Vísir - 18.02.1919, Page 2
VISIR
Hetldsala. Smásala,
Verslun B. H. Bjarnason
fékk nú með „Gullfossi“ stórar birgðir af allskonar stiítasaum
firk. 3/4” til 5” og allar lengdir þar í milli.
Pappasaum í 1 kg. pökkum.
Fernisoliu þ. e. „Genuina Pale Boiled Linsed Oil“.
tdtti og allskonar þar á meðal Bíla-
lakk. Aður komið t erpentína amer., sa.nclpappii*, öll nr.
Vér fullyrðum, að yerð vort, keppi við alla og að ekki séu
fáanlegar betri vörur annarstaðar; beitum því á alla, sem þurfa á
þessum vörum að halda, hvort heldur eru kaupmenn eður aðrir,
að koma til vor og líta á vörurnar og spyrja um verðið, áður en
fest eru kaup annarstaðar.
§0?* Með „Lagarfossi“ eru væntanlegar ýmsar ný-
lenduvöur.
USIA
^ LEREPT ^
verð: »/» V#o pr.mtr.
Smjörlóreft °/so mtr.
Mótorhátar
8 smál. 8 h.a. Danvól til sölu,
öott verð. Gróðir skilmálar.
Hallgr. T. Hallgrims
Aðalstr. 8.
Talsími 3Ö3. Heima 10-12,2-4.
Loftskeyti.
London 18. febr.
Vopnahléssamningarnir
endurnýjaðir.
pað er tilkynt opinberlega, að
Foch marskálkur hafi skýrt fra
því i yfirherráðinu í Paris þ. 17.
febr. um kvöldið, að pjóðverjar
hafi gengið að vopnahlésskilmál-
um bandamanna.
Morð Liebknechts.
Frá Berlín er simað, að nefnd
sú, sem skipuð var til þess að
rannsaka atvik að dauða Lieb-
knechts, hafi tilkynt stjórninni,
að hún muni hætta. störfum, ef
liðsforingjar nokkrir og her-
menn, scni hún telur seka um
morðið, verði ckki teknir liönd-
um og mál þeirra rannsakað aí'
borgaralegum dómstóli, í stað
þess að láta herrétt fjaila um
það. En þessu hefir stjórnin
synjað.
Viðskiftin við Búlgaríu og
Tyrkland.
Viðskiftaráðið breska hefir
gefið út allsherjar leyfi til að
hefja aftur viðskifti við Tyrk-
land, Búlgaríu og Svartahafs-
hafnir Riisslands.
Suður-Jótland.
Danir eiga nú að fá Suður-Jót-
land aftur. Fagna því allir Dan-
ir, bæði í Suður-Jótlandi og heima
fyrir, og vafalaust fagna íslend-
ingaf því líka, þvi að þjóðernis-
barátta Suður-Jóta um síðastlið-
in 50 ár, hefir vakið samúð með
þeim, einnig hér norður á íslandi
og vel geturn vér unnað Dönum
þess, að fá aftur þessi dönsku hér-
uð, sern Prússar tóku af þeim með
ofbeldi.
En nú er deila mikil risin x
Danmörku út af því, hvar landa-
mærin eigi að verða, hve mikils
hluta Slésvikur Danir eigi að
krefjast. Danmörk átti landið suð-
ur að Eider-ánni, og nxiklar líkur
eru til þess, að bandamenn sam-
þyktu, að láta jxá fá aftur alt senx
af þeim var tekiö. En öll Mið-
Slésvík fyrir sunnan Flensborg,
og að jxeirri borg meðtalinni, er
orðin svo að segja algerlega
þýzk. 1867 var að eins rúrnur
helmingur íbúanna í Flensborg
danskir, en nú er talið að þar sé
ekki fleiri en 10 danskir menn af
hverjum 100. En á j>að vilja Stór-
Danirnir, aðallega römmustu í-
haldsmennirnir ekki líta, heldur
fara svo langt í kröfunum sem
komist verður. Þeir hafa því hat-
ið hamramma baráttu um að fá
aftur alt land að Eider, en eink-
um er þó krafan um Flensborg
höfð á oddinum. P'rjálslyndu
j flokkarnir vilja láta þjóðarat-
I kvæði í Suður- og Mið-Slésvik
skera úr. En ef ekki verði unt að
koma við frjálsri þjóðaratkvæða-
grciðslu. jxá heklur afsala sér ölk
um rétti til Mið-Slésvtkur, fyrir
sunnan linu dregna milli Flensr-
borgar og Tönder, heldur en að
innlima landið þar fyrir sunnan,
ef til vill gegn vilja alls þorra í-
j búanna.
| Krafa Stór-Dana hefir fengið
j aukinn byr í seglin síðustu vik-
‘ urnar. vegna þess, að í Flensborg
i
miklar birgðir af hinni
heimsfrægu Sunlight Soap.
