Vísir - 23.02.1919, Síða 3

Vísir - 23.02.1919, Síða 3
yi háseta vantar á skip, sem fer liéðan tii útlanda mæstu daga. Nánari npplýsingar gefa G. Kf. Guömundss. & Co. skipamiðlar. Siiií 744. Hainarstræti 17. Sölatarninn opinn 8—11. Sími 528. annast sendiferðir o. fl. stafar af því, að ófriðnum er lok- ið. Kaffibirgðir eru að vísu af- skaplega miklar lil í Ameriku; þær hafa safnast þar fyrir á ó- friðarárunum, vegna viðskifta- bannsins við Miðveldin; en nú hefir verið leyft að flytja kaffi til ýmsra landa, sem ekkert gátu fengið áður, og bráðlega má gera ráð fyrir þvi, að farið verði að flytja það óhindrað til pýzka- lands og Austurríkis. pess vegna er nú haldið í kaffið í Brasilíu, og hefir Rio-kaffi verið ófáan- legt í New York um hríð og jafnframt hefir kaffiverðið hækkað gífurlega. Svo öfug eru áhrif ófriðarins eða ófriðarlok- anna á kaffiverðið. En auðvitað hlýtur verðið að lækka aftur Hið íslenska lv e n t él a g Ársfundur í Iðnó þriðjudaginn « 25. þ. m. bráðlega, væntanlega með næstu uppskeru. Loks má geta þess, að auk þess sem kaffiverðið er nú orð- ið miklu hærra hér en áður, þá er ltaffið, sem nú er komið hing- að á markaðinn talsvert léttara (ónýtara) en Rio-kaffi, sem hér hefir verið mest notað, og þarf því meira af því. — Ein verzl- un hér í bænum hafði þó feng- ið tilboð um Rio-kaffi nú með „Gullfossi“, og má þvi vænta þess, að það komi bráðlega aft- ur á markaðinn hérna. I [ %Lr %!# %1* %L vL» Utf AÍrf 16 Bæjaríréttir. í Afmæli í dag. Jóhanna Zoega, husfrú. Kjartan Árnason, ökumaSur. Eyjólfur Bjarnason, vélstjóri. Louise Biering, húsfrú. Anna S. Adolphsdóttir, húsfrú. GuSm. Guðmundsson, læknir. Gunnfríður Ebenezerdóttir. Guðm. Þorsteinsson, póstafgr.m. Jarðarför Guðrúnar Fer- tramsdóttur fer fram frá dómkirkjunni & mánudag- inn 24. þ. m. kl. 11 f. h. Ætingjar hinnar látnu. fyrir neSan Hafnarstræti, vestast. Er áætlað að hún muni kostá urn 7o þús. kr. Lagarfoss kom til New York þ. 18. þ. m., Gullfoss fór héðan um hádegið i gær. Þessir y farþegar fóru með skip- inu: P. J. Thorsteinsson kaupm,, Ragnar Gunnarsson, verslunarm., Arnfinnur Jónsson, Jóhann Bj. Mýran, Theodór Bjamar kaupmað- ur og ungfrúrnar Thomsen og Halldóra Jóhannsdóttir. Samsöngur karlakórs K. F. U. M. var endo urtekinn í fyrrakvöld. Þótti hann þá takast enn betur en í fyrra skiftið og sungið af meira fjöri. Enn verður samsöngurinn endur- tekinn í kvöld og verður vafalaust húsfyllir. \ LeikhúsiS. Aðgöngumiðar að leikhúsinu í kvöld seldust allir í gær fyrir hækkað verð og verður aftur leik- ið annað kvöld. Fá „Skuggar" þannig ágætafr viðtökur hjá bæj- arbúum, enda er fágætt að fá að sjá svo al-íslenskan leik hér á leik- sviði. Hafskipabryggju hefir bæjarstjómin ákveðið að láta byggja út frá uppfyllingunni NýlendurÞjóðverja Frá því er sagt i útlendunL blöðum í byrjun febrúar, að nú sé afráðið hvemig farið verði með nýlendur þær, sem banda- menn tóku af óvinum sínum í ófriðnum. par, sem íbúamir eru á því menningarstigi, að þeir verði á- litnir færir um, að láta í ljós ósk sína með atkvæðagreiðslu eða að stjórna sér sjálfir, verður sjálfs- ákvörðunarrétturinn hafður í heiðri. Er þvi ráðgert, að t. d. íbúar Mesopotamiu og Arabiu verði látnir ráða sér sjálfir eða velja sér vemdarriki. Öðrum þjóðflokkum,sem ekki geta stjómað sér sjálfir, á pjóða- bandalagið að skipa forráða- menn úr flokki stórþjóðanna, eftir því sem hverjum hinna ó- siðuðu þjóðflokka hentar best. pað hefir verið samþykt í einu hljóði á friðarrástefnunni, að nýlendur pjóðverja í Afríku skuli fyrst um sinn lúla yfirráð- um þeirra þjóða, sem nú hafa þær á sinu valdi, þar til