Vísir - 01.03.1919, Side 1

Vísir - 01.03.1919, Side 1
 9. ár*. LangardaglnK 1. mars 1919 57. tbl. ■ Gamla Bio ■ Chaplin og regnhliíin amerískur gamanleikur. Kæu þjóiur Skemtilegur sjónleikur í 2 þáttum. Oft hefir verið leikið á lögregluna á kvikmyndum en sjaldan eins og i þetta sinn. Brððkanpsierðin skem+ileg aukamynd. Brnnatryggicgar hvergi ábyggilegri né ód^rari en hjá „Iederlamiene“ Aðalumboðsmaður Halldór Biriksson Laufásveg 20. — Reykjavík Vandaðar VETRARHÖFDR með ensku sniði nýkomnar. JiavaCdmjfhnMQn Skantaiólk! Munið eftir stálskautunum hjá 0. Ellingsen. Treilar silki og baðmnllar i miklu úrvali hjá 'I Benedikt Árnason heldur Concert i íriliir-ltjxirini i HafnarfirÖi sunnudaginn ð. mars nk. kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Braunsversluu í Hafnarfirði í dag og við innganginn. Opnað á1^. $ ♦ ♦ ► 1. marts. Fyrir þá sem veðráttan hefir hamlað frá áð heimsækja ' ÚtStOlUna í verslun framlengist hón til latlSarflagSkvölds. A t h s. Allar heimlánaðar vörur, af átsölunni frá byrjun, eiga að greiðast fyrir mánudagskv.3. marts ellatapastafslátturinn. ◄► «*► <► Nýkomið lóÖar- og netaspil nr. 1 og 2, af hinni sömu ágætu tegund, sem eg hefi áður haft. Hpilunum fylgir allnr xxt,l>Unaðixi' til þess að setja í samband > iö mótorinn. Nokkur spil óseld. 'Verðið lágt. O. Ellingsen. Símar 597 og 605. Hlutaveltu heldur st. „Unnur“ nr. 38 i Uoodtemplarahúsinu niðri, sunmi- daginn 2. þ. m. kl. 3 Aðg. kostar 10 aura og 16 aura drátturinn. Allir templarar velkomnir. Oííuofnar Agætir olínofnar íást með tækifœrisv. nx\na í Veiðarlæraversl. LIVERFOOL. Sjóvátryggingartéiag Isiands H.f. Austurstræti 16. Reykjavík. Pósthólf 574. Simnefni: Insurance Talsími 542. álskonargsjó- og striðsvátryggingar. SkrifBtofutimi 10—4 síðd, — laugardögum 10- 2. NYJA BtÓ Lorelei Siðasta simi i kvöld. Símskeyti frá fréttaritara Visia. Khöfn 27. febr. Stjórnarskiftin í Danmörku. Rode lýsti því yfir í þinginu, aö ef ríkislániö veröi elcki samþykt fyrir kvöldiS, þá muni stjórnin beiSast lausnar þegar í staS. StjórnarblaSiS ,,Politiken“ býst viS því, aS J. C. Christensen verSi forsætisráSherra, Neergaard utan- ríkisráSherra, Sigurd Berg fjár- málaráSherra. og Slebsager innan- ríkisráSherra. ÞaS er taliS brot á anda grund- vallarlaganna, ef landsþingiS ætlar a-5 neySa stjórnina til aS segja af sér eftir aS þjóSþingiS hefir sam- þykt lántökuna, en í þjóSþinginu het'ir stjórnin meirihluta bg lands- þingið er óuppsegjanlegt. I Hollendingar hervæðast. Frá Amsterdam er símaS, aS ef Belgía krefjist hollenskra land- vinninga, muni Holland þegar í staS bjóSa ót her. Utau at iandi. Stórhríð norðanlands í gær. Úr Eyjafirði var Vísi símaS í gær, aS stórhríS væri þar úti í firSinum. Fyrsta stórhríSin á vetr- inurn. 1 inrifirðinum var hríSár- laust þá. um miðjan daginn, en ofsaveður á uorðan. Gufuskip stórt, líkl.sænskt, kom inn að Hrísey i fvrradag, var bátur sendur úr því í evna til að sækja hafnsögumann, en svo var veSriS mikiS, að skipið gat ekki haldið kyrru t'yrir, meSan báturinn var í landi, og fór, þar frá honum og lagSi til hafs. SkipiS var hlaðiS tunnum og salti, og átti aS taka sildarfarm til SvíþjóSar, aS sögn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.