Vísir - 28.01.1919, Page 4
;y ssijfci
Tilkynning.
Vegna þess, að útgáfukostnaður blaðanna hefír enn aukist að
miklum mun, sökum kauphœkkunar prentara, verður ekki hjá þvi
komist að hækka auglýsingaverð dagblaðanna, Morgunblaðsins og
Tísis, að minsta kosti til bráðabirgða, um 10 aura cm. í stærri
aoglýsÍDgum og 1 eyrir orðið í smáauglýsingum með óbreyttu letri.
Hækkun þessi gengur i giidi frá næstu mánaðamótum (L febrúar).
Frá sama tíma hækkar verð Visis um kr. 1.20 árgangurinn eða
110 aura á mánuði.
Reykjavik 28. jan. 1919.
Árni Óla Jakob Möller,
Verslunarstjórastaða
Ábyggilegur og duglegur verslunarmaður,
sem vildi taka að sér forstöðu fyrir verslun, ðskast.
Umsóknir merktar BVerslun“ leggist inn á
afgr. Vísis fyrir . l. febrúar.
•;v»i11.1.i ...■■■■ .... .■■ii. ■■«■.■-11. .■
nýskotnar kaupir
Magnús Matxliíasson.
Simi 434. Simi 434.
150 enskar skáldsögur í góðu bandi, seljast næstu daga með
niðursettu verði í Bókabúðinni á Láugaveg 18.
Tveír mótorbátar
til sölu nú þegar, annar rúm 7 tonn að stærð, hinn 3—4 tonn.
Talið við
I*á,l ISTíelsson, Bergstaðastíg 10.
Til söiu:
Sníuskipið „N0RA“, stærð
nm 82 smálesfir brúftó, er
tii söln ef yiðnnanlegt boð
fæst. Uppl. nm ástand skips-
ins gelnr vélskólastj. Jessen
eða Geir Signrðsson skip-
stjóri.
3 teg í verslun
Einars Arnasonar.
EFTIRSTÖÐYAR
af tanskóm verða seldar
með niðnrsettu verði.
V öruhúsið.
Brunat’-yggingar,
sæ- og stríðsvátryggingar.
Sætjónserindrekstur.
Bókhlööustíg 8. — Talsími 254.
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2.
A. V. T u 1 i n i u s.
Soflatnrninn
Opinn 8—11 Sími 528.
Annast eendiferðir o. fl.
nmn
Besta
Líkkistur
hefi eg venjulega tilbúnar.
Viðurkendur vandaður frágangur
og sanngjamt verð.
Tryggvi Árnason
líkkistusmiður.
Njálsgötu 9. Sími 611 B.
' IppelsínuF
fást í versl.
KanpangL
Brnnatryggiingar
hvergi Ál>ygg-ilejsrri
né ódýrari en hjá
„IedeFÍandene“
Aðalumboðsmaður
íH&lidór Eiríksson
r: Laufásveg 20. — Reykjavík
Sími 175,
Opnið ekki símaskrána
en hafið hugfast, að Litla búðin
hefir síma
Fimm-29
r
KAUPSKAPUB
1
Eftirfarandi blöS af Vísi 1918
verða keypt háu veröi; 2. júlí, 7.;
okt., 1.—4., 18. og 21. nóv., 1., 5.,
6., 10., og 11. des. (352
Saumavél til sölu. A. v. á. (419
Ágætt orgel til sölu. A. v; á.
(420
Af sérstökum ástæðum fæst
keyptur nýr sparijakki á ungling,
meS tækifærisverSi. A. v. á. (421
Barnavagn og kvenstígvél, nr.
37, il sölu meS tækifærisveröi. Til
sýnis á afgr. Vísir frá kl. 5—7 e.h.
A. v. á. (422
Barnavagn til sölu. Verö 30 ki'.
A. v. á. (423
Ný sjóstígvél, (meSal-stærö), úr
ágætu leðri, mcð tækifærisverði í
skóversluninni á Laugavegi 17.
(424
2 telpukápur til sölu, önnur á 15
ára, en hin á 10 ára. A. v. á. (425
SkóIeSur til sölu. Uppl. á morg-
un kl. 7—8 e. h. i GarSastræti 4.
(42Ó
Handvagn til sölu. A. v. á. (427
Stúlka óskast heilan e'Sa hálfan
daginn. Frú Jörgensen, Nýlendug.
15. (428
liikar borSstofuhorS og 4 stólar
til sölu. A. v. á. (433:
Primusvi'ðgerSir, skærabrýnsla,
lampakransaviSgeröir 0. m. fl. á
Hvergisgötu 64 A. (300
Stúlka óskast í vist á fáment
heimili. A. v. á. (408
Legsteinar
fást pantaðir og stólpar kring-
um leiði, einnig nýtt letur á
gamla steiaa og gamlir stafir
gerðir upp, Vönduð vinna.
Guðni Hr. B. Þorkelsson.
Laugav. 23 uppi. Heima 6-8 e. m.
StðlljaMol
ódýrasta eldsneytið í bænum.
Nokkur tonn enn óseld.
Nánar hjá .
Ó. B&BjsmínssynL
Appelsimir
í verslun
Einars Arnasonar.
FélagsprentsmijBjan,
Stúlka óskast til Keflavíkur á
fáment heimili nú þegar. Uppl. á
Njálsgötu 56. (410
Stúlka óskast í vist á fáment
heimili, um lengri eSa skemri
tíma. A. v. á. * (429
Einhleyþur maSur, sem sjálfur
hefir húsgögn, og talsíma, óskar
eftir 1—2 herbergjutn, sem fyrst,
Há húsaleiga í boöi, og fyrirfram,
ef þess er óskaS. Tilboð xnerkt:
„Ilúspláss", sendist í pósthólf 443.
(430
Tapást hefir, ullai-silkisvuntatrá
BergstaS; eii, niöur í Austur-
stræti. Skilist í Ausurstræti 5.
(431
Þér, sem tókuð skóhlifarnar í
(lood-Templarahúsinu á sunnu-
dagskveldiS, í misgrrpmn, eruS
beSinn aS konxa þeim aS MiSseli og
taka yðar. (432