Vísir - 12.03.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 12.03.1919, Blaðsíða 3
La»k_ hU. tL %L -»L- il» -J* * sL. a Bæjarfréttir. -Afmæli í dag. Sigríöur Rafnsdóttir, hfr. Guörún Helgadóttir, ungfrú. Guðrún S. Brynjólfsdóttir, hfr. Kristín Guömundsdóttir, hfr. Þórarinn Þóarinsson, prestur. Botnvörpungurinn „Víðir“ á aö fiska í salt það sem eftir er vertíöarinnar. Hjúskapur. Gefin saman af sr. Árna Björns- syni, Görður: Ungfrú Gíslína Gísladóttir og Sigurjón Lárösson vélam., í HafnarfirSi. ■ »Borg“ kom hingaö í gær, tímanlega, og var sett í sóttkví hér á höfn- inni vegna þess að ekki voru liönir átta dagar frá því hún fór úr höfn t Englandi. Meö skipinu konui um 20 far- þegar frá Vestmannaeyjum og 2 frá útlöndum, E. Chouillou kaup- maöur og kona hans, en enginn þeirra sjúkur, nema einn maður frá Vestmannaeyjum, sem er floga- veikur. Sóttvarnirnar ' gegn inflúensunni eru enn á sömu ringulreiðinni og áður. Botn- vörpungarnir koma hingað hver á ■fætur öörum frá Englandi, og sumir þeirra meö farþega, en eng- um vörnum er beitt gegn þeim. Nú kom „Borg“ þaöan i gær, og hafði hún verið lengur á leiðinni -en botnvörpungar eru venjulega, en hiín var sett í sóttkví. Eins er það Póleraður bókaskápur með púlti úr nöddetré er til sölu í Crossby. Sími 414 innanlands. Farþegarnir, sem far eiga að fá með Sterling norður og austur um land, verða settir hér í sóttkví í 8 daga, áður en þeir leggja af stað, og verður þess vafalaust vel gætt, að þeir hafi ekkert sam- neyti við bæjarmenn éftir það. En auðvitað verður skipshöfnin á „Sterling" ekki sóttkvíuð einn ein- asta dag, og verður þó væntanlega ekki hjá þvi komist, að farþegamir hafi eitthvert samneyti við hana á leiðinni! Gjöf til ekkjunnar, sem misti syni sína í sjóinn, frá Þ. kr. 5.00. „Willemoes“ er á föruni frá Austurlandinu áleiöis til Miðjarðarhafsins. Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni kl. 6 i kvöld. Sira Jóhann Þorkelsson prédikar. t Páll Halldórsson trésmiður, faðir frú Þórunnar Gíslason og Þorvaldar læknis, and- aðist í gær hér í bænum, á heimili tengdasonar sins, Þorsteins ritstj. Gíslasonar. Hann var nær 86 ára ; gamall, fæddur 1833. *ö ! Geysir er nýkominn frá Vestfjörðum. Leikfélag Reykjavíkur ætlar, samkv. augl. í blaðinu í dag, að leika „Nei-ið“ eftir Hei- berg á morgun; verður það sýnt I að eins í þetta eina skifti, og á á- góðinn að renna til hr. P. O. Bem- burgs fiðluleikara, sem nú er á i Nokkrar sildartounnr til sölu mjög ódýrt. Johs. Norðljörð. Bankastræti 12. r.ifstyKls.1 saumuð eftir máíi. Gert víð bii- j uð, fljótt og vel. Margvísleg lifstykkigefni nýkomin. Sokka* bönd, reimar og alt tilheyrandi lífstykkjum. Laufásveg 14. JE. Kristjánsdóttír. Sölatarninn / opinn'8—11. Sími 528. annast sendiferðir 0. fl. förum héöan alfarinn. Sjálfur ætfc- ar hr. Bernburg að stjóma hljóð* færaslætti á undan leiksýningunni og mun það verða í síðasta sinn, sem fólki gefst kostur á að hlusta á hann opinberlega. Áður hefir „Harpa“ ásamt hr. Ben. Árnasyng haldið söngskemtun í sama augna- miði; sýnir þetta, hve vinsæll maö- ur hr. P. O. Bernburg er, enda hef- ir hann starfað ötullega í þarfir hljómlistarinnar hér á landi, og reynst hverjum manni, sem honum hefir kynst, drengur hinn besti. * V. Engjalán fer að verða dýrt, ef borgaöar eru 10 kr. undir hestinn, eins og norðanblööin segja að Akureyrar- búar bjóði nú fyrir slægnaréttindi á næsta sumri í hólmum Eyjafjarð- arár. 198 örveikt hvísl inn í hugi áheyrendanna, gegn- um dauðakyrðina, sem ríkti í salnum. Og orð hans voru þrungin alvöru og áhersluþunga, enda mátti sjá á svip og látbragði áheyr- enda, hve mikiö þeim þótti til þeirra koma. Mína hlustaði á- hann