Vísir - 28.02.1919, Qupperneq 4
rassia
Ymsar viimuvélar
tílheyrandi mótora- og vélasmíði, svo sem rennibekkir, heflivél,
Corvél, sögunarvél o. fl. ásamt ýmislegum verkfœrum, til sölu. —
Einnig verkefni, t, d. kopar, stál, járn slegið og steypt, unnið
og óunnið —
Afgreiðsla blaðsins vísar á.
TIL HEILDSALA OG KAUFIANNA.
Sendisveinastöðin í Söluturninum (Sími 528) ber át bréf á
öllum tlma dags fyrir 5 aura (i fastan reikning) en 25 aura með
hraðboða.
Með bæjarpóstinum mun þetta vera 60—14:0°/e dýrara.
k ; > >- > -------------
Sjóvátryggingarfélag Islands H.f.
Austurstræti 16. Keykjavík.
Pósthólf 574. Símnefni: Insurance
Talsími 542.
Alskonar^sjó- og stríðsvátryggingar.
Skriffltofutimi 10—4 stðd, — laugardögum 10—2.
Takið eptir!
ef prímusar bila, þá sendið þá í
Fischerssund 3, þar eru þeir gerð-
ir sem nýjir.
Verslnnarpláss
óskast með einu eða tveimur
bakherbergjum í eða nálægt mið-
bænum, fyrir 14. maí. Tilboð
merkt „Verslunarpláss" leggist
ian á afgr. þessa blaðs fyrir lok
þessa mánaðar.
Gnlir hálf-k“'«"
og sýnis á afgreiðslu Visis.
KAUPSKAPQB
Konsólspegill óskast keyptur f
Bankastræti 14. Sá, er selja vill.
geri aSvart á laugardag 1. mars.
(409
Alveg nýr yfirfrakki úr alull til.
sölu. A. v. á. (410
Barnavagn til sölu. A. v. á.
(411
Ódýrastir og bestir morgunkjól-
ar í Fatabúöinni. (412
Til sölu: Svefnherbergishús-
gögn: tvöfalt rúmstæöi, klæða-
skápur, servantur, toeiletkommó'öa
meö slípu'öum spegli og tveir stól-
ar; alt á 750 krónur. Pluss-dag-
stofuhúsgögn: sofi, ruggustóll, 3
hægindastólar, 2 stólar og Briissel-
teppi 9 X 12 feta; alt á 650 kr.
2 saumavélar á 50 og 60 kr. Líiiom
leumdúkur gegnmunstraður á kr.
13,20 meterinn. Alt nýtt og ónotað.
Uppl. á Stýrimannastíg 9. Sími
33- (413
Hækkuð árstiUög.
Blöö og bækur hafa hækka'5
mjög í veröi á síðustu árum, sem
vonlegt er, því aö papp.ír hefir
margfaldast aö verði, við þaö sem
áður var, og allur annar prent-
kostnaöuar hefir aukist til mikilla
muna.
Hér á landi eru þrjú félög, sem
starfa aö útgáfu bóka, Bókmenta-
félagiö, Þjóövinafélagiö og Sögu-
félag.
Bækur þessara félaga hafa anti-
aö hvort lítíö eöa alls ekkert hækk-
ab*í veröi, og þaö er vegna þess,
aö mjög fáir kaupa þær, nema
félagsmenn, sem fá þær fyrir árs-
tillög sín.
Eg, sem þetta rita, er í tveimur
þessara félaga, en þeim að ööru
leyti óviökomandi, svo aö eg er
á engan veg að tala mínu máli, en
eg þykist sjá þaö í hendi mér, aö
félög þessi hljóti aö skaöast á
bókaútgáfum sínum, eins og nú er
komið. Er þá ekki nema tvent fyr-
ir hendi: annaðhvort aö draga
saman seglin og gefa minna út
on áöur, eöa aö/hækka árstillögin.
Og hvaö mig snertir, þá er eg ein-
dregiö fylgjandi því, aö árstillög-
in veröi hækkuö. Þau eru. sem
kunnugt er. hlægilega lág. þegar
litiö er á þaö veröfall peninga,
sem orðið hefir, síöan þau voru
ákveöin. Og eins er á þaö að líta.
aö mönnum er nú mjög miklu
hægra aö borga 10 kr. heldur en
5 kr. fyrir svo sem 20 árum. Eg
leyfi mér aö skora á stjórnir
nefndra félaga, aö taka þetta til
rækilegrar íhugunar hiö bráðasta.
