Vísir - 20.01.1919, Page 2

Vísir - 20.01.1919, Page 2
v rs i R V í S I R. Afgrei&sla l'la'ðsins í ACalstræti 14, opin kl. 8—8 á bverjunj degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. — P. O. Box 367. Auglýsingaverð; 70 atir. bver cnt. dálks t stærri auglýsingum. 7 au. orðið i smáauglýsingutn ineð óbreyttu ktri. Japanskir ^5 morgunkjólar kr. 9.85 ^ Égill Jacobsen lækkaö flutningsgjöldiu enn tneira eða frá 15—25 kr. á sinál. Netrttr öll Isekkunin á flutningsgjöldum þannig 37—47 kr. á smál. eöa um 20%. Nú erú fltitningsgjöldin 160 —215 kr. á stnál., en voru 175— 440 kr. auk stríösvátryggingar- gjaklsiius. Félagii) hefir þannig' brugöið Xljótt við, til þess aö draga úr dýr- tíöinni eins og þvi er f;eu. Og væntanlega láta kaupmennirnir al- ntenning njóta þess tneö þvi aö lækka vörnveröiö. f.andsverslunin t'æöttr veröi á flestum matvömnum Og' tmui mega gera rá'ö fyrir þvi, a'ð lækkttnin hafi þau áhrif, aö þaer íækki í vevöi uut 5—6 attra kiíóiö. Veröur fróölegt a'ö sjá, hvar flutn- ingsgjaldslækkutwtrinnar verður iyrst vart. Banðamenn f Bússlandi. Verkatitannaflokkurinn í Eng'- tandi kraföist þéss núna t kosn- ing’abaráttunni. aö bresku hcrsveit- irnar yröu kallaðar heim frá Rúss- tandi þegar í staö. Og vtöa um jönd liafa jafnaöanitenn mótmælt því. aö bandamenn láti sig skifta stjórnarfariö þar. l*aö er eiús og jíifnaöannenn um heint allan skoöi maximaHstatia rússnesku sem flokksbræöur sina. Maximalistam- Tr hafa reynt aö færa sér þaö í nyt og sennilegt er, aö stjórnit handamanna Itafi elcki vertð ;dveg' óltræddar viö æsingar heitna fyrir út af ihhitun sinni i Rússlandí. Nú befir Miiner lávaröur láti'Ö bresk blöö birta greinargerö fyrir ]tví, hvers vegna bandamemt haft senl her til Rússlands, og hvafea hlutverk sá her eigi aö vinua þar. bað eru ekki Bretar einir, sem hafa sent Her þarigatT, sejgir líattfl. f’að hafa allir bandantenn gert og breski lterinn er aö eins lítill hluti alls bandaniamialtersins í Rúss- laudi. Bandantenn sendu þangaö lter vegna þess, aö maxinialistar voru þem fjandsamlegir, en studdu óvini þeirra á allan hátt. Fyrir þeirra aögeröir gátu l’jóöverjar sent hersveitir svo hundruöum þúsunda skifti gegn bandamönnum á vesturvígstöðvunum. Þeir sviku Rúmeníu, meö öllum hennar auö- æfum, í hendur miöveldanna. Þeir afhentu Þjóöverjum Svartahafs- flotann og þeir réöust á hersveitir Czecko-Slovaka, þegar þcir ætluöit aö komast í b'urtu úr Rússlaurti, tii þess aö berjast fyrir frelsi sínts í Norðurálfunni. Bandatnenn hcföu helst af ölht kosið, að komast lijá því aö sker- ast i leikinn i Kússlandi. Fn þaö var siöferöisskylda þeirra að veita Caechp-Slovökuin liö, og {>að var hemaöamauösyn, að koma i veg fyrir það, að þeir hlutar Rússlands, sem reyndu aö vcrjast yfirgangi Maximalista, kæmust undir þeiyra yfirráö, vegtia þess aö |>á var Þjóö- verjum um leiö hleypt þangaö, til aö draga þaöan aö sér ýmsar nattö- synjar. Auk þess voru afarmiklar birgöir af allskonar hcrgögnum i Arkangelsk og Vladivostock. sem voru eigu bandamatina, en á þær birgðir ætluöu Maximalistar aö