Vísir - 28.02.1919, Side 2
y v
Á lager:
Eldspýtnr (RowÍDg)
Export-Kaffi (Miannan)
LEREPT
bieikjað
verð:
L35 1,50 pr.mtr.
Smjörlér, 0,£>0;ntr.
Egíli Jacobsen
sH '4
af hendi og stjórnarhersveitir eru
komnar á leiö þangaö. Búist viö,
a'S ekki verSi komist hjá vopna-
viöskiftum þar.
Maximalistar bíða ósigur í
Kúrlandi.
Frá Libau er símað til Berlín,
aS borgin Windau, sem her maxi-
malista náSi á sitt vald 31. janúar,
hafi nú veriS tekin af þeim aftur.
Inflúensan í Englandi.
síSustu viku dóu samtals 363
menn úr inflúensu i 96 stórborgum
í Englandi, meS yfir 50 þús. ibúa.
í London dóu 653 menn þá vikuna
en 272 næstu viku á undan.
v
Þjóðverjar í Englandi.
SíSan nýja stjómin tók aS sjá
um heimflutning ÞjóSverja, sem
veriS hafa í gæslu i Englandi, hafa
8000 manns veriS fluttir úr landi,
en 1000 manns eru nú sendir heim
á viku hverri, og enn á aS hraSa
flutningnum eftir því sem skipa-
kostur leyfir. Þeir einir hafa ver-
iS fluttir úr landi, sem engum mót-
mælum hafa hreyft gegn því, eSa
lagt fram góSar og gildar ástæSur
til aS þeir yrSu kyrrir. Um aSra
menn er ekkert afráSiS enn og
verSur sérstakri nefnd faliS aS
rannsaka mál hvers einstaks, en
ef flytja ætti alla ÞjóSverja úr
landi mundi þurfa til þess sérstök
lög.
Samgöngiunálin í Englandi.
VegamálaráSuneytiS breska,
sem nú er í ráSi aS stofna, á aS
hafa eftirlit meS öllum járnbraut-
um og sporbrautum í landinu, öll-
um vatnavegum og innanlands-
s.iglingum, vegum og brúm og raf-
magnsframleiSslu.
%
i
Hjúskapur.
BrúSkaup þeirra Patriciu prin-
sessu af Connaught, bróSurdótt-
ur Georgs konungs, og Roberts
Maure Ramsay, flotaforingja, fer
fram i dag. Prinsessan leggur niS-
ur prinsessutitil sinn og nefnist
upp frá þessu lafSi Patricia Ram-
say.
„Times“ segir, aS Ramsay eigi
aS verSa flotamálafulltrúi Breta
í París.
Wilson og Venizelos.
Þessir tveir menn hafa nýlega
drepiS á þaS, sem er aS gerast
bak við tjöldin á friöarráSstefn-
unni; þeir hafa lyft tjaldinu ör-
lítiS upp. — Og „sínum augum
lítur hver á silfriö“.
Venizelos virSist hafa fengiS
vonir sínar uppfyltar. Hann seg-
ir, aS þjóSabandalagiS, sem stofn-
aS er, sé trygging fyrir friSi, og
þaS varanlegum friSi, trygging
sem sé öllum sáttmálum meiri.
ÖSru máli er aS gegna meS Wil-
son. VonbrigSi hans eru augljós.
Þegar hann lagSi á staS á friöar-
fundinn, var þaS í þeirri von, aS
takast mundi aS koma á réttlát-
um friSi og varanlegum. Hann
virtist ekkert efast um, aS þaS væri
hægt, þó aS örðugleikarnir væru
miklir, En nú eru þær glæsilegu
vonir aS engu orönar. Nú virSist
hann telja varanlegan og réttlátan
friS fyrir utan sviS þess hugsan-
lega.
f fyrstu ræSunni, sem hann hélt
eftir heimkomu sína til Ameríku,
segir hann. eins og sagt var frá
í loftskeytum í gær, aS þó aS friS-
arsamningarnir yrSu eins góöir og
hugsanlegt væri aS þeir gætu orS-
iS bestir, þá yrSi þaS þó ekkert
annað en skrifaS „pappirsblaS“,
sem skiliS yrSi eftir á borSinu í
Versailles.