B. F. Þ.
Verslnnarfarganið.
'{VV,*;. ./'■/• íl' r-■
„Frónið“ var að dást að því hér
á dögunum, hve vinsæl kolaeinok-
un stjómarinnar væri meöal alls
almennings! Þvi kemur þá sjálf-
sagt „spánskt“ fyrir fundarályktun
sú, sem samþ. var á borgarafundi
Eskfirðinga og Reyöfiröinga 27.
jan. s. 1. og birt er í sí'ðasta tbl.
Lögrjettu. Fundarályktunin er í 5.
liðum, en 1. liðurinn hljóðar
þannig:
Meö tilliti til hinna afarmiku
dýrtíðarerfiðleika, er kauptún og
sjávarþorp hafa orðið að sæta und-
anfarið, að því, er snertir kaup á
kolum og öðru eldsneyti, tjáir
fundurinn sig algert mótfallinnein-
okun á kolum, og að lagt verði
nokkurt verulegt gjald á aðflutt
kol, fram yfir sannvirði þeirra, og
væntir, að landsstjórnin finni önn-
ur hagfeldari ráð til áð jafna þann
halla, er kann að stafa af dýrtið-
arráðstöfunum þings og stjórnar.
Þetta var samþykt með 103 sam-
hjóða atkvæðum.
Enn fremur lýsti fundurinn
megnri óánægju yfir algerlega ó-
viðunandi samgöngu og flutninga-
tilhögun, og í þriðja lagi telur
fundurirm æskilegt. að öll versl-
un verði sem fyrst gefin frjáls að
svo miklu leyti sem auðið er, og
væntir þess, að þing og, stjórn geri
alt, sem unt er, til þess að versl-
un og samgöngur landsins komist
sem fyrst í gott horf.
Og alt var þetta samþykt í einu
hljóði, jafnt af bændum sem kaup-
staðarbúum.
Það vantar ekki að það sje vin-
sælt úti um landið, verslunarbrask’
landsstjómarinnar!
Dugleg stúlka
óskast í vist hálfan*eða allan
daginn. Á. v. á.
Drunatryggingar
allskonar
Amtmannsstig 2.
Skrifstofutími kl. 11—2 og 4—7
Sighvatnr Bjarnason.
Silkisvunta hefir fundist á göt-
um bæjarins. A. v. á. (4°5
Regnkápa var tekin og önnur
skilin eftir á símamannadans-
leiknum. Afgr. vísar á þann, sem
hefir kápuna sem eftir var skilin.
(377
I HÚSXÆ9I §
Stórt verkstæðispláss óskast
frá 14. maí. Sama hvar er í bæn-
um. Baldvin Björnsson gull-
smiður. Ingólfsstræti 6. Sími
668. (277
Stofa meö öllum húsgögnum og
forstofuinngangi til leigu strax.
Tilboð sendist afgr. merkt: „Hús-
næöi“. (418
THiKYNNING
Gísli IJónássori frá' Hróarsdal Wf
beöinn aö koma til viðtals x Banká-
stræti 14. (404
Fjölbreytt úrval af morgunkjöl-
um nýkomið í Lækjargötu li A.
(301
Barnakerra í góöu standi óskast.
— Uppl. í mjólkursölubúðinni á'
Hverfisg. 50. (414
Hestsleði óskast til kaups. A. v.
á. (416
-—1 17---------------------1-----
3 smá hús til sölu, laus til íbúð-
ar. A. v. á. (417
I VINNA I
Prímusviögeröir eru bestar á
Laugavegi 27, í pakkhúsinu. (356
Stúlka óskast strax, liálfan eða
allan daginn. Una Guðmundsdótt-
ir, Hólavelli. (392
Góð þvottakona óskast. Uppl. í
Þingholtsstræti 12. , (406
Stúlka, dugleg og vön husverk-
um, óskast nú þegar. Hátt kaup.
Uppl. gefur Katrín Guðbrands-
dóttir, Kirkjustræti 8B (uppi).
(407
Háseta vantar á opinn bát, helst
vanan mann, strax. Uppl. á Brunn-
stíg. 10. (408
Stúlka óskast til léttra verká.
A. v. á. (41®
Brunatryggingaf,
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2;
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254;
A. V. T u 1 i n i u 3.
Félagsprentsmiðjan