slá eign sinni. og afheuda þær Þjóð- verjtun, ef bandamenn heföu ekki skorist í leikinn. En hver liefir þá árangurinn orö- iö af þessari ihlutun bandantanna? Hersveitum Czéciio-Slovaka var bjargað. KoniiÖ i veg fyfir ,aö Þjóöverjar gætu lagl undtr sig uytjar Síberiu og Suð-Austur- Rússlands. Þjóövprjuat var bann- aöttr aðgangur aö noröurströnd Rússlands, þar sent þeir ætluðu aö hafa kafbátastöövar. Og alt haf'öi þetta utilda þý'öingu fyrir úrslit ófriðarins, En aulc þe.ss voru ruil- jónir manha ‘vemdaÖar gegn yfir- gangi tnaximalista og ofbeldis- verkum. En nú bafa Rússar þústtndum saman griptö tii vopna og geugiö í liö' viö bandamenn gegn maxitnal- istum. Bandátncain geta ckki yfir- geftö þá nú og oftursell jiá ttáð og miskunn maxímalista, áöur en þeirn hefir unnist tímí lit aö búa sig svo aö vopttum, og koma þvt skipulagi á hef sinn. aö þeir gett vari'ö stg. Þaö væri níðingslegra en svo, að þaö sé Brehiftt samboö- iö, segir Milner. í>aö murt vera fastur ásetningur bandamanna, segir bann enn frctn- ur, að lcall'a hcim hersveitir sínar frá Rússlandi svo fljótt scm unt er. þatwiig, ,að hættulaust sé. Það or -kki vistj að þess veröt .svo mjög langt að bíða. En flas veröur ekki til Eagnaðar í því efnt. Ef banda- menn kölluðu nú þegar hei' sinn lieim þaðan, þá yrði það til þessc að skrílræöið.sem nú rlkir í uokkr- utn hluta Rússlands, tntmdi breiö- ast út yfir það ált, og uro alþa Norður- og Mið’-Asíu, sem áöur laut Rússakeisara. En það gæti valdið breska ríkinu tneiri örðug- leikunt en þvt eru búnir, af nú- verandi ástandi. Hvít þrælasala. „bað er STO uiargt ef að «r gáö sem um er þötf aö ræða“. Hún hefir viðgcngi’si itndan- farin ár viðsvegar Um heirninn. Erindrekar hennar liafa smeygt sér viða inn og rekið hina sví- virðilegu iðn sina,—flæmt stúlk- ur frá heimilum þeirra, vélað þær og tælt og loks selt þær til saurlifnaðar eillhvað út i busk- ann. En hvar sem brytt hefir á bófum þessum og atliæfi þeirra, heftr bæði iögregla, yfirvöld og kcnnimenn tekið höndum sttm- an til þess að vernda stúlkumar fyrir þeiin, og handsama sjáifa þá og látið þá ia maklcg mála- gjöld; og tátl hefir sætt þyngri dóuti en athæfi þeirra.enda jafn- an vakiö megnasta viðbjóð og greniju allra heiðvirðra manna. T. d. má geta þess, að ekki er það ótítl, iiteðal ensku mælandi þjóða. að ráðist sé á hús þau, sem nohtð eru sölu þessari í bág. og þatt rifin til griinna; kcmur á þann Tiátl í ljós gi-emjan og óbeitin. pella er engiu nýung, flestir af Jesendum blaðs þessa, munu hafa lieyrt getið uni hina svo nefndu hvitu þrælavcrslun, en lútt þótti að vonimi tiðindimi sæta, þegar að anga af þessari þokkalegu „verslun“ skant upp ór höftiðslaðar-siðmeimingunni á siðastliðnu Itausli. Menn fórtl að JfvisJast á uin það, að iög- reglurannsókn liefði leitt það í Ijós, að rnaður nokkur bjer í bænum hefði „selt“ bæði inn- lendurn og útlcndum dónum, stólkur, og að nokkrar þcirrti Iiefðtt kannasl við þctta og ját- að það á sig. Var hvita þrælasalan þá kom- in til Reykjavikur? Hvíslið varð hljóðbæd, og vaktí ósegjtmlega gremju