pjóða- bandalagið er að fullu myndað og komið á laggimar. í 94 ar brennivínsknæpur þar, heldur bjórsölu- kjallarar og ógeðslegar veitingakrár, í kringum þær vou menn á stjái. Hálfnak- in börn voru að leika sér og veltast í dökkri leðjunni í göturæsunum. Óþrifa- legt kvenfólk, hálfnakið eins og krakk- amir, og með ógreitt hár og kámug and- ht, sat við dyrnar á veitingaholunum eða ráfaði eftir gangstéttunum, kvensniptir þessar virtust skeytingarlausar um alt, sem fram fór i kringum þær, og virtusb ekki veita neina eftirtekt tveim jmönn- um, sem börðust af hinni mestu grimd á miðri götunni. En alt í einu komu tvær kvensur slagandi út úr einni bjórsölubúð- inni. pær sungu báðar hástöfum og voru báðar dauðadruknar. Alt í einu rétti önn- ur lagskonu sinni rokna löðrung. pær ruku þegar saman af mestu beift, rifu og slitu hárið hvor af annari og sviftu fötunum sundur í tætiur. Nú komst hrær- ing á þá, sem á horfðu og sló nú söfnuð- ur þessi hring urn konurnar. pó olli þessi viðureign engri æsingu meðals fólksins, til þess var það altof vant við svona at- burði; en það virtist hafa gaman af við- ureigninni. Kvensurnar börðust líka eins og tigrisdýr; blóð þeirra rann í lækjum, hárflyksur og fatatætlur flugu sitt i hverja áttina. Clive horfði á stimdarkorn fölur 95 á svip og honum var þungt um hjartáð, en Quilton var jafn kærulaus og hann var vanur. Clive var að ryðja sér braut gegn- um mannþyrpinguna, þegar lögregluþjón bar að; hann stjakaði Clive burt og rudd- ist í gegnum mannhringinn. Honum tókst að skilja konurnar, en fór ekki með þær í varðhald. Hví skyldi hann gera slikt? Svona barsmið var jafn algeng í Paradís- argarðinmn eins og slcemtigöngur i Hyde Park. Kvensurnar skildust bölvandi og ragnandi og lögregluþjónninn rak mann- f jöldann burt; svo kom hann auga á þá Clive og Quilton og sá þegar, að þeir voru ókunnugir. „Farið þið burt héðan“, sagði hann; svo varð honum litið á Clive og kannaðist þegar við þingmanninn, vin alþýðunnar. Hann heilsaði en hristi höfuðið um leið. „pér ættuð að fara héðan, herra minn“, sagði hann; „þessi staður er ekki fyrir herramenn. pér getið komist i klipu þeg- ar minst varir. pað er ekki verri staður til i Lundúnum“. „pað er ágætt, lögregluþjónn“, sagði Clive' „Við komum hingað til þess að sjá lífið hér með eigin auguiri“. pá ættuð þér að hafa mig með yður, herra minn“, sagði lögregluþjónninn al- 96 varlegur á svip. „Hér er ekki staður fyrir herramenn eins og yður“. „Nei, nei, við viljum vera einir, það mun ekkert saka okkur“, sagði Clive. „Jæja“, sagði lögregluþjónninn gram- ur i geði, „en eg ætla að vera til taks þarna á næsta götuhorni ef þér skylduð þurfa min við; og eg vona að þið farið gætilega, herrar mínir, því okkur lögregluþjónun- um er kent um ef illa fer“. Hann skildi við þá og Clive og Quilton héldu áfram rannsóknarferð sinni. pcir gengu inn um einar útidyrnar á húsi einu, — því að þær stóðu allar opnar eins og íbúarnir væru að bjóða mönnum inn- göngu. peir börðu að dyrum á neðseta lofti. Hálfklædd stúlka kom til dyra og sjón sú, sem bar fyrir augu þeim Clive og Quilton, var svo ótrúleg, að þcir stað- næmdust ósjálfbátt á þröskuldinum. í herberginu voru níu persónur, kari- menn og kvenfólk á öllum aldri, alt frá áttræðum öldungi, sem húkti í einu horn- inu til þriggja ungbama, sem lágu á liálm- dýnu út við einn vegginn. petta fólk var alt að búa til eldspýtnaöskjur og vann af kappi. Sumir voru að beygja næfurþunna viðarflettinga og móta úr þeim öskjurn- ar, aðrir að ganga frá íkveikjuefninu og líma það á tilbúnu öskjurnar. Með því

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.