ÞjóSverjar kölluöu samningtnn
urn hlutleysi Belgíu „pappírsblaS“.
Þeini varS heldur ekki mikiS fyrir
því, aS rífa þaS í sundur, og þeim
fanst ekki ástæöa til aS gera mik-
iS veður út af því. — Wilson á
auSvitaS viS það, aS jafnauSvelt
muni aS rífaí sundur „pappírsblaS-
iS“, sem skiliS verði eftir í Ver-
sailles. Eöa meS öSrum orSum, aS
í friöarsainningunum verSi engin
trygging fyrir varanlegum friSi.
ÞjóSabandalagiS ekki heldur.
Til þess, aS friSur geti orSið
varanlegur, yröu friöarsamning-
arnir aS vera réttlátir. Ef Wilson
teldi nokkra von um réttlátan fri'5,
þá mundi hann heldur ekki vöff-
laus um varanlegan friS.
Venizelos segir, aS meS stofnurx
þjóöabandalagsins sé öllu borgið,
því aS þaS geri Þjóöverjum ókleift
aS hefja nýjar árásarstyrjaldir;
aörar hættur vill hann ekki sjá.
En þaS er líklegt, aS Wilson þyk-
ist sjá friönum fleiri hættur búnar
og úr öðrum áttum. Og þaS er
einnig liklegt, aS hann sé ekki eins
sannfærður um, aS fyrir þaS verði
girt meS öllu, aS ÞjóSverjar geti
rétt svo viS aftur, að þeir verSi
færir um haS koma fram heíndum,
ef þeir verSa rnjög grátt leiknir.
Og hann lítur væntanlega svo á,
aS samningurinn um þjóSabanda-
lagiS verði heldur ekki annaS en
skrifaS „pappírsblaS“, sem skiliS
verSi eftir á sama borSinu og hitt
blaSið og að jafnauSvelt verSi aS
rífa þaö sundur, ef einhver þjóSin
einhverntíma þykist sjá sér leik á
borði; t. d. meS því aS gera banda-
lag viS ÞjóSverja.
Wilson hefir þannig vakiS heim-
inn upp frá þeim fögru draum-
sjónum, sem hann var farinn aS
sjá af „guSsríki á jörðinni". Hann
er sjálfur kominn aS þeirri niöur-
stöSu, aS fi-iðarsamningarnir í
Verasailles 1919, muni ekki taka
þeim frá 1871 neitt fram í veru-
legum atriSum, eöa neinum öSrum
friSarsamningum, sem gerSir hafa
veriS í heiminum áður, samkvæmt
görnlu meginreglunni „aS láta
| hendur skifta“. Og aS þjóöabanda-
j lagiS verði eitthvaS áþekt „gömlu
j bandalögunum“, sem hannClemen-
ceau heldur svo mikla trygS viS.
En Venizelos gamli hefir líklega
aldrei búist viS þvi, aS lifa þaS,
aS sjá slíkar ofsjónir.
Refsivöndnrina.
i í síSasta tbl. Lögréttu birtist
1 „bréfstúfur frá GuSmundi Friö-
jónssyni“ á Sandi. í þessum bréf-
stúf skáldsins kennir misskilnings
nokkurs eSa skilningsleysis á um-
ræSunt þeim, sem orðiS hafa í
blöðunum út af „spönsku veik-
inni“, og er Visis þar sérstaklega
getiS. Og þó aS ummæli G. F.
séu aS visu meinlaus, þá virðist
þó rétt aS athuga þau og leiðrétta
misskilninginn.
