Vísir - 28.01.1919, Qupperneq 3
Aðalfundur
Múraraiélags Reykjavíknr.
SFStöSS
verður haldinn laugardag 1. febrúar n. k. kl. 71/.. e. h. í húsi^K.
F. U. M. — Áríðandi að allir mæti stundvíslega.
Stjórnin
heimili og mjólkursöluverslanir,
má þar til níefna, meöal svo
margrá: „Köbenhavns Mælkefor-
syning“, Trifoleum o. s. írv.
MeS ]>ví aS mjólkurmáliS og
méöferö mjólkurinnar hér, haíbi
fyrir löngu vaki'S athygli mína, þá
hefi eg fyrir nokkru pantaö frá
útlöndum hráefni í þessa sáputeg-
und, sem eg vona aö fá bráölegá,
og mun eg ei draga þa'S lengi, aS
láta bæjarstjórninni í té sýnishorn
af henni, sem svo verSi hægt aS
gera tilraunir meS.
Chr. Fr. Nielsen.
Afmæli í dag.
Þorl. J. Jonsson, kennari.
Sigr. P. Sigfússon, húsfrú.
Carl F. Bartels, úrsm.
GuSborg Eggertsdóttir, húsfrú.
Árni Árnason, kaupfélagsstjóri.
Raufarhöfn.
Taugaveikin og mjólkin.
Það var sagt í greininni um
mjólkina í blaöimi í gær, a'S tauga-
Veikissóttkveikja heföi fundist í
mjólk frá einum bæ hér í nágrenn-
inu í vetur. Kunnugur maSur segir
Vísi nú. aö sótkveikjan hafi ekki
fundist í mjólkinni, heldur hafi
stúlka ein á bænum reynst aS vera
sóttkveikjuberi, og hafi hún því
veriS látin fara af bænum. Mjólk-
inni af þessu heimili stafar þá ekki
nein bætta af þessari stúlku, en
sama er hættan, sem af því stafar,
aS selja ógerilsneydda mjólk, á
hvern hátt sem sóttkveikjan kemst
i mjólkina á bæjunum.
9 mattadóra
i L’hombre íékk Grönfeld frá
Beigalda á sunnudaginn, einn í
gjöfinni, en 8 keypta, og er þa'S al-
veg óvenjulega gott kaup!
Ráðgjafamefndin,
sem skipa á, samkv. sambands-
lögunum, til þess aS athúga frv.
þau, sem lögS verSa fyrir þingin,
er nú a'S sögn skipuS af okkar ís-
lendinga hálfu þeim Bjarna Jóns-
syni frá Vogi, Einari Arnórssyni
prófessor og Jóh. Jóhannessyni
bæjarfógeta.
i Leiðinleg villa
var i greininni um kolin í Vísi
í gær, í nokkrum hluta upplagsins,
þannig, aS nokkrar línur úr miS-
biki greinarinnar höf'ðu veri'S sett-
ar aftan viS bana. AuSvelt var þó
aS finna samhengi'S.
Skautafélagið
auglýsir dansleik. næstkomandi
laugardag, hér í blaSinu í dag.
V/b. „Leó“
á' aS fara vestur á ArharfjörS
(Bíldudal) í dag.
t Guðmundur Hjaltason
kennari andaSist aS heimili sínu
í Hafnarfirði í fyrrinótt, eftir fárra
daga legu.
Leikfélagið
er byrjaö aö æfa nýjan islenskan
sjónleik, sem heitir „Börn dal-
anna“.
V/s. „Haukur“
kom vestan aí VesfjörSum í gær
Kjötverðið.
ÞaS var sagt frá því hér i blab-
inti á dögunum, aS símskeyti hef'Si
borist liingaS um ]>aS, aö bo'Snar
væru nú erlendis 330 krónur fyrir
tunnuna af íslensku kjöti.— Mönn-
um kann aS þykja það ótrúlegt. og
bændablaSiS, sem ætla mætti aS
„fylgdist meö“ í þessum efnum,
fullyrSir a'S þetta sé ekki annaS en
pappírsverS hjá Vísi.
Ef bændablaöið vildi gera sér
einhverja grein fyrir því, hvers
viröi íslenskt kjöt hljóti aö vera á
heimsmarkaSinum á þessum tím-
um, þá þætti því væntanlega ekkj
eins ótrúleg þessi fregn. Ef bla'öið.
liefSi aflaö sér upplýsinga um,
hvaöa verS var sett á íslenskt kjot,
í Noregi i fyrra, þá má gera ráð
fyrir þ£Í, a'Ö því þætti fregnin
sennileg. — En bændabla'ðiö „kær-
ir sig kollótt“ um hag bændaxmas
Og þaö „kærir sig kollótt“ um
réttar upplýsingar. ÞaS vill ekkert
af þeim vita, ef þær ekki „passa í
kram“ samábyrgöarinnar. BlaöiC
berst fyrir klíku-hagsmunum fyrst
og íremst, og klíkau hefir haft
miljónir króna aí bændum meS
kjötsöluaxarsköftum sinum. En
þvi veröur aö Ieyna um fram ait.
í fyrra var útsöluverö á íslensko
kjöti i Noregi sem svárar rúmuœ
300 kr. á tunnuna. Þá keyptu
Norömenn kjötiö hér fyrir 150 kr.
þangaö komið. Þeir hafa þvi lagt
á þaö 100c/o. Og vafalaust hefir
útsöluveröið veri'S taliö lágt, sam-
an boriS viö kjötveröiS þar innan-
lands. Kjötkaupin voru gerö í
bjargráöaskyni aS tilhlutun stjórn-
arinnar. ÞaS er þvi augljóst, aö
sannviröi kjötsins hefir veiiö
talsvert meira.
