Vísir - 27.02.1919, Blaðsíða 2
fyrir friöi og þaS varanlegum
friöi, trygging, sem væri öllum
sáttmálum meiri, og fvrirbygöi al-
gerlega nýjar árásir af hálfu Þjóö-
verja.
Á lager:
Gardinutau
Bród.ering’ar
Y asaklútar
Blúndur
JMilliverlz
LBREFT
bleikjað
verð:
1,3í5 1,öO pr.mtr.
Smjörlér, 0,50 mtr.
& Egill Jacobsen
rnmm^
þab fyrirætlun þess, aö drepa hann
með vítisvél á leiöinni frá höfninni.
1 sambandi við þetta voru 14 Spán-
verjar teknir höndum í New York
á sunttudaginn og 1 Kúpumaður í
Philadelphiu á mánudaginn.
Svo virðist, sem önnur tilraun
hafi verið gerð til þess að drepa
forsetann, því að maður nokkur,
Andrew Rogosky að nafni, sagður
stjórnleysingi, hafði reynt að kotn-
ast til herbergja Wilsons í „Coley
Plaza“ gistihöllinni og var tekinn
höndunt í stiganum eftir talsverðar
ryskingar. — Hann hafði á sér
skammbyssu og viðurkendi. að
hann hefði „ætlað að hitta Wil-
son“.
Von heimsins.
Fyrstu ræðunni, setn Wilson
hélt eftir heintkoinu sína til Ame-
ríku, var tekið forkunnar vel. —
Hann sagði, að Ameríka væri
„von heitnsins". Ef hún léti ekki þá
von rætast, þá væri ómögulegt að
sjá fyrir afleiðingarnar. „En þó
að friðarsamningar þeir, sem vér
nú skrifum undir, verði eins góð-
ir og hugsanlegt er að þeir geti
orðið bestir, eins og nú er ástatt,
þá göng'um vér þess ekki duldtr,
að það verður ekkert annað en
skrifað ,,papptrsblað“, sem vér
skiljum eftir á borðinu sögufræga
í Versail1es.“
Óeirðir í Diisseldorff og víðar í
Þýskalandi.
Bæjarstjórnarkosningar i Dúsel-
dorff voru truflaðar af vopnuðunt
Spartacus-mönnum, sent ruddust
inn í kjörherbergin, rændu atkv,-
kössttnum og kjörskránum, sem
þeir brendu síðan á götunum eða
köstuðu í Rtn.
Barist er enn á götunum í Mann-
heim um yfirráðin yfir jafnaðar
mannablaðinu „Volksstimme".
„Vorwárts“ birtir þá fregn frá
Essen, að óaldarflokkur nokkur
hafi rænt forðabúr námanna þar
og aðrir flokkar hafi eyðilagt loft-
leiðsluna og göngin inn í námuna.
Eru nú 600 manns inniluktir í nám-
unum og verður ekki unt að ná
þeitn út á skemri tíma en 14 dög-
um.
Lögreglustjórinn, sem reyndi að
koma í veg fyrir illvirkin, var
drepinn afiskrtlnum.
Pólverjar og Ukrainemenn
hafa samið um vopnahlé sin á
milli með ntilligöngu bandamanna.
I
Frá Eistlandi.
Tilraunir Trotskys til að rjúfa
fylkingar Eistlendinga milli Narva
og Marienburg hafa mistekist til
þessa.
Frá Afghanistan.
Narsullah Kahn, bróðir antirs-
ins sem myrtur var, hafir tekið við
völdum i Afghanistan. Það er nú
upplýst, að tveir menn voru um
jtað, að ráða amírinn af dögum
og drápu þeir hann í svefni.
!
Innflutningsbann í Bretlandi.
Innflutningur til Bretlands er
bannaður á koltjöru og efnum úr
henni, sem nota má til litunar, og
öllum samsettum litunarefnum. j
Ludendorff.
Það er símað frá Kaupmanna-
höfn, að Ludendorff hershöfðingi,
sem nú er á förum frá Sviþjóð,
hafi tilkynt þýsku stjóminni í
Weimar, að hann rnuni bráðlega j
hverfa heim aftur og leggja fram |
fyrir stjórnina bók, sem hann hef- 1
ir skrifað, 600 bls. að stærð, til :
varaar sér, út af þeirn jiætti, sem :
hann hafi átt i ófriðnum. Stjórnin j
hefir skifst á nokkrum bréfum um
þetta efni við Hindenburg tnar-
skálk, og er að undirbúa útgáfu
ýmsra leyniskjala. er skýrt geta j
aðgerðir yfirherstjórnarinnar með-
an á ófriðnum stóð.
I
Venizelos um þióðabandalagið.
t samsæti, sem haldið var í París
til heiðurs Venizelos, sagði hann,
að þjóðabandalagið væri trygging
Flokkaskiftingin.
Fyrsta innanlandsmálið, sem
flokkum hlýtur að skifta hér á
landi, er að komast á dagskrá og
hefir jtegar vakið nokkrar umræð-
ur í blöðunum. Það er fossamálið.
IJm það hljóta landsmenn allir að
skiftast í tvo flokka, „vinstri“ og
,,hægri“. ef menn vilja taka upp
jtau flokkaheiti.
