Vísir - 20.02.1919, Side 2
V í S1R
)) WaTlnlM 8 Qlsem ((
Á lager;
Hrísgrjón
Sagðgrjón
KartöQnmjói
kjBjiJL
LEREFT
bleikjað
verð:
1,35 1,50 pr.mtr. j
Smjörlér. 1,50 mtr
Egiil Jacobsen
B m a 1
Simskeyti
Srá fréttaritara Visis.
Khöfn 18. febr.
Mannerheim fékk hér hern-
aðarlégar viðtökur, og í tilefni
af þvi urðu nokkrar Syndikalista
öeirðir. Sjö menn voru teknir
fastir af Syndikalistum, þar á
meðal ritsljóri „Klassekampen“.
Frá bæjarstjórnarfandi.
Hafnarlóðirnar.
Á aukafundi bæjarstjórnar-
innar í fyrradag, var umræðum
um sölu hafnarlóðaima fyrir of-
an Tryggvagötu haldið áfram.
Jón Baldvinsson bar fram
dagskrártillögu í þá átt, að bæj-
arstjórnin héldi fast við fyrri á-
lyktanir sínar (um að selja eng-
ar lóðir við höfnina). Um tillög-
una urðu gngar fx-ekari umræð-
ur, en er hún var borin undir
atkvæði, var hún f e 1 d með
jöfnum atkvæðum. 7 á móti 7.
jþá var tillaga hafnarxxefndar
um að selja lóðirnar, borin und-
ir atkvæði, en hún fór í sömu
gröfina og var feld með jöfn-
um atkvæðum.
Já sögðu: Guðm. Ásbjörnss.,
Jón ólafsson, Jón porláksson,
Sighvatur Bjarnason, Sigurður
Jónsson, Sveinn Björnsson og
borgarstjói-i.
Nei sögðu: Ágúst Jósefsson,
Bened. Sveinsson, Bx-iet Bjarn-
héðinsdóttii', Jón Baldvinsson,
Jörundur Biynjólfsson, ólafur
Friðriksson og porvarður poi'-
varðsson. — Lára Lárusdótt-
ir og Ki'. V. Guðmundss. greiddu
ekki atkv.
Bjargráðanefndin
hefir í bréfi farið fram á að
verða leyst frá störfum sínum,
veg'na þess, að vei’kefni hennar
sé nú orðið svo lítið. Út af því
var samþykt tillaga frá Jóni
Baldvinssyni um að leita lcyfis
landsstjórnarinnar, til þess að
mega leggja nefndina niður,
þegar bæjarstjórn þyki tími til
kominn.
Botnvörpungaféð.
Fé því, sem ánafnað var bæn-
um af eigendum botnvörpunga
þeirra, sem seldir voru Fi’ökk-
um haustið 1917, er enn óráð-
stafað, og vildi borgarstjóri að
fundurinn kysi nefnd, til þess
að gei’a tillögur þar að lútandi.
Samþykt var að kjósa þi’iggja
manna nefnd og í lxana kosnir:
Ágúst Jósefsson, Briet Bjai’n-
héðinsdóttir og Sighv. Bjarna-
son.
Áður hafa vci'kalýðsfélög bæj- j
arins kosið þi’iggja manna nefnd
til að gex’a tillögui’ um þetta, og
er gert i*áð fyrir því, að þessar
tvær nefndir beri ráð sín saman.
Manntal.
Tillaga frá Sigurði Jónssyni
um að kjósa nefnd til að gera
tillögur um breytingar á lögum
unx íxianntal, var samþykt og
kosnir i nefndina: Borgai’stjóri,
Sig. Jóns&on og Sveiixn Bjönxs-
soxx.
Skemtanaskatturinn.
Lög síðasta þings um skemt-
axxaskatt eru ekki emx komin til
framkvænxdar, og lagði borgar-
stjóri það til, að kosin yrði á
fundinum þi-iggja maixna nefnd,
til að seixija i*eglugerð uixx
i skemtanaskatt í Reykjavík. Til-
lagan var samþykt og kosnir í
nefndina: Borgai’stjóri, Jörund-
ur Brynjólfsson og Sighvatur
Bjarnason.
Sjúkrabíll.
Læknafélagið hefir sentbæjar-
stjórn erindi um, að keypt vei’ði
bifx’eið til að fiytja sjúkling á
sjúki’ahús. Erindi þessu vísaði
fundurinn til sóttvarixarhúss-
nefndar (borgst., Ág. .Tós. porv.
poi’v.) til athugunai'.
Bæjarvinnan.
Unx það leyti, senx vinnukaup
daglaunanxanna í bæílum liækk-
aði síðast, seixdi verkamanna-
félagið Dagsbrún boi’garstjóra
áskorun unx, að greiða vei’ka-
mönnum i bæjarvinnunni sama
lágmárkskaup og aðrir vinnu-
veitendur i bænum. Erindi þetta
var á sínunx tiixia lagt fram á
bæj arstj órnarfu ndi og þá sam-
þykt að fela boi’garstjóra að
semja við fulltrúa Dagsbrúnar.