G. F. segir, aS „miklu kalsi“
hafi veriS stefnt aS landlækni fyr-
ir þá vanrækslu, aS hleypa veikinni
á hind, en auSveldara sé aS ásaka
sn sjá fyrir örlög manna og þjóSa
og setja undir ókominn leka. SiS-
an spyr hann, hvar læknafélagiS
hafi veriS, þegar ógæfan var í aö-
sigi —- óg blöSin. Vísir hafi í önd-
verSu látiS þaS um mælt, aS veik-
in virtist vera væg, og ef svo
reyndist, væri ekki aS svo stöddu,
ástæSa til aS ásaka landlækni: En
G. F. líkar þaS illa, aö „þegar ó-
gæfan kom á daginn, þá kenrar á-
sökunin"; honum líkar þaö-- ilia,
aS komiS var meS refsivöndinn
„svona á seinni skipunum“, en
setiS afskiftalitiS hjá meSan brýn-
ingin gat haft árangur. Og svona
sé stjórnin líka skömmuS fyrir af-
glöp og aSgeröarleysi eftir á, en
enginn komi aö setja undir ókom-
inn leka á réttan hátt, ekki heldur
þeir, sem halda á. refsivendmum.
Öll ei'u þessi ummæli skálds-
ins á misskilningi bygö.
Þegar Vísir sagði, a'S ekki væri
„aS svo stöddu“ ástæða til aS á-
saka landlækni, þá átti hann ein-
mitt viS þaS, aS hann teldi sér
ekki fært aS deila viS dómarann
um þaS fyrir fram, hvort þörf væri
á sóttvörnum; reynslan yrSi aS
skera úr því, hvort dómur land-
læknis um veikina væri réttur. ÞaS
virtist ekkj óhugsanlegt, aS veik-
in, sem Botnía flutti hingaS, gætt
veriS vægafi en sú alda inflúens-
unnar, sem um þaS leyti geisaSi í
Khöfn, því a'ð vægari „alda“ hafSi
gengiS þar um sumariS. En áður
hafði Vísir einmitt vakiö athygli
manna á fi'egnum þeim, sem af
þessari skæSu pest bárust i sím-
skeytum og varaS viS henni; þaS
er því rangt, aS eftkert hafi verið
reynt til aS „setja undir lekann“.
En aS óreyndu varS aS treysta úr-
skurSi embættismannsins, sem ein-
mitt hefir það hlutverk, m. a. aS
hafa gát á slíkum farsóttum.
ÞaS var embættisskylda land-
læknis, aS vita alt, sem vitaö varS
um veikina, sem menn vissu aS
gat veriS á leiSinni til landsins.
H a n n átti aS afla sér allra fáan-
legra upplýsing um hana frá K,-
höfn, áöur en hún kom. Almenn-
ingur varS aS gera ráS fyrir því,
aö hann geröi þaö. Og þegar
kunnugt varö, aS hann úrskurSaði,
aS veikin skyldi óheft,þáþurftiþaS
ekki aS vekja almenna undrun um
land alt, jafnvel „úti viö íshafiö“,
þó aS bæSi blöSunum og öllum al-
menningi yrSi þaS á, aS bera þa8
traust til hans, aö hann bygöi þann
úrskurS á nákvæmri rannsóknáþví
hvernig veikin hagaSi sér þar sem
upptök hennair voru. Og þegar
veikin svo virtist vera væg í
fyrstu, þá var aS svo stöddu
ekki ástæSa til að ásaka landlækni.
En þaS kom brátt í ljós, aö
veikin var jafnvel enn þá skæöari
en hún var sögS í skeytum frá K,-
höfn, og aS landlæknir haföi bygt
úrskurS sinn á þeirri ímyndun
einni, aö veikin væri sú sama, sera
hér hafSi veriS fyrir — engu eSa
eða litlu skæðari. Þá var ástæða
til aö ásaka hann, því að þá var
komiö í ljós, aS hann hafSi alger-
lega vanrækt þá embættisskyldu
i