Vísir - 16.01.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 16.01.1919, Blaðsíða 3
MÍS£K — sciti landsvcrsluniti heíir flutt ina-sítSan i fyrrahaust, ognúv. forstjórn hefir liaít aískifti aí söltt á, kosta þannig satntals kr. 4J29400 cf>:t aÖ meöaltali tæpar kr. 246,00 smálestim .,Tíniinn" furöar sig mjög á þeirri staðhæt'ingu \ ísis, að ..kol hafi til skanis títna" ekki kostað mikið yfir 250 kr. og að' landsverslunin hafi selt kol með 75 króna álagn- ingtt á smálestina. En et'tir þessu' hcfir álagningin tl skams tima ver- ið rétt við 80 krónur. Og meöal- verð kola ekki náð 250 krónutn. tn þó að skýrsla forstjórnarinnar væri tekin fullkomlega gild, sem rett og óvillandi, og öll kolin, sem hingað hafa flulst á árimi, hefðu kostað kr. 284,70 sm'ál., þá verður álagningin þó um 70 kr. á smál. að meðaltali og‘ meðalverðið að eins -55 '<r- Og til þess tíma, að kolin voru lækkttð í verði. ætti lands- verslunin að hafa grætt svo mikið á kolaversluninni, að fært hefði verið að líekka verðið cnn þámeira. \l þessu geta inetin nú sé.ð, hvað Vísir hefir oftalað um kolaverðið, og hve staðgóðar hinar ósvifnu árásir „Títitans” og landsverslun- arforstjóranna á hendur hontun æru. —- En þá er eftir að vikja að skýrsht forstjórttarinnar. (Frh.) j ,— a. -ilr fciit 41 Bæjarfréttir. ■j Afmaeli í dag: Vakýr Alhertssou. stud. I’áll F.rlendssn. jörgina Andersen, husfrú. Guðm. jakobsson, trésm. Gjafir til Samverjans. AfHetit Vísi: G. P. 20 kr. Skipaður prófessor. Ólafur Lárusson cand, jur. var skipaður prófessor i lögum við há- skólann í vikunni sem lei'ð. Skipun lians var símuð konungi á íslensku. Samverjinn tók á móti 2to gestum i gær og voru 4 þeirri fullorðnir. Hasetafélagið ætiar að halda árshátíð sína í Bárttbúð á sunnudaginn keniur. — •Verður þar fjölbrcytt og vaíalaust góð skemtun, sem sjá iná á aug- lýsingu’ hér í bla'ðinu. Erlend mynt í Khöfn. 100 kr. sæuskar .... kr. 108,50 100 kr. norskar .... — 104,90 .Sterlingspund .... — I7-&4 óollar ............... — 3,75 Kaupmannafélagið heldttr fttnd í Iðtió, ttppi, i kveld kl. 8. Garðar Gíslason heildsali hefir nú flutt skrifstof- ur sínar og heildverslun á Hverfis- götti 4, sem hann keypti af A. (áb- enhaupt. „Skallagrímur“ er nýfarinn til Englands aftur, íullur af fiski; hann haf'ði hlaðið sig á fjórutn dögum fyrir Vest- f jörðum. Utsala á b!j ó ðiærcin og nöinm. 5—6-10°/» aísláítnr af þessom vörnm. Kaupið strax á meðan að n,ógu er úr að veija. filjóðíærahns Reykjaviknr Aðalatr. 5. Hótel Island. Bókauppboð. Uppboð á bókasafni Eögnvalds húsameistara Ólafssonar, verðv- ur haldtð föstudag^lT. þ. m., kl. 1 e. h. t Templarahúsinu, Margar ágætis baekur, útlendar og inulendar, íTæftibæknr og skeiutihækur, fáséðar bækm*. — Safn tií sögu Sslands. — Sýslumannaæiir. — Fornbréfasafn. — íslendinga.sögUI•. — Forn- aldarsögur Norfturianda. — Alþýöu lagasafnið. — Orðabék Björns Halldórssonar. — Mikift safn af Ijúðabóknni, skáldsög- nm og rnörgu fleú’a. Flesrtar bækurnar í ágætu baadi. Skrá til sýnis á skrifotofn bæjarfógeta, B»jarfógetinn i Reykjavík, 16. jan. 1919. | Jóh. Jóhannesson. Sióri salurinii i Iðno er tii letgu á sunnudaginn fyrir dansleik eða aðcar skemtanir. P. Hákauseii 313 Hann sétluði sór a'ö laxuuasl lit xir kJefan- um áður en þeir kæmu tii Valparaiso og fela sig eivihverstaðar i skipimi þangað tii Pctnr væri íarinit í land, þá ætlaði hann a'ö rxxx í anHTÍska