Tima-klíkan hefir að undan-
förnu verið að reyna að festa þessi
flokksheiti í hugum manna. Auð-
séð ’er, að hún hefir ótrú á
,,hægri“, Jdví að hún hefir valið
sér „vinstri“ og skipað í hann öll-
um bændum fyrst og fremst. En
Jtað er nú alveg óþekt í heiminum,
að menn skifist í flokka eftir
stéttum eingöngu, og það er áreið-
anlega hreinn ógerningur að
,,draga“ menn í flokka, eins og
sauðir eru dregnir í dilka í rétt-
um, án jiess að flokks-markið sjá-
ist á mönnunum sjálfum. Þjóðmál-
in verða að skifta monnum 1
flokka, en til þess að þau geri
Jiað, verða jiau fyrst að komast a
dagskrá. En þegar svo á að fara
að gefa flokkunum nöfn, j)á verða
menn að athuga það, ef útlend
nöfn á að nota, að kalla það ekki
hvítt sem er svart. Ef nöfnin vinstri
og hægri eru notuð. ])á verður að
nota Jiau eins og gert er í öðrum
löndum, þar sem þau flokksþeiti
eru notuð.
Því var haldið fram hér í blað-
inu á dögunum, að samvinnustefn-
an gæti ráðið flokkaskiftingunni
í ladsmálum. Samvinnustefnan er
þanuig vaxin, að henni geta fylgt
menn úr öllurn flokkum. Þar er
aðallega um stéttarhagsmuni að
ræða. Annað mál væri Jtað, ef
banna ætti frjálsa verslun í landinu
og lögskipa eitt allsherjar kaupfé-
lag fyrir land alt. En um það er
alls ekki að ræða. .
Fossamálið er aftur á móti þann-
ig vaxið, að það snertir ekki hag
einnar stéttar fremur en annarar.
En J>ar rekast á hagsmunir ein-
staklinganna og Jijóöarinnar sem
heildar. Og einmitt slík mál eru
sérstaklega vel fallin til að marka
„hreinar Iinur“, Þó að örfáir bænd-
\ij létu )>að ráða atkvæði sínu, að
Jieir gætu orðið nokkrum krónum
ríkari á fossasölu, ])á gæti það
engin áhrif haft á afstöðu bænda
yfirleitt.
Fyrir fjöldanum verður spurn-
ingin eingöngu utn það, hvort
meira eigi að ineta hag einstak-
linganna en heildarinnar.’ Og ein-
mitt eftir J)ví, skiftast menn í tvo
flokka t landsmálum unt heim all-
an í „vinstri" og „hægri“. Og
hvernig svo sem á því stendur,
þá eru flokksheiti alstaðar notuð
þannig, að Jieir eru kallaðirvinstri-
menn, sem meta heill heildarinnar
meira, en hinir hægrimenn. Og sú
flokkaskifting fer furðulítið eftir
])ví, hvort menn eru ríkir eða fá-
tækir, kaupmenn eða samvinnu-
menn. Og raunar muntt þó kaup-
ménn yfirleitt vera heldur til
vinstri handar við samvinnumenn-
ina, ef nokkuð er. Eða svo er það
að minsta kosti í nálægttm lönd-
um.
Ttminn beið ekki boðanna með
að lýsa afstöðu sinni í fossamál-
inu. Það má furðulegt heita, að
hann skuli ekki hafa athugað það,,
hvernig sú afstaða gæti samrýmst
vinstrimannaheitinu, sem hann
hefir gefið sér og sínum flokks-
mönnum.Hann heldur tram römm-
ustu hægrimanna-kenningunni í
J)vi máli. og liggur J)vi næst að
halda að hann sé að „villa heimild-
ir á sér“. Þvi þó að leitað væri nteð
logandi ljósi um heirn allan. mundi
enginn vinstrimaður vilja lita við
honum en hægrimennirnir mundu
gleypa við honum.
En það er auðséð, að hann
skammast sín fyrir félagsskapinn.
Er það ðhætt?
Svona spvr margur jsessa dag-
ana, er barnaskólinn á að fara að
taka til starfa aftur. Er óhætt að
senda barnið i skólann? Og hví
skyldi ])að ekki vera óhætt?
Hlé hefir orðið á kenslu í barna-
skóla Reykjavikur lengur en góðu
hófi gegnir. Það hefir orðið þeim
meinlegt, sem börn eiga á skóla-
aldri. En um það, sem orðið er,
tjáir ekki að sakast. Sjálfsagt var
að taka húsið, svo hörmulega sem
á stóð að öllu leyti. Og nú hefir
framkvæmdarvald bæjarins látið
tnála húsið og oliubera gólf — og
líklega borð og bekki.
Þetta var nú jafn sjálfsagt og
að grípa til hússins. En er þetta
nóg? Hvernig hefir verið gengið
frá húsinu niðri i kjallara? Er
tryggt að nota vanhúsin? Hefir
verið sótthreinsað þar, málað og
oliuborið tré?
Og hvað hefir verið gert til þess
að drepa gerla kringum skólahús-
ið? Hefir skólagarðurinn verið
sótthreinsaður? Hafa gangstigir
verið sótthreinsaðir? — Og hafa
tröppur verið sótthreinsaðar ? —
Eða er ótækt eða óþarft að sótt-
hreinsa skólagarðinn, stígana
kringum skólann og allar tröppur?
Skólagarðurinn er notaður fyrir
börnin i fríminútunum. Þar er
j)röng á þingi. Hundruð barna eru
þar í einu. Þegar eyða er og J)ur-
viðri ganga, er ryk þar svo mikið,
aö lítt bærilegt er. Vantar tilfinn-
anlega stöðuga hirðu á garðinum,
hvernig sem viðrar. Úr j)vi þarf að
bæta.
Lítill viðbúnaður var hafður
Jtegar skólanum var lokað. Datt