Vísir


Vísir - 01.03.1919, Qupperneq 2

Vísir - 01.03.1919, Qupperneq 2
* * * M> Á lager: Vélatvistur Hrátjara § LEREFT bleibjað verð: j 1)35-1,50 pr.mtr. 0^j Smjörlér. 0,50 mtr. ^ 'Si* ^ Égill iacobsen |FI 111’Wi Heimseinokun á kornTömm. í vestanblöSunum ísl. er sagt frá því, a‘5 bretska stjórnin ætli a'S kaupa alla þessa árs korn-upp- skeru Kanada. Væntanlega ætlar hún þá, ef svo er, einnig a'S kaupa uppskeruna x öörum bretskum ný- lendum, en tilgangurirm sá, aö tryggja framleiöendui'n nægilega i hátt verð fyrir afuröir þeirra, enda ; mun stjórnin hafa tekist á hendur einhverjar skuldbindingar þar aö lútandi. Ef úr þessu veröur, þá eru ekki miklar likur til þess, aö verö á komvöru lækki að miklum mun á þessu ári, því aö gera má ráð fyrir því, aö bretska stjórnin leggi eitthvert „milliliðs“-gjald á vör- uraar, en veröiö, sem framleiöend- ur þurfa aö fá sennilega ekki mik- iö Iægra en síðasa ár. Og ef bylt- ingarástandiö helst viö í Rússlandi og Þýskalandi, má jafnvel gera ráö fyrir hækkun á kornvöruveröinu; Bretar geta þá væntanlega ákveö- iö veröiö eftir eigin geðþótta, því aö mjög mikill hluti allrar korn- framleiöslu heimsins verður þá í þeirra höndum. En þó aö Banda- ríkjamenn sjeu göfugir, þá þarf varla aö gera ráö fyrir þvi, aö þeir setji veröiö niöur fyrir þeim. Ef Þjóöverjar geta ekki greitt allan herkostnaöinn. þá verða aör- ir aö gera þaö. Og hvers vegna skyldu Bretar ekki nota sjer af þvi, ef þeir gætu náö einokun á alt að helmingi komvörufram- leiöslunnar í heiminum í sínar hendur. tJtfl’utníngsleyfl. { Amarlku hefi eg fengið fyrir nokkur hundruð kassa af ágætri dósamjólk, þ. e. merkin „St. Cliarlas" og „Bordeas Peerle33“, sem komið getur með „Gullfossi". í!{ ;, Gegn fyrirfram pöntun kaupmanna, verður mjólk þessi að irnklmn mun ódýrari, en verið liefir upp á síökastið. Tek á m6t pöntunum til næstkomandi mánud. 3 mars. B. H. Bjarnason. Upplansn breska hersins. Margir og miklir eru þeir örð- ugleikar, sem ófriöarþjóöirnar eiga nú viö að stríöa, þó aö vopnahlé- iö sé á komið. Aö sumu leyti eru þeir umfangsmeiri og margbrotn- ari heldur en meðan ófriöurinn hélst, meðal annars vegna þess, að heima fyrir geröu þjóöimar sér svo aö segja alt aö góðu, meöau barist vai-, en nú gerast þær bæði kröfuharðar og heimtufrekar um úrlausn margra mála, sem lágu að mestu í þagnargildi meöan ófriö- urinn stóð. Bretar eiga líklega í fleiri horn aö líta en nokkur önnur ófriöar- þjóöin og eitt helsta viöfangsefni þeirra og vandaverk, er aö leysa upp herinn. Fyrir síðustu kosningar var því heitið í nafni samsteypustjómar- innar, aö bjóða ekki út meira liöi en þegar heföi veriö gert, en hins vegar er þaö brýnn vilji hermann- anna, aö komast seixi fyrst heim til sinnar fyri-i iðju. Um mánaöamót janúar og febr- úar var um 35 þúsundum her- manna veitt heimfararleyfi dag- lega. eöa nálægt fjóröungi milón- ar á viku. Meö sama áframhaldi yröi allur herinn kominn heim eft- ir tvo mánuöi hér frá. En ekki getur þaö kornið til nokkurra mála, aö leysa upp allan herinn fyr en fullkominn friöur er á korninn aö minsta kosti. Þaö er jafnvel búist viö því, aö Bretar þurfi aö hafa setulið í Þýzkalandi eftir friöar- samningana, til þess að gæta hags- muna sinna. Og meðan á samning- um stendur, veröa þeir að hafa mikið lið viö Rín, á Balkanskaga, í Sýrlandi. í Mesópótamíu, Ind- landi, Egyftalandi og víös vegar um Afríku. Veröur þess langt aö bíöa aö alt þaö lið komist heim. En til þess aö bæta hermönnun- unx töfina, veröa kjör þeirra bætt til mikilla muna. Þeir sem fengn- ir voru i herinn fyrir 1916, eöa áöur en alnxenn herskvlda komst' á, fá heimfararleyfi á undan öör- um, en þar næst ganga þeir, sem eldri eru en 36 ára, í því liði sem þá verður eftir. Þeir, sem særst hafa tvisvar eöa oftar fá og heim- fararleyfi. Nú telja margir ranglátt, aö halda þeim enn i herþjónusu, sem báru hita og þunga dagsins í styrj- öldinni, og segja það skyldu stjórnarinnar aö bjóöa út nýju li.