Vísir - 19.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 19.12.1918, Blaðsíða 2
VISIR • • •• ••••*•■ 1 Jarðarför míns ástrika eigÍDmanns, Jóhannesar Guö- mundssonar, fer íiam írá heimili okkar Brekfeuholti, föstu- daginn 20. þ. m og hefst með húskveðju kl. l&h. Guðbjörg Jónedóttir. Af geíhu tileM 3E3[-vetö 027 „Bassta“ er gfosdrykkur, sem bú- mn er til í Danmörku, Svíþjód og Noreg'i, vegna vöntunar á Öli. „Bassta“ hefir aö ínnihalda ad- eix&s hell og xiærandi efni. Þessi góöi drykkur fæit adeins i í bófeum og einstökum lieftum er fallegasta og kærfeomnasta jóla* gjöfin handa öllum, sem Ieika á hljóðfæri. Kaupið sálmalög og jólasöngva strax, áíur en alt er uppíelt. HljéðfæraMs Reykjavikur (Aðalstræti 5). hentugar og nytsamar. Stórt úrval. Best versla i Allar nanðsynjar til Jéiaaua hvergi betri né ódýrari en í verslun Jóns Jónssonar írá Vaðnesl. í Kalli- Súkkuiaði í verslun Jóns irá Vaðnesi. Besta Hangikjöt fæat í Lofískeyti. London 18. das. Betrl horfnr í Þýskalanöi. Ebert feanslari lýs4i þvi nýlega yfir i langri ræðu, að i Þý-ka- landi gæti aðeina veiið um eitt riki að ræða, og enníremur segði bann, að ofbeldisstjórnin hefði komið Þýskalandi á fenén og þess vegna muadi engin ofbeld- isstjórn þolast í framtiðinni, hverjir sem í hlut ættu. Ræð- unm var ógætiega tekið nema af öfgamönnunum (Spartacua- flokfenum), sem vilja halda öll- um völdum í hönduna hermaona- og verfemannaráðsins og gera Þýskaland að jafnaðarmannalýð- veldi. Á aishorjarfundi óháðra jafn- aðarmanna, 16. desember, var það sarnþykt með yfirgnæfandi atkvæðafjölda, að þjóðíundur skyldi kvaddur saman. í því efni eru þeir óháðu samþykkir meirililutanum. öfgamennirnir hafa þanníg beðið fuilkominn ósigur og þeir nóháðu“ hafa nú sagt algerlega skilið við þár Aðrir þingflokkar viíja láta kalla þjóðfuudinn samau hið allra bráð- asta, í von um að ihaldssamari stjórn komist þá til valda, en sú sem nú fer með völd, en öfga- mennirnir vílja umfram alt lóta fresta kosningunura í þeirri von, að geta komið stjórninni í hend- ur gjörbyltingamanna. Hannes Ólafsson & Co. selj a aðeins vörur af bestu tegund ineð lægsta verði, Ágætt Haagikjðt fæst á Laugaveg 13. Frá i dag og til 1, janúar 1919 — og um jólin heid eg söngskemtun heima hjá fólki. Eg er til viðtals ó Vesturgötu 17 uppi kl. 10—11 og 3—4. Ingimundur Síæinseon. Bæjarfréttir, Afinæli í-d -g. íiiríkur Kjerúlf, læknir. Þorvaldur Jónsson, præp. hon. Hallgrímur Tómasson, kaupm. Kristján S. Sigurðsson, trésm. Borkenliagens-málið. KrafaBreta um frávikningu gas- stöðvarstjórans er nú komin skrif- leg í hendur bæjarstjórnarinnar frá ræðismanninum. Póstflutningur stöðvaður. Póstflutningvtr norðanpósts, sem héðan fór síðast, hefir verið kyr- settur á Akureyri, læstur inni i húsi og blátt bann lagt fyrir, að hann verði aðgreindur eða það af hon- um sent áfrani, sem lengra á að fara. Víxilgengi erlendis. Þ. io. þ. m. i Khöfn: Sterl. pd............... kr. 17.70 Ðollar .:................. — 3.73 100 mörk.................. — 40.50 Þ. 9. ]). m. í London: Krónur 17.71^2 (.= Sterl, pd.). Jólasykur. Landsverslunarforstjórnin heíir séð aumur á bæjarbúum og ákveð- ið, aö úthluta aukaskaniti af sykri fyrir jólin, til þeirra, sem sykui- litlir kunna aö hafá orðið söktim veikindanna. Verða seðlar afhentir i matvælaskrifstofunni á föstudag og laugardag, kl. 12—3, sbr. aug- lýsingu hér í blaðinú. Vafalaust verður þessi afhendingartími (6 kl.st.) alt of stuttur, því að auð- vitað eru allir bæjarbúar orðnir sykurlausir! ; „Norskt kvöld“. ♦ ' Reykjavíkurdeild norræna stú- dentasambandsins efnir til norskr- ar kvöldskemtnnar í Bárubúð á , laugardagskvöldið. Verða þar sungin og leikin norsk lög, erindi flutt og æfintýri sögð, sbr. augl. 'hér í blaðinu. Meðal þeirra sem leika á hljóðfæri, verða bræðurnit' Eggert og Þórarinn Guðmunds- synir. Gnllfos4! fór fram Iijá Cape Race á þriðjudaginn um hádegi Jólagjöf'n fæst hjá öl.'nm bóksölum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.