Vísir - 20.02.1919, Side 1

Vísir - 20.02.1919, Side 1
‘ v aisas KgiiLss, mmm* 'Afgreiííslá í ix issxxs'isai Sími 400, 9. étg. Fimtndsginx 20. febrúar 1919 48. tbl. Gamla Bio 1 Hvíta þrælasab Nýr afarspennandi sjé leikur í þrem þáttum i kvíta þrælaverslun me Kínverjabúa í New-Yorb KampavínsbiMði 7 Samsöngur Z Karlakórs K. F. U. M. im ^ verður endurtekinn íöstud.aginn 31. þ. m. Aðgöngumiðar fást í bókaverelun Sigf. Eymundssonar og ísa- foldarbóbaverslun. skemtileg aukamynd. Börn fá ekki aðganc 1 Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að eigin- maður minn, Jóhannes Zcega andaðist 19. þ. m. að heimili | sínu, Nýlendugötu 11. Bifreið fer til Keflavfbur Langardagiun 22. þ. Hokkrir men Guðrún Zoega. Jarðarför konunnar minnar, Guðríðar Guðmundsdóttur, er ákveðin laugardaginn 22. þ. m,, og hefst með húskvéðju kl. 11 f. h. frá heimili okkar, Skólavst. 4 C. 1 Gunnl. IUugason. 1 geta fengið fs Uppl. í síma 442. "■ Störa mótorkúttara 3. Sölntnrniim opinn 8—11. Sími £ annast sendiferðir o. fl vantar til að flytja stemolín. Tllboo oskast nn pegar. % ’«• Hið isienska Sfeinolíuhlutaféiág. Kaífi óbrent og brent og mt nýbomið í versl Símonar Jónst Laugav. lc Rjúpu ilað & M sonar kaupir hæsta verði L TRi -b«1 lUc fBifsst. .*> lifreiðama Hf. 16 Bifreiðarstjóri Kr. F. Ar og Hf. 14 Bifreiðarstjóri Kjartan Jabc fást ávalt leigðar í lengr skemri ferðir. Afgreiðsla: » Hótel Hafnarl Sími Reykjavik. j Atvinna Nokkrar stúlkar og karlmeun geta fengið ágæta bsson. atvinnu við ])oi,.skaneíalinýtingar. °* Gfltt kasp í boðl s Sigurjón Pétursson 24. | Hafaarstræti*l8. NTJA BÍÓ I fötspsr föður síns. Ljómandi falllegur sjón- leikur f, fjórum þáttum, leib- inn af hinu heimsfræga Tri a jj (5le-í<SIagri j?essi mynd hefir öll skil- yrði til að teljast með allra bestu ástarsjónleikum sem hór hafa sést. Myndin stendur yfir á aðra klukkustund. Bifreiðin H. E. 48. bifreiðarstjóri Björgvin Jóhannss. fæst ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir, Afgr. Laugaveg 20 B. á öðru lofti Sími 322. Loftskeyti. London 19. febr. Vopnahlés-skilmálarnir. „Times“ segir: „Bandamenn hafa nú algerlega komið sér nið- ur á þvi, hverja skilmála þeir skuli setja um flota pjóðverja. pjóðverjar eiga að afhenda þeg- ar i stað 8 orustuskip, þar á með- al „01denburg“ og „Helgoland“ og önnur skip af sama flokki. Auk þess 8 beitiskip, þar á með- al „Strassburg", 42 tundurspilla og 50 tundur báta. Alla kafbáta sína eiga þeir að hafa ónýtt inn- an hálfs mánaðar og auk þess kafbátasmiðastöðvar og kafbáta- hafnir. Höfnina í Kiel eiga þeir að afhenda. Hjálparbeitiskip á að afvopna, og verða þau síðan skoðuð sem kaupför ogtekinupp i skaðabótakröfu bandamanna. Helgolandsvígin eiga þýzkir verkamenn að ónýta, undir um- sjá baudam.. en því verður ráð- ið til lykta á frioárfundinum, bvað um eyjarnar á að verða“. Kosningar í þýska Aausturríki. Kosningar til þýsk-austurríska þingsins fóru þannig, að jafn- 1 aðarmenn urðu í meiri bluta. Mikill meiri hluti þingmanna vill samband við pýskaland.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.