ði og leysa hina þreyttu hermenn af hólmi. En svo er aö sjá af sein- ustu enskum blöðxxm, sem stjóm- in hafi ekki ráðiö það við sig, hvei-nig hún ræöur fram úr þessu vandamáli. Fallnir flagmenn. Samkvæmt síðustu skýrslum hafa flugmenn Breta beðið þetta tjón í ófriönum: Fallnir ................... 6166 Særðir .................... 7245 Horfnir og handteknir _____ 3128 Kyrsettir (í hlutlausum löndum....... ............. 84 Samtals 16623 Þessi skýrsla nær yfir allan ó- friöinn frá upphafi til enda. Á tímabilinu frá 1. apríl til 11. nóv. 1918 féllu 2680 menn, eöa milli þriöjungs og helming allra, sem féllu í flugliðinu á öllu ófriöar- tímabilinu, og má. af því ráða, að flugferðir hafa bæöi veriö sóttar af meira kajxpi og orðiö þeim mun hættu nxeiri, sem lengra leiö á ó- friðinn. En ekki virðast þessar töl- ur háar, þegar þess er gætt, hve fluglist i hemaði er ung og af- skaplega hættuleg. Fróölegt væri aö vita, hvort fleiri hafa falliö af hundraði í flughernum heldur en í landhernum, en um þaö getur skýrslan ekki. Klukkunni hefir nýskeö verið flýtt um eina stund, en vel hefði þaö mátt dragast fram í næsta mánuð, því að ekki er svo snemma j orðið bjart um þetta leyti vetrar, j aö ástæöa sé til aö flýta klukk- j unni svo fljótt, sem nú hefir gert verið. En sleppum því. — Það er atinaö i þessu klukkumáli, sem i eg vil leggja sérstaka áherslu á: ■ Það er óverjandi ónærgætni, að flýta klukkunni í miSri viku. — ! Hvaöa ástæöa er til þess aö reka I þreytta rnenn á fætur einni stund | fyr en endra nær? Þeir, sem sjálfir ráöa fótaferö sinni, mega láta sér í léttu rúmí liggja, hvenær klukkunni er flýtt, en öllum öðrum er óréttur ger meö því, að flýta henni í miðri viku. En ef klukkunni er flýtt á laugar- degi, getur breytingin oiiSið án þess, að allur fjöldi manna veröi hennar var. Vonandi er, aö þessi athugasemd véröi tekin til greina, þegar klukk- unni verður flýtt næsta skifti. Hún er stjóminni útlátalaus og öllunt hlutaðeigendum til gagns. Fyrirspurn. Vill Vísir beina þessum apum- ingum til Fiskifelags íslands. ? Hvert er starf Matth. Ólafs- sonar i Ameríku? Því eru engar skýrslur birtar frá honum? Er kaup hans ekki 12,000 kr. á ári? Menn viíja gjarnan fá að heyra árangur af því starfi sem í 2 ár kostar lanáið 24,000 kr. Fiskimaður, Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Laufey Valdinxarsdóttir, ungfrú. Þorgeir Jörgensen, stýrimaöur. Helga Snæbjörnsdóttir, húsfrú Páll Bergsson, kaupm. Guðbr. Þorkelsson, verslunarm. Margrét Gottskálksdóttir, hfr. Ole J. Haldorsen, vagnasm. Una Brandsdóttir, húsfrú. Jón Pétursson, námsm. Gjafir til ' ekkjunnar meö þrjú xingti börnin: Áheit írá sjúkum kr. 10,00. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. n, síra Bj. Jónsson; altarisganga; kl. 5 síra Jóh. Þorkelsson. 1 fríkikjunni í Hafnarfiröi ki. 2 síðd., síra Ólafur Ólafsson. H.f. „Akur“ kartÖfluræktarfélagiö, hélt aöal- fund á mánudaginn var. Tap fé- J lagsins á árinu haföi orðiö um 5 þús. krónur, en ákveðið var þó aö halda áfram næsta ár, og va’t stjórnin endurkosin, nema einn maður, sem baöst undan kosningtL

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.