Vísir - 26.02.1919, Blaðsíða 2
v ?■c 5 F.
Knattspyrnufélagið ,.Fram“.
Meðlimir vltji aðgöngnmiða í dag kl. 4
-6 á skrifstoía Ciaaseasbræðra.
Stjámin.
)) WaTHM
KSÁ lager:
„BrÓCÍOrÍ“-SÍl]ÍÍ (íleirí teg. allir litir).
Periugarn (aiiir íítir)
V%.%11 i
fyj Jí/ j
LERBFT
bleikjað
verð:
E3SSs
1,35 1,50 pr.mtr.
Smjörlér. 0,S0mtr.
Egill Jacobsen
& -' t'v w'wrv
Breta, sé staddur í St. John á New-
Foundlandi og eigi aS velja þar
lendingarstaS fyrir flugbát, sem
enska stjórnin ætlar bráðlega aö
láta fara tilraunaferö frá írlandi til
New-Foundlands. Líklegt er, aS
valinn verði stööuvatns-flötur, ein-
ar þrjár mílur vegar frá St. John,
til aS lenda á.
verði vitaö, hverjir fari nú með
.völd í Bayern, en að tilraunir hafi
verið gerðar til að mynda sam-
steypuráðuneyti.
Meðal þeirra, sem teknir hafa
verið höndum, útaf morði Eisners,
er Luxburg greifi, bróðir sendi-
herrans fyrv. í Argentínu. Höll
Leopolds prins og ýms önnur hús
í Múnchen hafa veriö rænd.
Clemenceau
er nú i afturbata og búist við því,
að hann geti tekið aftur til starfa
á friðarráðstefnunni í vikulokin.
Kolamálið breska.
Lloyd George hefir lagt fram til-
lögu í neðri málstofu enska þings-
ins um rannsókn á ásigkomulagi
og öllum skilyrðum kolaiðnaðar-
ins. Hann mæltist til þess, að hún
yrði samþykt við allar umræður
samdægurs.
Manntjón Breta í ófriðnum.
Bonar Law hefir gefið þinginu
skýrslu um alt manntjón Breta í
ófriðnum á öllum vígstöðvum, og
er hún þannig:
Fallnir: Breskir liðsforingjar
30807, liðsforingjar úr nýlendu-
hernum og frá Indlandi 7602;
breskir hermenn 466832, hermenn
úr nýlenduhernum og frá Ind-
landi 168703.
Særðir: Breskir liðsforingjar
78132, liðsforingjar úr nýlenduh.
og Indv. 17125; breskir hermenn
T5325S2, nýl.hermenn og Indv.
421402. G
Samtals fallnir 673943 menn og
særðir 2047211.
Hér við bætast týndir menn, sem
taldir eru fallnir, samt. 835742(?).
Tímínn
og „bæjarlækurinn“.
Amirinn í Afghanistan myrtur.
Sú fregn hefir borist frá Kabur,
að amirinn í Afghanistan sé
dauður. Fregnir hafa ekki borist af
nánari atvikum, en svo virðist, sem
Tíminn bregður ekki vana sín-
um. I síðasta blaði sínu víkur hann
nokkrum orðum að Vísi, útaf því,
sem sagt var hér í blaðinu um um-
ráðaréttinn yfir vatnsaflinu í ýms-
um löndum. En auðvitað skýrir
hann rangt frá þeirn ummælum
á hann hafi verið ráðist og hann 1 Vísis.
hvort vér eigum að feta i fótspor
Norðmanna og gera það, sem þeir
gerðu 1887.
Hvað myndu Norðmenn nú gera
ef lögin frá 1887 væru ekki til?
— Því svarar Tíminn, í flónsku
sinni, svo skýrt og ótvírætt, að
enginn þarf að vera í vafa um það.
Hann segir, að reynt hafi verið
i Noregi „að ræna landeigendur
vatnsorkunni“, en ekki hafi annað
upp úr því hafst en „að tapa
hverju málinu af öðru.“
Þetta er alveg rétt. Það hefir
verið reynt i Noregi að ná vatns-
réttindunum aftur x hendur ríkis-
ins. — En hvers vegna? Og hvers
vegna hefir það ekki tekist?