ræðisraanninn og fela Iionum að Jeiða þetta mái til lykta. Hann hafði þrjár nætur til nmráða og hamaðist nú engu siður en haini háfði gerl í Dúi. Pétur Voss hafði fyrir löngu orðið áskynja um hvað honum hjó i huga. Haun hafði glöggar gætur á Dodd, en lét hann halda áfram verki sínu hiudrunarlaust. Seinustu nóttina lauk Dodd við verk sitt og þegar „King Edward“ lagði irin á höfnina í Valparaisó i döguninni. þá sveigði* Doeld gluggagrindiiut til hliðax’ og gægðist út, eu }n'i rakst hann undir eins á Pétur Voss, sem ,stóð þtu* með skamm- byssu á lofti og sagði; „Gróðan daginn, herra Voss! j7að var mitcið, að maður skyld' fá að sjá yður. En farið þér nú inn aftur, p ví að annars rýkur skotið úr skarnrabyssttmu. jþér hafið lik- íega ætlað yður að stökkvti fyrir h*rð og synda til lanxls alveg cins og þér gerðiið við Southampton.*' „Eg vona, a'ð þér farið ekki að &kjóta,“ sagði Dodd, ,.þvi að liklcga ætlið þér ekki að íþyngja samvizku yðai* með manns- morði ol'an á-álí ammð.“ 311 „Nei, hvaða ósköp, herra Voss!“ sagði Pélur. „Eg er nú eitthvað tilfinnihganæm- ari en s\-o, og er þess vegna illa hæfur til þess að vera leynilögreglumaður. En þér skuluð ekki heldur reyna að henda yður i sjóinn, því að lögreglan hefir lagl blátt hann fyrir slikt vegna hákarlanna, sem hér érti alstaðar á sveimi.“ Nú komu tveir hásetar og þar nxest hafn- arlögreglan og tók hixn við Dodd í sina varðveizh), én sundursorl'in gluggagrindin var nægilegt sönnunargagn fyrir því, að lumn væri brotlegur. Pélur t'ylgdi þeim el'tir alt að fangelsinu og sá svo um, að Bohbv Dodd yrði ge>Tudm* í öruggasta fangaklefanum, sem þar var völ á. Að svo búnu stakk hunn gullpeningi að varðmannimun. „Látið þér fara vel um haim!“ sagði. Pét- ur, „því að hann ætli í raun réttri frcmur að geymast á geðveikrahæli, en liér hjá ykkur.“ Amei’iski ra?ðisma'ðiu*inn visaði Pétri lil scndiheiTans í Santiago viðvikjaudi franx- sölu í'angans þegar þar að kæini. „pér þurfið alls ekki að lita cftir bonuni eða gcra yður neina fyrirhöfn hans vegna,“ sagði Pétur. „Eg skal atnxasl það u!t sam- an.“ En Pétur fór aUs ekki tii Santiago og 315 langaði ekkert lil ;ið kynnást scndiherraor um eða eiga noitt saman viö hann að sælda. Jkir á uióti skrapp hann út á „King Ed- ward“ al'tuv og gaf Flintwell skipstjóra silfurvindlaveski Dodds til umbunar fyrir og endurnrinningai* um liandtöku miljóna- þjófsins. Polly var þá fariu í land, en Pét- nr tók koffort Dodds nieð sér og lxélt s eftii* henni. Síðxu* uiu dagimi fóru þau hjóniri inn á afskekt kal'fihús tit þess a‘ð ráðgasl um, hva'ð nú skyldi taka lil bfíigðs, cn raunar var það alt komið undir ko])ax*verðinu. Pétur bað uin að lána sér eitthveri dag- blað og fór að lesa kauplxallartiðindin. „Húrra !“ Jirópa'ði hnnn alt i einu og veif- aði dagblaðimi. „Kuparverðið liæklumdi hækkar griðarlega ! Jæja! jþá er best að halda heimleiðis og draga það ekki." Atta vikutu síðar kom Pétm* heim lil St. Louis og í allri mannþrönginni þar hljóp hann beinl i flasið á manni, sem líka var nýkomimi þangað nieð járnbrautinni frá San Franciseó, en maðurinn var Bobby Dodd, seni ieitað hafði verndar laganna og siðan verið slept úr varðhaldinu. Var hann nú kominn til St. hmis aftur þeirra ei’indti. xið biðjxi Stockes & Yarker að losa sig við þetta óframkvæmanlega hlutverk,* sem Ixann hafði íekist á hendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.