Vísir - 29.12.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1918, Blaðsíða 1
Jólasælgæti Landstj örunnnar var því midur um hord í CKtllfoss jóladag'ana, eu jólin enda á þrettánda ogf ennþá er Hægft ad gefa jólagjafir, þvi nú fæst mikið úrval af verulega smekklegum konfect-kössum af mörgum stærðum. Gterid svo inni i kvöld. Aðdáanlega fallegur sjón- leikur í A þáttum. í>essi undurfagra uiynd, ! æm allir rnunu dást að, er einhver sú fegursta axneriska mynd som hing- ,að ‘il iiefir íést. Loftskeyti. Londdn 28. des. Ný bytting í þýskaiandi. Fregnir hafa [jbrist lil Haag um þaó, að öfgaiuenniniir hafi náð öílmn vöidnm í Berlín og sl j«ini Kherl-s i þýskaiandi þar með kollvarjtað. Kandamenn og Maximalistar. Bíreska fierskipið „Calyj)So“ hefir liertekið tvo tiindurspilla I maximalista og var annar þeirra 1 að skjóta á vita í nánd við Reval. Skipshafnirnar voru handtekn- ar. Manntjón Frakka í ófriðnum. J það hcfir verið skýrl frá þvi franska þinginu, að Frakkar bafi frá ófriðarbyrjun lil 1. nóv. s. 1. mist samtais 1831(500 maims, fallna herlekna og týnda. par al’ voru 12(500 liðsforingjai’. Fallið Iuifal0713OO maitns; þar af voru 31300 liðsforingjar. Týndir eru laldir 55000 liðsforingjar og 311 þús. óbr. hermeun Frá samríeðuni Wilsons og bresku váðherranna. pað voru hiu 1-1 friðarskilyrði Wilsons, seni um var nett á sam- ræðufundi þeirra Lloyd Georges, Baltours og Wilsons í gær. For- setauiim hafði verið skýrt frá öllum kröfum Breta og skoðun- um þeirra á siglingalÖggjofirtni og þvi lýst yfir við hann, að Bretar vildu eiudregið' viuna 'að þvi, að tii þjóðabandalags yrði stofnað með alþjóðalögum. J>ví er lýst yfir opinberlcga, að' suiii- i’irður þessar bal'i verið hinar vinsamlegustu og samkoniutag bið ákjósanlegasta. Wilson forseli fer áleiðis til Carlisle í kvöld. Símskeyti frá fréttarítara Vísia. Khöfn 27. des. i Þýska byltingin. Þrátt fyrir það, þótt fregnir frá Berlín komi mjög seint og sélí óáreiðaniegar vegna eftirlits, ber þöim þó paman um það, eð 24. desember háfi Spartaous- fiokkuriun gert tilrauu til þesí &ð ná keiaarahöllmni, þar sem j'fiiharstjórn borgurinnar hafði aðsetur. Foringi varðiiðsius varð- ist. þeiin vel fyrat í stftð, en svo hlapu menn hans unJan merkj- urn. Náðu uppreistarmenn þá hermálaráðuneytinu á sitt vaid og akipnðu uýjan hershöfðingja í Berlín. Fjdgdi Liebknecht þi'iin að málum og hölðu þeir styrk riiísneskra Bolzhewikka Biurt 26. des. tilkynti Lieb- kneeht að stjórn þeiria Eberts bg Haase-v*ri steypt. Síðuatu lausafregnir segja, að lcgregbiiiðið hafi akipað sér und- ir merki uppreistarmanna og &S NÝJA BtO ÚTLAGINN. Framúrskarandi specnandi sjóuleikur í 4 þáttum. Tek- inn eftir skáldsögu Bret Hartes: í skógum Oaraguinez. Leikinn af TriftDgleféiaginu og leikur hinn frægi og fagri Douglas Fairbank aðalhlutverkið, en sýningar hefir útbúiö W. D. Grifíith sem er orðÍDU frægastur manna í þeirri list. Liebknecht hafi verið gerður að forseta Þýskal&nds. Hvað sem í þesiiu er hæft, þá er þó hitt víst, að Ebert stjórnin stendur mjög völtum fótum. Spartaous- Hokkinn fylia æsingamenn og ofstopar og sniða þeir stefnuskrá sína eftir fyrirmynd Bolzhewikka. Utan Berlínar yirð at friður í Makalandi og þrátt fyrir þetta er samgöngunum við Danmörk haldið uppi eins og áðúr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.