Vísir - 07.02.1919, Blaðsíða 4
VISIR
P---------------—--------
Seglasaum.
JEf þér þurfiö að láta sauma segl eða þesstiáttar
fyrir skíp yðar þá snúið yður til mín.
Sérstök deild fyrir seglasanm.
Allar stærðir af segldúk til sölu.
Fljót Og ábyggileg Vinna.
Sigurjón Pétursson.
Sími 187. Hafnarstr. 18.
óskast á embættismanns-heiniili nálsegt kaupstað á Norðurlandi.
Hátt kaup — og frí ferð norður.
Allar upplýsingar gefur
Páll Oðdgeirsson
p. t. Skjaldbreið, herb. 2. Heima 3—4.
STÚLKA
sem er fær um að hafa bókhald á eigin hönd, getur fengið stöðu
jnálægt Reykjavík. Eiginhandar umsókn, með nákvæmum upplýs-
ingum, sendist Vísi fyrir 12. þ. m., auðkent „ V.“
Besta
rotmeitrið
< ___________
Dönsk-islensk orðabók
óskast keypt. A. v. á*
ísl. smjör og smjörlíki
Rökunarfeiti
Kaffibrauð
Ávextir, niðursoðnir
Nýtt skyr (næstu daga)
Steinolía (Sólarljós)
Uppkveikja o. fi.
fæst í verslun
Þorgríms Guðmundss.
frá Urriðafossi.
Bergstaðastræti 33.
EilajptprentsmiSíjaffi,
Skilvinduolia
og Vagnaóburðnr
fæst hjá
Jes Zimsen.
1 tunna af matarsíld
er til sölu á Hverfisgötu 84
búðinni.
Hus
portbygt með
tveimur íbúðum, pakk-
hús 17X10 úlnir, bygt í
fyrra og á þriðja þús. Q
álnir af lóð við Reykja-
vikurhöfn (50 álnir með
sjó) er til sölu. A. v. á.
Fernisolla
fæst hjá
Jes Zimsen.
Brnnatrygglrgar
hvergi ábyggilegri
né ódýrari en hjá
„lederlandeneu
Aðalumboðsmaður
Halldór Eiríksson
Laufásveg 20. — Reykjavík
Sími 175,
Niðnrsoðnir
Ávextir
og kaffibranð
nýkomið til
íbs limsen.
Enskir
nllarsokkar, afar ódýrir
nýkomnir í
Vðrnhnsið.
/
Vðndnð og dngleg
Stúlka
óskast strax fyrri part dags eða
allan daginn hjá
Frú Smitk
Miðstr. 7.
KAUPSKAPBB
Ágæt vagga og barnavagn til
sölu hjá. Ól. Oddssyni, Ijósm.
(460
Til sölu: fjaðrastólar með
plussi, kommóða, bjrssa nr. 12,
dömu-iir, kringlótt myndaborð,
uppstopp. himbrimi, grammó-
Ágætt, norölenskt sauöakjöt
íæst á Hverfisgötu 84. (89
fón með 16 plötum flestmn ís-
lenzkum, olíubrúsar. Tækifær-
isverð. A. v. á. (54
Hreinar léreftstuskur keyptar
í Félagsprentsmiðjunni. (65
Ballkjóll til sölu. A. v. á. (72
Reyktóbak, gott og ódýrt, ný-
komiö í versl. Vegamót, Lauga-
veg. (68
Buffet og servantur til sölu.
A. v. á. (66
Grá'mmo'fónn meö 20 plötum til
sölu. Uppl. á Laugaveg 12. Símí
444- (86
Nýr Columbia grammofónn,
meíS mörgum úrvals lögum, fæst
með gjafveröi. A. v. á. (85
Barnastóll með boröi, til sölu
á Túngötu 2 uppi. (84
Ballkjólll til sölu. A. v. á. (83
Morgunkjóla, fallega og ódýra
selur Kristín Jónsdóttir, Herkast-
alanum (efstu liæö). (82
Nokkrir rúgmjölssekkir til sölu.
seölalaust. A. v. á. ■ (81
Smokingföt. sem ný, til sölu.
A. v. á. {80
Af sérstökum ástæöum ér ný
regnkápa til sölu. A. v. á. ('91
Kæfa til sölu á 'Óöinsgötu 15.
t79
Prímusviögeröir, skærabrýnsla,
lampakransaviöger'ðir o. m. fl. á
Hvergisgötu 64 A. (300
Prímusviðgeröir eru bestar a
Laugavegi 30. (T95
Góð stúlka oxskast í vist. A.
v. á. (60
Stúlka óskar eftir tauþvottum.
Uppl. á Grettisgötu 1 (uppi). (75 ’
Stúlku vantar aö VífilstöSum.
Upp. hjá yfirhjúkrunarkonunni
Sími 191. (78'
Ung stúlká getur fengið vist.viö
létta innivinnu, frú Olsen, kon-
íektbúöinni. (77
Vertíðarstúlku vantar nú þegar
á gott heimili í Grnidavílc. Uppl.
á Grettisgötu 50, kl. 4—5 á laug-
ardaginn, forstofuinngangur. (88
Sendisvein vantar strax. í Sööla-
sniíöabúöina. Sími 646. (87
Peningabuddá meS ca.- 40 kr. o.
fl. tapðist í gær í miðbænum. GóS
fundarlaun. Skilist í Vöruhúsiö.
(90
/