ásamt fleiri teg. hefi eg nú fyrirliggjandi hér á staðnum, svo sem:
í>vottasápur: lnnihald: Brutto
Sunlight Soap . 48X3 st. 58 kg.
do. do 29 —
do. do .144 41 -
Life Buoy Soap . . 48X3 — 58 -
John Bull do 40 —
Balloon Soap . 144 40 —
Fine Pale (stangasápa) . . . 40 stangir 56 —
Haudsápur:
Lullaby Toilet Soap .... . 12X12 st. 16,5 —
Sveet May Toilet Soap . . . . 12X12 — 16,5 —
Velvet Skin do. do. . . . . 192X3 — 88 -
do. do. do. do. . . . . 48X3 - 25 —
Fœgi- og skúriduít:
Vim 34 —-
Vim . 72 - it. 10 —
Monkey Brand . 72 pk. tv. st. 26 -
iáápuEpænir:
Lux 17 —
Lux . 144 — 16,5 —
Fyrir húðina og tennurcar: R. V. Tooth Paste 2 ks. m/6 st. (stórar)
— <io. .... . 1 — m/12 — do.
— do. .... . 1 - do. — (litlar)
— Talcum Powder . - . . 1 — do. — do.
— Irish'Poppý . . , . . 2 — m/6 — do.
— Lotus . 2 — do. — do.
Aðalumboð fyrir Island og Færeyjar
Ásgeir Sigurðsson.
*s»ixni 300 skrifstoía Veltusundi 1 Simi 300
hefir verið hafin barátta íyrir þvi
að sú borg verði látin fylgja Norð-
ur-Slésvík af fjárhagslegunr á-
stæðunx. Þvt er sem sé haldið
fram, að þaö sé ltfsskilyrði fyrir
P’lensborg, að fylgja norðurhlut-
anum, af jrví að hann sé ,,upp-
land“ hennar. En unx þjóðernis-
kröfu er auðvitað ekki að ræða
af hálfu P'lensborgarbúa, enda
talið mjög vafasamt og jafnvel ó-
líklegt, að sameiningin við Dan-
mörku verði samþykt Jxar.
Suður-Jótar eða helstu forkólf-
ar þeirra, virðast vera algerlega
mótfallnir því að Mið-Slésvík eSa
Flensborg verði tekin af Þjóð-
verjum, nema þá samkvæmt aug-
Ijósum vilja íbúanna. Þeir óttast,
að af þvi myndu nýjar illdeilur
rísa upp milli Dana og Þjóðverja
og jafnvel ófriður, svo að Suður-
Jótland ætti enn eftir að verða
orustuvöllur. En ef Jxjóðernis-
skifting verði látin ráða landa-
mærunum, þá muni Þjóðverjaf
láta sér það vel líka og besta sam-
komulag geta orðið milli þjóð*
anna um aldur og æfi.
Eins líta frjálslyndu flokkarn-
ir í Danmörku á þetta mál. Og
þeirn finst það heldur ekkert
keppikefli aö tvöfalda tölu Þjóð'
verja i ríkinu með þvi að taka
Flensborg nieð 50—60 þúsundif
þýzkra íbúa og fá þýzka men«
þaðan á þing hjá sér o. s. frv.
Deilan um jxetta hefir verið að'
al blaðamálið í Danmörku undan'
farnar vikur og fundir hafa marg'
ir verið haldnir um málið víðs'
vegar um landið. En ])ó virðis1
svo sem allur ])orri landsmanfl*
vilji láta þjóðaratkvæðagreiðsl'1
fara fram. bæði í Norður- og Mi®
Slésvík og ráða úrslitunum, ei*1*
og danska þingið hafði orðið ^
sátt um i október í haust, er Þ3
krafðist fullnægingar á frið^
samningunum við Þjóðverja. ‘I