, sem með miklum sóma veitti mér mestu hjálpina og hluttekning- una í sorg minni. í>ar næst flyt eg alúðar-þakkir Kristjáni Jónssyni á Frakkastíg 12 og syni hans, sem gáfu verb sin við greftrunina. Góður guð launi af náð sinni öllu þessu fólki fyrir mig og öllum þeim sem veittu mér hinar miklu gjatir og sýndu mér kærleika. Reykjavik 14. desember 1918. Margrét Guðbrandsdóttir. Njálsgötu 48. fifH766IN6AB Br8%atryggi»gars sso- stríSsvátryggiagar. Sœtjónserindrekstur. BókklðÖustíg 8. e-i Talsimi 254 Skrifðtofutimi kl. 10-11 og ia-a. 'A. y.i Tulinias. r LEIGA I Ritvél óskast til leigu, Re- mington eða Smith Premier. A. v. á. [260 Smiðjustíg 11. Kanpir pelallösknr fAPAÐ-PUNDIÐ Brúnn vetlingur tapaðist. Skil- ist á afgr. Vísis. [258 r TILK7NNING Aðvörun. Sá sem liefir tekið þvott af snúrum á Vesturgötu 40, skili honum strax. Annars verður hann sóttur til þín heim. [254. Félagsprentsmftjan. KAUPSKAPUB Eyr- og látúnsvörnr mjög vel valdar til jólagjafa fást nú í miblu úrvali bjá Jóni Hermannssyni úrsmið. Hverfis- götu 32. Peninga út í hönd borga eg fyrir alskonar gamalt járn, svo sem: ofna, potta og járnbrot og búta af ýmsu tagi. Hjörtur A. Fjeldsted Sími 674. [172 Á Laugavegi 24 eru fyrirliggj- andi rúm fullorðinns og barna, Buffet, borð 0. fl. sé ebki til það sem yður vantar, þá fæst það smíðað þar. [234 Diplomatföt sem ný, á iítinn mann, fást með tækifærisverði bjá H. S. Hansson, Laugavegi 29. [239 Yfírfrakki nýlegur og stein- smiðaverkfæri til söln á Lindar- götu 8. H. [252 Allir sem vilja fá vandaða- skó og ódýra, koma í skóbúðina i Herkastalanum. Mikið úrval af unglingasbóm, einnig reimar og glansáburður. Niðursett verð til jóla. ÓIi Thorsteinsson. [253 Grammófónn til sölu hjá Jó- hannesi Norðfjörð, Bankastræti 12. [253 Ljóðmæli Ben. Þ. Gröndals og fleiri bækur fást á bókbands- vinnustofunni Laugavegi 18.. Sími 286. [259" Morgunkjólar margir fallegir fyrir jólin. Læbjargötu 12 A. [98’ VINNA 1 Vönduö og dugleg stúlka ósk- ast í vist nú þegar til H. Bene- dibtsson Thorvaldsensstr. 2 uppi.. [134 Fatapressingin er í Bárunni’ (bakhúsinu). [195' Primusviðgerðir eru bestar á Laugavegi 30. [195 Stúlku til veturvistar vantar okkur strax. Guðrún og Stein- dór, Grettisgötu 10 uppi. [228 Duglegur rukkari fæst. Uppl. Laugavegi 12. Sími 444. [232." Formiðdagsstúlka óskast nú egar. A. v. á. [248- Stúlka óskar ettir vist á fá- mennu heimili, helst sem ráðs- kona. A. v. á. [238 Stúlka óskar eftir atvinnú í bakaríi. A. v. á. [255 Fuilorðin kona óskar eít r visfc frá nýári til 14. mai. A. v. á. [25T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.