Vildi borgarstjóri greiða vci’ka-
mönnum í bæjai’vinnu 80 aura
um tímann næstu tvo mánuði
og síðan 90, en að því vildi
vei'kamaiinafél. ekki ganga og
varð því ekkei't úr samningum.
Var mál þetta nú tekið upp aftur
á bæjarstjórnarfundinum og bar
Ágúst Jósefsson fram till. um.
að verkamönnum bæjaiins
skyldi greitt sama kaup og öðr-
um vei’kanxönnum í bænunx
væri greitt. — Till. var feld með
jöfiium atkv., 6 : 6.
I
u. U. u. %L. »L. U. «1. U. «1. U. ]
j Bæjarfréttir.
4 ^
Afmæli í dag.
Hafliði porvaldsson vei'slstj.
Bjarnhéðinn Jónsson járnsm.
Runólfur Runólfssoxx verkaxxi.
Magnús Vigfússon verkstj.
Pétur Jónsson fyi'v. kaupnx.
■ Brynj. Magnússon prestur.
; Unnur Helgadóttir uixgfrú.
Alfífa Tómasdóttir, ekkja.
í
Samsöngur
K. F. U. M. söngflokksins í
Bárubúð í gær tókst ágætlega.
Hixsið var ti’oðfult; var mikið
klappað og sum lögin vai’ð að
eixdurtaka. Samsöngui’inn verð-
ur endurtekimx annað kvöld.
Vélbátur straxxdar.
í fyri'inótt hleypti vélbátur,
senx var á leið hingað frá Vest-
mannaeyjum, inn á Vogavik, en
rak þar á land. Tveir nxenn voru
á, og komust þeir af, en ókxuxn-
xigt er uixx skemdir á bátnum.
Gjafir.
A. .T. J. fæi’ði Vísi í gær 25
kr. handa göixilu koixuixni sem
misti syni sína í sjóinn og 25
kr. handa ekkjunni nxeð þrjú
ungu börnin. — N. N. 10 kr.
, til Samverjans.
Gullfoss
i á áð fai’a héðan áleiðis til New
.York á morgun kl. 5.
„Basarinn“
i Texuplarasundi 3 augiýsti
„loffai’dags“-grímur hér í blað-
inu í fyrrxxtlag og biður um að
láta þess getið, að gríniur þess-
ar séu notaðar við að „slá kött-
inn úr tunnunni“.
„Hvíta nxannsalið“
er nxx ekki eins nxikið umrætt
bænum og áður, en nú hefir
„Gamla bio“ náð í kvikmynd af
„hvíta nxannsalinu“ erlendis,
eins og það er í sinni eiginlegu
niynd, þar sem saklausar stúlk-
ur eru tældar á glapstigu stór-
boi’garlífsins gégn vilja sínum.
Aðsókn hefir verið mikil að þess-
ari mynd, sem vænta nxátti.
í leikhxisixui
skemtu nxenn sér afbrágðsvel
; gærkvéldi, við að horfa á
„Skugga“ Páls Steingrímssonár.
pótti mönnum mikið lil leiksins
koma og vel með hann farið af
leikendunx.
Dánarfregn
Jóhannes Zoéga trésm. andað-
ist að heimili sínu hér i bænum
þ. 19. þ. m.
Fundur
verður i Kaupmannafélaginu
kl. 8 í kvöld i Iðnó.
Frostið
er nú orðið vægara aftur ura
alt land. í nxorgun voru ekki
nenxa 5,2 st. hér i bænum, 5,5 á
ísafirði, 7 á Akureyri, 9 á Gríms-
stöðiun, 5 á Seyðisfii'ði og 2,5 i
V es tmannaeyj um.
Frá Keflavfk.
Hinn 13. f. m. kvaddi síra Ámi
porsteinsson á Kálfatjörn söfn-
uð sinn i Keflavíkurhreppi. Var
þeim hjónunx og dóttur þeii'ra
þá boðið á fund ýmsra sóknar-
manna, karla og kvenna, til þess
að fá að kveðja þaxi.
Samkoman hófst kl. 6 að
kveldi i barnaskólanum og voru
þar tölur fluttar og þeim hjón-
um að verðleikunx þökkuð með
nokkrum oi'ðum góð og giftu-
söm samstarfsemi við söfnuð-
inn, en prestur svaraði með hlýj-
uni og viðfeldnum skilnaðaroi'ð-
unx. pá var honum afhent lítil
vinargjöf frá söfnuðinum, og
lýsti hann yfir, að svo vænt sem
sér þætti um liana, þá gleddi sig
enn nxeir sá vináttuylur, senx
nxilli hans og safnaðarins væri
og fylgdi sér sem ljós í gegn-
unx lífið.
Skyldurækni síra Árna, við-
kynning og gestrisni þeirra -
hjóna, geymist i endurminningxx
sóknarbarna lians, sem óska
þeim hjónxmx og börnum þeii’i'a
allra heilla á ófarinni æfileið.
X.