með athygli; hvert •orð hans var henni dýrmætt, — hertók hana. Hún hafði aldrei ímyndað sér, hvað þá heyrt annað eins; og hetjan hennar varö næstum goðborin i huga hennar. Hun gat ekki haft at honum augxtn, horfði á varirnar á honum eins og til að vera tilbúin að njóta orðanna. sem streymdu frá þeim, ýmist þróttmikil eins og fellibylur eöa ljúf eins og lækjarniður. Hún var eins og i leiðslu. — Mannfjöldinn kringum hana var jafn töfr- aður. Það var líka engin furða þó fólkið yrði brifið, engin furða þó það horfði á hann með uppglent augtm og opinn inunninn. Hvað það hlaut að dáðst að honum og tilbiðja hann, göfuga herramanmnn, sem háði þess eigin baráttu með því, sem fórnaði sjálfum sér því til lieilla. og barðist fyrir þess málstaö eins 'Og hann væri úr þess hóp. Ræðan var nú á enda ; — hún fann, að henni þótti fyrir því„ — og leitaði nú dyranna, til 'þess að komast út sem fyrst. En tveir menn stóðu rétt fyrir framan hana, milli hennar og dyranna, svo að hún komst ekki áfram. — Annar þeirra var sver maöur og samanrekinti. 199 afskaplega ófríöur, með stórt, hnöttótt höfuð, og stóð hárið í þéttum flyksum hér og þar út undan húfúnni. Hann var fremur óþrifa- legur, og bar griðarstór gleraugu og gaut augunum, hvössum og flóttalegum, út undan þeim í allar áttir. Hann leit út fyrir að vera útlendingiir afdágum stigum, enda bar mál- færi -hans það með sér, þvi hann talaði við hinn manninn, sem-var ungur, fölleitur mað- ur með rautt hálsbindi, á lélegri enksu, með þýskri eða pólskri áherslu: „jæja. piltur minn, hvernig líkar þér, ha?“- spurði hann, og glotti undirferlislega. „Ljómandi vel!" sagði ungi maðurinn * „Svona á maður að tala, ekki satt? Hann er sannur ræöumaöur þessi Clive, ertu ekki á sama máli og eg um það. Roshki?“ Roshki ypti öxlum. „Það var ágætt það sem þaö var. en þa? sr ekki nógu krassandi, ekki nógu krassandi, heyrirðu það. Vinur okkar er of tungunijúkur, eða hvað þið kall- ið það, ha, og hanrt hefir gilda ástæðu til að fara hægt i sakirnar, því sjálfur er hann af höfðingjastétt, ha ; hann.hefir brauðin og fisk- ana, ha! þú skilur! Þeir eru ekkert nema kjaftæðið þessir höfðingjar og látast vera vinir alþýðunnar. En hvaða gagn er i öllu þessu kjaftæði ? Heimurinn er .fullur af slíku. Það eru verkin, verkin, sem hjálpa okkur, kúguðum og kvöldum vinnulýðnum, ha? Við 200 höfum beðið of lengi og erum orönir þreyttir á biðinni og málæðinu. Kúgararnir hlægja og segja: „Lofum þeim að tala, það heldur fólk- inu í skefjum." En sú kemur tíð, að þeir hætta að hlæja, við skulum bara sjá til, ha!“ Hann gaut augúnum í kringum sig, en allir virtust beina allri athygli sinni að ræðumanninúm yfir á pallinum; einkum sýndist stúlkan, sem haliaðist upp að veggnum rétt hjá þeim, hug- fangin. Samt dró niður i honum og hann hélt áfram í lágum hljóðum: „Bráður verður þeim veitt það högg. að þeir skulu hætta að hlæja. Þú skilur, Johnson!“ Johnson kinkaði koltí, en horfði um leið annarshugar framan í ilt- úðlega snjáldrið á Roshki. „Þá skulum við sjá úr hvaða efni hann er gerður, þessi vinur okkar jiarna; þá skulum við sjá, hvort hann getur meira en talað.“ „Þú átt við — ?“ sagði ungi maðurinn hálf- hissa. , ' ' ’ýg? „Eg á við það. að við erum reiðubúnir. — að við bíðum að eins eftir tækifærinu tit áð hefjast handa. Og við viljum fá að vita, hvort ræðumaðurinn j)arna vill ganga í banda- lag við okkur. Vilji hann það er alt eins og þaö á að vera. en vilji hann það ekki, þá er })að honum fyrir verstu sjálfuin!“ Hann ypti öxlum og glotti framúrskarandi ógeðslega, svo að skein í gular vígtennurnar; svo ruddi hann sér braut gegnum maimþyrp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.