Vísir - 15.03.1919, Síða 1

Vísir - 15.03.1919, Síða 1
Ritetjóri og eigan<M r'Jl JAKOB <M ÖLLEg | Sími 117. A%reit5sia í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Laugardaglnn 15. mars 1919 71. tbl. ■■ Gamla Bio 1—1 Viðreisn vændiskonu afarfallegur og velleikinn sjónleikur í 5 þáttum leikinn af ágætum amerísk- um leikurum. Aðalhlutverkið leikur hin heimsfræga leikkona Olga Petrova Hér er um mynd að ræða sem engan mun iðra að sjá. Agætar kartöQnr á 19 kr. pokann selur J6b Bjarnason, Laugaveg 33. Agætt nettóbak útvega eg Jónatan Pálsson. Stórt með bláum steini á læsingunni hefir tapast. Skilist gegnrífleg- wm fundarlaunum. O. J. Havstein. Ingólfsstræti 9. Sparið peningal Af sérstökum ástæðum sel eg þennan mánuð talsvert af vönd- uðum og ódýrum skófatnaði. — Sérstaklega á unglinga. Komið áður en þaðerofseint Virðingarfylst. Ole TJtioreteÍKí ssen, Kirkjustræti 2. ýii sieinhús iil sölu nú þegar. Laus íbúð 14. mai. A, v. á. Sölntnrninn •pinn 8—11. Sími 528. annaet sendiferðir o. fl. Basar og kvöldgleðskap heldur yngrideild Hvftabandsins, laugardaginn 18. þ. m. kl. 8V2, í húsi K. F. U. M. Nokkrir aí bestu söngmönnum borgarinnar skemta. fmislegt ágæti I bögglnm verður ó boðstólum, — þ&r hefir sérstaklega ver- ið vel hugsað fyrir karlmönnunum, — sem von- andi fjölmenna þetta kvöld í K. F. U. M. og styrkja gott máleini. Skemtun heldnr barnast. Æskan 01 ágóða fyr- ir Samverjann sunnudaginn 16. þ. m. kl. 4 e. m. í G.-T.-húsinu. Fjölbreytt skemtiskrá. Aðgöngumiðar fást í bókaverslun ísafoldar og Laugaveg 19 og kosta 1 kr. fyrir fullorðna og 80 aura fyrir börn. JNTefncairL BÚBÓT heitir ný verslun, sem opnuð er í dág á Matvðrur. Nýlenduvörur Lítið inn, ntja bíó „Hanðs np“! vLjómandi fallegur sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af hinu heimsfræga Triangle-félagi. Aðalhlutv. leikui hinn alþekti ágæti leikari Douglps Fairbanlsí- sem einnig hefir eamið leikims| Loftskeyti. London 14. marz. Fulltrúar Þjóðverja á friðar- fundinum. „Frankfurter Zeitung“ tilkynn- ir að þessir menn veröi tulltrúar Þýzkalands á friöarfundinum 1 Brockdorff-Rantzau greifi, utan- ríkisráöherra, formaöur nefndar- innar, dr. David. ráöherra, Gies- berts, póstmálaráöherra, Max W arburg, kaupmaður, próf essotl Schúcking frá Marburg og Adolf Múller sendiherra Þjóövérja í Sviss. f Wilson forseti kom til Brest i Frakklandi i gær- kvöldi. V opnahléssamningarnir voru teknir upp aftur i Brússel í gær. Wemyss flotaforingi átti einn aö hafa þar orö fyrir banda- mönnum og fundurinn aö eins a5 standa einn dag. Tilboöi banda- manna um, aö birgja Þýzkaland aö vistum, átti annaöhvort aö taka eöa hafna umræöulaust. Þrsmnveðnr. Eldingn slær niðnr í lolt- skeytastöðina. Um kl. 8 i morgun gerði hér ákafl þrumuveður litla stund. og fvlgdi þvi svo mikill gnýr, að fáir munn hevrt liafa meiri hér um slóðir. Eldingu lanst niður í loft- skeytastöðina á Melunum, og gerði þar talsverð spjöll á tækj- um hennar, brendi loftnet eitt- hvað. braut rúður í senditækja-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.