Vísir - 19.03.1919, Qupperneq 3
V t £ t Ö
Verslnnaratvinna.
Ábyggilegur og ötull verslunar-
maður getur fengiS atvinnu viS
*stærri verslun hér í bænum frá i.
;april næstk.
Umsóknir, með meSmælum,
auSk. „VERSLUN", sendist ritstj.
fyrir 25. þ. m.
Hljóðíærahús Reykjavíkur
Hótel ísland.
Nýungar fyrir píanó:
Mendelsohn-Friedmann: Lieder
ohne Worte. Ign. Friedmann: Vor-
bereitende Studien zur höheren
Teghnik.— Menuet. Dressek.Tran-
skription-Bacarolle. — Strophes.—
Sinding-Friedmann: Klaveralbum
1. 2. Sjögren F. Udvalgte Kom-
positioner Romancer og Sánge. —
Rachmanninov : Serenade.— Palm-
gren: Valz mignon — Moonlight
— Spinrokken. — Torsten Petre:
Drömbilder. — Svendsen J.: Nor-
diske Raphsodier I. II. III. IV.
Liszt: 2me Raphsodier-Hongroise.
— Klaveralbum af skand. Korn-
ponister. H. 1. 2.
Nykomið: Sange m. Klaver
Operaerne: La Boheme — Lohen-
grín — Tannháuser — Cavalleria
rusticana — Bajadser. Kjerúlf
Sangalbum. — Cornelius Album.
— Studenterforeningens flerstem-
mige Sange. — Glúntarne. — Blan-
det Kor 1. og 2. hefti.
Stærsu birgðir af erlendum nótum
Hláka
helst enn um land ali með
hægri austanátt.
Mad. Tallien,
myndin, seni nú er sýnd á
Gamla Bio, sýnir merkilegan
þátt lir frönsku stjórnarbylting-
unni og er mjög falleg og áhrifa-
mikil. y.
Landhelgisbrot.
Sú saga er sögð hér í bænum
að „Beskytteren“, varðskip Dana
við Færeyjar, hafi náð þar tveim
enskum botnvörpungum, sem
voru þar að veiðum í landhelgi*
og hafi skipstjórarnir neitað að
Loma fyrir. rétt af þvi, að þeir
væru enn í sjóliðinu og sjóher-
réttur Breta væri eini dómari
þeirra.
Fasteignamatið
í Reykjavík.
||” Samkvæmt 14.^ gr. laga um J fasteignamat B. nóv. 1915, sbr.
reglugjörð 26. jan. 1916, 13. gr.. auglýsist hérmeð að fasteigua-
matsnefnd Reykjavíkur |h9ldur fuud í lestrarsal A.lþing’-
islitissiiis, limtirdagian 30, þ. m. kl, 9—13 f. h.
Verður þar framkvæmt mat á húseiguum og lóðutn í þessum götum :
Njálsgötu, Norðurstig, Nýlendugötu, Oðinsgötu, Pósthússtræti, Rán-
argötu, Rauðarárstíg, Sellandsstíg, Skálholts3tig, Skólastræti, Skóla-
vörðustig, Skotbúsvegi, Skúiagötu, Smiðjustíg, Spítalastíg og Stýri-
mannastíg.
Eigendur eða umráðendur téðra íasteigna hafa rétt til þess að
koma á fundinn og bera þar fram þær skýringar er þeir óska að
teknar verði til greina við matið.
Eggert Claessen
formaður
Sig. Theroddsen Sigurjón Signrðsson.
Sigurður Heiðdal
Les kaíla 111' ii.yi’i'i sögu. í UArixbiið miðvikudag
19. mars og íimtud. 20. mars - framhald -- kl. 8l/2 bæði kvöldin.
Sagan íer íram i Rvík.
Aðgm. fást í bókaverslun ísafoldar og kosta kr. 1,50 fyrir
bæði kvöldin en kr. 1,00 fyrir hvort
r»©nin«ar i boöi
2 til 3 húseignir hér í bænum, vil eg kaupa og borga með pen-
ingum og vörum og ýmsum skuldakröfum svo sem dóm- sáttar-
víxla- skuldabréfa- og reikningskröfum. Á eignunum má helst ekki
hvíla meira en sem svarar til veðdeildar. Ekki kaupskilyrði að í
eigninni sé laus íbúð.
Jóhannes Kr. .1 óhannesson.
Bergstaðastr. 41, venjul. heima 7—9 e. m.
0. M. F. Iðnnn U. M. F. R.
Samfundur
í Iðnó uppi, föstudagskvöld 21. þ. m. ki. kálf-níu. — Samsteypu-
málið á dagskrá, Kafíiárykkja að afstöðnum sjálfum fundinum.
Komið — og stundvislega,
Fasteignaskrifstofan
Noklra drengi
vantar enn í
Sölntnrnúm.
Koífort
af ýmsum gerðum %
fást i hegningarhúsinu
Mjög falieg dömu-
maskeradedragt
til sölu.
A. v. á.
Smokingíöt
á meðalmann til sölu með tæki-
færisverði. öppl. hjá Jóni Helga-
syni á skrifstofu Ciausensbræðra.
Húseignin
Hverfisgata 59 fæst keypt með
allri lóð. Neðri ha?.ð laus til í-
búðar 14. maí. Tilboð merkfc
„Framiíð“ sendist afgr. Vísis
fyrir 21. þ. m.
Stulku
vantar a Uppsali.
KEX
sætt os ösætt
nj’-komið
Amnndi Arnason.
Jón forseti
kom frá Englandi í gær. Meðal
farþega voru bræðurnir por-
steinn og Halldór porsteinssynir,
sem verið hafa í Englandi und-
anfarnar vikur til að semja um
smíði á botnvörpungum.
Föstuguðsþjónusta
í dómkirkjunni kl. 6 í kvöld.
Biskupinn prédikar.
3L.C&ULSCW.©® 12t
kaupir nokkur hlutabréf i Eimskipafélagi íslands Kaupverð langt
yfir nafnverð.
B. Kr. Gnðmaadsson.
16-18 ára
getur feugið vianu Iijá
Ágúst-Jón & Co„ Þinghstr. 23
í ágætu standi. ásamt varaúykkjum og bensfei er til sölu.
A. v. á.
^vartur litsn*
íast
á Hverfisgötn 89.