Augu Norðmanna liafa opn-
fyrir því, að þeir gerðu vitleysu
árið 1887, er þeir afsöluðu vatns-
aflsréttindunum i hendur einstak-
linganna. Sú vitleysa vildu þeir nú
fegnir að væri ógerð. En ríkið hef-
ir tapað „hverju málinu af öðru“,
af því að lögin frá 1887 voru til.
Nú eer spurningin um það, hvort
vér eigum að gera sömu vitleys-
una sem Norðmenn gerðu 1887, til
þess svo, eftir nokkur ár, að þurfa
að fara berjast við það, að gera
hana ógerða og tapa þá hverju
málinu af öðru!
Hér eru engin lög til á borð við
norsku lögin frá 1887. Einstakling-
arnir hafa því engin réttindi feng-
íð yfir vatnsaflinu að lögum. Ef
þeir fá þau nú, þá verður það ekki
til annars en þess, að gera ein-
staka menn auðuga á kostnað
heildarinnar. Bændurnir, sem nú
ættu að fá þessi réttindi, myndu
fæstir græða einn eyri á þeim.
Örfáir þeirra myndu geta grætt
nokkur hundruð krónur fyrir sinn
hluta í einni og einni ánni eða
bæjarlæknum. Svo tækju „spekú-
Iantarnir“ við. Þeir myndu, eins og
undanfarin ár, lcaupa réttindin fyr-
ir einhvern hégóma, af bændum,
en síðan selja öðrum, eins og við-
gengist hefir, og þann veg myndu
réttindin fljótlega komast i nokk-
urt verð, sem svo, þegar ríkið ætti
að fara að kaupa, mundi renna í
vasa þessara „spekúlanta“.
Tímanum hefir ekki altaf verið
svo ant um milliliðaverslunina!
— En svo ætlar hann líka að
tryggja „rétt og hagsmuni almenn-
ings bæði með skatti“ og „heppi-
legri löggjöf"!! — Hvaða „rétt“
skotinn til bana snemma dags 20.
febr. Um tilefni til morðsins er
ókunnugt, og enginn maður hefir
verið handtekinn.
Lettervorbeck bershöfðingi
Þjóðverja í Austur-Afríku er kom-
inn til Plymouth og á að flytja
liann til Hollands.
Flugferðir milli Bretlands og
New-Foundlands.
„Daily News“ skýrir frá því, að
majór Morgan, úr flotad. lofthers
Það var ekki sagt í Vísi, að
„vatnsaflið sé almenningur“ í Nor-
egi, heldur að umráðin yfir vatns-
aflinu séu þar enn að nokkru leyti
Í höndum ríkisins, og það er rétt,
þó að Norðmenn hafi með lögun-
um frá 1887 afsalað eignarréttin-
um á vatninu í hendur einstakling-
anna. .Áður átti ríkið umráðarétt-
inn og áskildi sér þá umráð yfir
skipgengum vötnum og ám, sem
trjávið er fleytt eftir.
Hér hefir slíkt afsal aldrei kom-
ið fram, en nú er um það að ræða,
ætlar hann að tryggja? Þennan,
sem á að gefa einstaklingunum
fyrst! — Og hver annar en al-
meningur mundi svo að lokum
verða að borga skattinn, sem á
vatnsaflið yrði lagður?
Mundi ekki affarasælla að
tryggja r é 11 almennings með því
að afsala honum alls ekki ? Svo
virðist, sem Norðmenn hefðu held-
ur kosið það nú, að sú leið hefði
verið farin 1887. —
U-D. í kvöid ki. 8‘J.
AUir piltar 14—17 ára velkomuir
FjölmenniS!
Dugleg stúlka
óskast i vist hálfan eða allan
daginn. A. v. á.
Nýkomið:
Hárblúndur
Kniplingar
| Silkívasaklútar
ríxclribciix'
Saumnálar
Tituprjónar
Hárbönd.
Arui Eiríksson.
Sölntorninn
opinn 8—11. 3ími 528.
annast sendiferðir 0. fl.
Bðsta
rottaeitril
Rjómabitssmiör
og Smjörlíki mjög gott, er selt
á Seðlaskrifstoíunni í begning-
arhúsinu, hvem virkan dag frá.
kl. 10—4. Afsláttur getinn, e£
mikið er keypt í einn.
2-3 sjómeun
j geta fengið atvinnu við róðra
frá þessum degi hór í Reykjavík.
A v. á.
Geymslnpláss
helst nálægt höfninni óskast til
leigu. A. v. á.