í fyrra voru NorSmenn „einir
um hituna“, því að ekkert boö
annaö var fáanlegt í kjötiö. Nú ei:
kjöteklan i heiminum oröin miklu
meiri en þá, og nú var boö gert í
kjötiS fvrir hönd Svía líka. Þvi
var þaö aö þakka, aö þa'S komsl
þó í þaö verö, sem það komst. Rn
engan vafa þarf aS telja á því, að
hægt heföi veriS aS fá miklu hærra
ver'S, ef stjórn vor hefSi ekfei
hindraS allar tilraunir i þá átt.
Þegar tillit er tekiö til þess, hvert
útsöluverö var á kjöti í Noregi í
fyrra, þá er 330 kr.engin fjarstæöa.
heldtir mjög sennilegt verö nvi.
18
þýðan fyrir tilverunni, barðist af öllum lífs
og salar kröftum fyrir því að draga fram
lííið í sárustu eymd og ueyð, og varð saml
oft undir í baráttunni. 1 Lundúnum cr auð-
vell að kynna sér þess háttar bliðar á líf-
inu. Maður þarf ekki annað en að ganga
stuttan spöl úl úr binum skrautlegu ný-
tízku-strætuin, þar sem auðmennirnir búa,
til þess að komasl út i óþverra-slrætin þar
sem örbirgð og sóðaskapur, lestir og glæp-
ir drottna, eins og illvættir sem dansa þar
sinn ógeðslega djöfladans.
]7ar sem Clive var sonur Rtifboroughs
lávarðar, var hann nákunnugur lífi lign-
arstéttanna. En hann kynti sér líka lifið í
fátækrahverfunnm, og var ákveðinn í að
Bæta hag þeiiTa.
Það getur enginn imyndað sér þau ó-
sköp, sem komu á ganvla Rafliorough,
hversu sár og gramur hann varð, er hann
komst að þeirri fyrirætlun sonar síns, að
bjóða sig fram til þings í Brimfield, sem
samflokksmaður framsóknarflokksins. En
hann var altaf kurteis og hafði gott vald
á sjálfum sér, jafnvel þegtir giktin aítlaði
að drepa liann eins og við lá í þetta sinn,
því athæfi Clives hafði orðið til þess að
hún ofsótti hann nú liálfu ver en áður.
Ifann ypti að eins öxlurti um leið og hanii
visaði syni siniun brosandi út og lét þessi
tf»
ummæli fylgja með: „Auðvitað ert þú,
Clive minn góður, nógu gamall orðinn til
þess að fara þinar eigin leiðir, ög eg vil
ekki kveða svo ramt að og segja, að þú
sért reglulegur heimskingi; en hitt verð
eg að láta þig vita, fremur með hi’ygð en
reiði, að eg get ekki verið þér til aðstoðar
i þessu nýja uppátæki þinu. því það er
meir en ilt, það nær blátt áfram engri átt.
Eg játa, að Rafborough-ættin liefir að
vísu stundum gert sig seka i afglöpum, en
enginn okkar hefir gerst sá afglapi að
ganga i framsóknarflokkinn og verða ,vin-
ur alþýðunnar1. eða sá er titillinn sem þeir
hafa klínt á þig, heyri eg sagt; og eg vona
að þú látir það ekki koma flatt upp á þig,
, þegar eg nú tx'ndi á það með eins vægum
orðum eins og eg get, að okkur langar ekk-
ert til að taka nokkurn þátt i uppátæki
þinu eða hyila hinar öfgafullu síjórnmála-
skoðanir þinar. Eg get ekki látíð þér pen-
inga í té, því eg hefi ekki mikið af þeim,
en vildi að eins hæta þvi rið, að það væri
vcl farið ef þú vildir liætta að umgangast
vini þína í Eaton Square og ættingja þína,
mcðan þetta vitleysiskast er á þér, og sam-
lagaðir þig tieldur hinum nýju vínum þín-
um. Vertu sæll, Clive minn góður. Eg vildi
eg gæti beðið guð að fylgja þér. En það
vrði aldrei neraa uppgerð, svo eg sleppi
20
öllum fyrirbænum. Hin eina von min er,
að þú áttir þig aftur bráðlega. Og þegar aíy
því kcmur, að þú verðir eins og þú varst
áður og jafnar þig, þá mun okkur öllutu
verða mikil ánægja að sjá þig aftur, en
fyr ekki. Láttu mig nú ekki tefja þig leng-
ur. Vertu sæll“.
Glive var viðkvæmur að eðlisfari og
hann tók mjög nærri sér að skilja við föð-
ur sinn og bræður sina, Adolf og Bertie; ien
hann hafði nú einu sinni lagt höndina á
plóginn, og hann vav ekki sá maður, að
hætta við áform sitt og halda heim aftur
sigraður og beygður.
Af peningum þeim, sem hann hafði
fengið eftir móðúr sina, hafði hann að eins
lrtlar tekjur. Og þrátt fyrir fremur svaH-
samt líf, meðan hann dvaldi i Oxford.
gerði hann þó ekki miklar kröfur til lífs-
ins, og gerði sér fullkomlega að góðú að
setjast að i tveim herhergjum í bakstræti
einu i Chelsea, eins og hnnn líka jafn fús-
lega neitaði sér um dýra miðdegisverði,
skrautlegan klíeðnað og krónu vindla, eins
og hann hafði vanist áður. Auðvitað var
hann metorðagjarn; hver sá máður. sem
nokkuð er i spunnið, æskir þess að setja
sitt mól á samtíð sina; en þótt undarlegt
megi virðast á annari eins eigingiminnar
öld eius og þeirri, sem vér lifum á, þá