Vísir - 01.02.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 01.02.1919, Blaðsíða 3
VISIR V anille-stangir ero aftnr komnar til Sören Kampmann. Tills.yiiiiing. Frá og með 1. febráar 1919 er lisett að selja brauð írá. ^li>ý<5ixt>rauc5gerðiBinf á Laugaveg 68. Viðskifta- viuir, athugið að aðalbúðin er á Laugavegi 61. •Al þýöixto r axiðger ðí n. HrAtjara CarlDolimum: allsls.. málnlnsaduft 0. EIlÍDgseo. Símar 597 og 605. / Tin og keðjnlá&ar nýkomið o. BllÍnKSen Símar 597 og 605. Dausk-islensk orðabók óskast keypt. Hátt verð. A. v. á. Besta roisinll eix a'ö ])ví ei- valdur 14 ára gamall piltur, sem x búöinni hefir verið. Hlutaveltu ætlur stúkan Framtíðin að halda á morgun (fyrir templ- ara). pakkarávarp. lxniilegt lijartans þxikklæti votta eg öllum þeixn, er á einn eðíi annan hátt auðsýndu niér samúð og kærleika við fráfalí og jarðarför niíhs ástkæra eigin- xnanns Guðmundar Jónásonar, Vil eg sérstaklega nefna heiðurs- lxjónin Gest Kristinn Guðmxmds- son sldpstjóra og konu hans og Meyvant Sigurðsson og konu haixs og h.f. Kveldúlf sem í'étli mér sterka hjálparliönd. öllum þessuiii velgerðarmönnum mín- um bið jeg guð að launa, þegar þeim mest á liggur. Rvík 31. jan. 1919. Rósa Sigurðardóttir. Þeir, sem kynnu að vilja fá smíðaða lystibáta og kappsigL ingabáta, stærri og minni, fyrir næsta sumar, eða minni og stærii mótorbáta, geri svo vel og tali við míg sem fyrst. Teikningar tiL sýnis af ýmsum gerðum slíkra báta. Ennfremur tek eg á raótt skipnm til viðgerðar. Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar. Jxá.li'u.s. ~V. «I' Nyborg. Vanur vélritari ðskast hálfan eða allan daginn A.v.á. Nýkomið: Vacnnm-olinr smnrningsolinr og feili á allskonar Mótora, Gufuvélar, Ljósvélar, Bíla og Skilvindur. Ennfremnr ágætis vagnasmurning NB. Munið að VACUUM befir reynst hér langbest. Gefið mér upp hvaða vélar þið hafið og þá fáið þér þá olío. sem yður hentar. Símar 597 og 605. Skantafölag Reykjavíknr Skautahlanpi félagsins frestað óákveðið STJÓRNIN. 27 28 þessum ungmennum tók eftir þessari und- anför hans og kallaði upp i ógnandi róni: „Hæ, strákar! pxirna er einhver upp- skafningur á ferðinni. Við skulum slá hann niður!“ Clive beið ekki eftir því, að þess- ari skemtilegu tillögu yrði framfylgt; en hann hafði ekki gengið lengi, er hann stað- næmdist og leit í kringum sig eins og lion- um hefði dottið cittlivað í hug. Krypling- urinn og stúlkan muudu Inæta þessum ruddalegu Bakkusar-dýrkendum; ekkert var liklegra en að þeir inuridu ráðast á þau. Dvergurinn var enginn maður til þess að verja þau, og mikil líkindi voru til, að þau mundu komast í kröggur. Clive sneri því við — og alveg mátulega. Fylliraftarnir höfðu slegið hring um dverginn og slúlk- una; ef til vill hafa þeir ekki liaft neitt veiulega ilt i huga; en nú dönsuðu þeir, orguðu og ýlfruðu i kring uni þetta her- fang sitt. Stúlkan, sem hafði dregið sjalið alveg lyiii andlitið, hélt sér dauðahaldi í dverg- inn, scm ýmist bað eða ógnaði, hálflam- aður af hávaðanum og gauraganginum i þessum kvölurum þeirra. Uegar Clive kom lil þeirra, var einn, sem var vogaðri en hinir, að heiriila það bolvandi og ragnandi, að stúlkari skyldi ala þá sjá í andlií sér; um leið greip hann 29 i sjal hennar og reif það af henni. Stúlk- an veinaði, og þreif cnn fastar í liandlegg félaga síns. Clive greip í liálsmálið á unga niamiinum og kastaði lionum flötum steinstéttina. Hinir hörfuðu undan, en að eins sein snöggvast. peir voru þrir móti (inuni og þar að auki Englendingar. Diykkjulæti þeirra rýmdu nú fyrir reið- inni vfir þvi, að raðist skyldi á vin þeirra, sem þeir álitu ósvífna tilraun til að gripa fram i borgáralég réttindi þeirra það al alókunnugum manni. peir vorii þvi nógu heimskir til að ráð asl á Clive með oddi og egg. Clive tók o.g. a- rásinni góðmótlega i fyrstu, og réði þeim emlæglega lil að hypja síg burt áður en lögreglan kæmi; jafnframt varðist hann fimlega atlögum þeirra. En alt í einu sló sá, sem var ódrukknastur og þar af leið- arnli hættulegastur, til Clive's með hnúta- svipu einni, scm hann hafði falið á sér. Hann hitti Clive á kinnina, en til allrar ó- hamingju, kom höggið lika á lierðcir ungu stúlkunni. Clive heyrði liana stynja og sá hana falla til jarðar; og eins og eðlilegt vár. reiddisl hann þá og misti valdið á sjálfum sér. Sá, með hinútasvipunaa stakst á haus- inn á steinstéttina áður en varði; annar íélagi hans hentist mcð feikna afli j gafí- að yinda sér undan höggi frá Clive, kúfe- veltist ofan a félaga sinn áður en hanfl vissi af. pessi atburður liafði nú tekið & sig það mót, að blaðainennirnir mundttt. haía Jýst honum sem „morðtilraun að nxnt- urlagi“, liefðu þeir koinist á snoðir xiwi hann. Og þegar Clive varð var við log- regluþjón einn, sem flýtti sér til þein-a, s£ hann sjálfan sig i huganum næsta morgun á Iögreglustöðinni í för með nokkrum fylliröitum og tveim götusöngvurum. Eto mi höfðu þorpararnir áttað sig svo, að‘ þeir sáu sinn svania fjandmami, lögregP- una, á ferðinni, þeir tóku því til fótanns' og lögðu sem liraðast og steinþegjandi « flólta. Lögregluþjónninn kom nú og spurði livað á gengi. Clive svraði að hópur ungra inanna hefði ráðist á þau, og fuIlvissaíS; hann um að öll hættn væri úti, hann haS; lögregluþj óninn að eins að veita þeiin eft- irför og sjá um að þeir gerðu engan meiri óskunda. Ef til vill hefði lögr-egluþjónninn lukað vxð að láta að orðum hans, og ckfei tekið þessa útskýringu á málavöxtum gilda, hefði CIivc ekki stungið að lionmn hu krona gullpening; það reið baggamuw- inn og lögregluþj ónninn tautaði: „Já, það er líklegast réttast að hafa gái a þcim “ Svo flýtti hann sér á eftir þeinx

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.