hjáöll- um, sent heyrðu um þetta. Siðlátmn umkomuJitlum stúJk- urn sveið það sáran, að getti átf. það á hættti. að umtal og dag- dómar fólksins létu eitt yfir þær ganga og þessa siðferðislega íöinuðu vexalingft, senr létu fagr urgaLt, hégómagirud og léttúð draga sig ofan í feu siðleysisins. Og heiðvirðar Irósinæður fyltnst ótta og sJce.Jfing, e.r þær vissú. að ósóminn færðist svo rnjög r auk- ana, og öllum lteiðarlcgum og skynberandi mönnum og kouura ofbauð ástandíð. , Nó JtjUggast allir við. að hér yrðí tekíð röggsamlcga í taum- ana, af hlutaðeigandi yfirvðld- um. og ódæði þessu jtöí rétt- látlega hegut — en hvað skeði? Málið liggur óhrej'ft enn þá, og er þó langt um liðið síðan þetta gerðisi. Sökudólgurinn labbai' i rö og uatði um götur bæjarius, eios og fcrano hcfði aldrei verið INT. I_* F*. „Nýja Iestrarfólagiðtt varður lagt niður frá næatu mán- aðamótum, og fyrir þaxrn tíma 8é öllum bókum ekilað. Údán- um verður hætt nú þegar. Þeir, sem borgað bafa árstil- lög fyrir yfirstandandi félagsár, fá það endurgreitt í bókaverslun Þór. B. Þorlábssonar. Eignum félagsins verður rái- stafað samkvæmt lögum þass„ Reykjavík 17. jan. 1919. .Jakob Möller p. t. gjáldkerí. Állír vilja það besta. JLiitla. toöðin selur ekkert aartað. annað en heiðvirður þjóðféJags- Umur, — Og stelpu greyin, sem vitánléga gera allri íslenskri kvenþjóð hina mestu smán, fá uggkutsl nóg tækifæiá lil þess enn þá, án þess að um sé fengisC. En hvað lengi á að draga afí hrcyfa við þessu máli? Er það ekki áJitið þess virði að því sé. sint og með það farið að lögum? Oetur það afsökun heitið, þó éin- hver kunni ef til vill að segja, að stúlkurnar ættu að gæta sóma sins? Og þoliv íslensk kvenþjóð mcð nýaukin réttindi og aukin skyldustörf, að vesabnénníð fái óáreittur að fölunitrbða særaid og héiðtir kvenna, þvi það gerir hann vissulega með athæfi sínu, þótt hann ráðist* á garðinn þar sem hun nej- lægstur, og læri séæ i uyt einfeidni og anðvrirðiteg- ustu hvatú' vésalinga, sem ef'tit vill hafa upphaflega verið ta ld- ar og svikuyr af óþokkum. og þannig leiðst ót á villibrautir; einhverju sinni vbru þæ.r þr’» snk- laus böm 1 móðurfaðmi. pað þykir sjáJfsagt að begna þjófnum, en hér er engu minni sökin, ef vel er að gáð. Morðing- inrt fær og venjulega maldeg málagjöld — en hsær fæst «m sálarfnorðið, eða þegar murkað er smátt og smátt lifið úr þri besta. sem hver eimtaklingur á — og ung stúlka er vissulega Bla farin, þegar hón heí’ir rnist þetta þrent: sjálfstæðið, sónoann 'cig sakleysið. Hverjír eiga sökina? ]?að cr margt rætt um áetand- ið Ju'ma í bæmicn, éinnig í sið- ferðislogu tiUiti en þri niíður mimna gert til þess að bætá ur þvi. ttg i sví|mðum tnálurn þessu, setur sú „fina“ ReykjavUc upp silkihanskana, og vill vera l«us við afskiftin, — en afleiðingarn- ar hefoa sín. Hver viil i shíöru forða æsku- lýðiuim frá voða siðsjiillin.gar og lauslætis?' Og í þesstt tilfelli verða von- andi ttriri til að halda málinu \'aícaodi, ef yfirvökUn telja nór það sóma að hafast ekkert að. G. L.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.