Vísir - 20.03.1919, Blaðsíða 4
h.á » jU&
Fasteignamatið
í Reykjavlk.
Samkvæmt 14. gr. laga um fasteignamat 3. nóv. 1915, sbr.
reglugjörð 26. 'jan. 1916, 13. gr., auglýsist bérmeð að fasteigna-
matsnefnd Eeykjavíkur Jaeldur fund i lestrarsal Alþing-
ishússins, föstudaginn 21. þ. m. kl. 9—12 í. li.
Verður þar framkvæmt mat á húseignum og lóðum í þessum götum:
Suðurgötu, Templarasundi, Thorvaldsénsstræti, Tjamargötu, Trað-
arkotssundi, Tryggvagötu, Tángötu, Unnarstíg, VaUarstræti, Vatns-
mýri. Vatnsstíg, Vegamótastíg, Veghúsastíg, Veltusundi, Vesturgötu,
Vitastíg, Vonarstræti, Þingholtsstræti, Ægisgötu. Ennfremur lóð-
ir á útjörð Reykjavíkurkaupstaðar.
mannastig.
Eigendur eða umráðendur téðra fasteigna hafa rétt til þess að
koma á fnndinn og bera þar fram þær skýringar er þeir óska að
v teknar verði til greina við matið.
Eggert Claessen
formaður
Sig. Thoroddsen Signrjún Signrðsson.
Overland-biíreið
í igætu standi. ásamt varastykkjum og bensíni er til sölu.
A. v. á.
Nýkomið:
Regnkápur
Alfatnaöir
Vetrarfrakkar
Stakar buxur & jakkar
Nankinsföt
'Peysur & Vesti
Nserfatnaðir, Sokkar
Manchettskyrtur
Hálslin
I
Húfur, Hanskar
Paraplyer
Göngustafir
íyrir karlmenn og unglinga
Best að versla í
.FATABDÐINNr.
Simi 269. Hafnarstr. 16,
Kartöflur
danskar, mjög góðar, i heildsölu
Nýkomið:
Böfcarbonade
Beef Stevr
Gulyas
Ijobescowes
Skildpadde forl.
Ködfars
Haschis
í
Ködboller o. fl.
Glrænar Ertur
Asparges
Leverpostej
Sardinur
Hummer o. fl.
fæst í verslun
Einars Arnasonar.
Simi 49.
Agæt kæia og
reykt kjöt
(úr Ytri og Eystrihrepp), ódýr-
ara ef mikið er keypt, fæst hjá
Jóni Bjarnasyni
Laugaveg 33.'
Síldartnnnor
nýjar og gamlar ern keyptar há*
verði í verslun
Jóns Zoéga
Bankastræti 14.
SölntnrniDKi opinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir 0. fl.
Hangið kjöt, tólg, m rnsinnr, laoknr, beet í Grettisbúð
Svartnr litnr fæst. á Hverfisgötn 89.
larðfiskur saltfiskur bestur og ódýrastur í Grettishnð.
| TAPAB-FUMDIÐ |
Stór brjóstnál sporöskjulöguS, meS grænum steini, hefir tapast. Finnandi vinsámlega beSinn aS skila henni í Þingholtsstræti 8 B. (281
Jörp hryssa, mark: biti aftan bæSi, í óskilum hjá lögreglunni. (283
Fundist hafa peningar. A. v. á. (278
Brjóstnál meS grænum steini hefir fundist. Vitja má í Ingólfs- stræti 18 (kjallarann), (279
Tapast hefir gylt armband í austurbænum. Skilvís finnandi geri svo vel aö skila því á Vatns- stíg 10 B. (280
f HÚSM£B8 |
Stórt herbergi meS húsgögnum óskar einhleypur maöur til leigu. Tilboö merkt „514“. (253
VÍTBYGGIMQAR
Brtmatryggingar,
Skrifstofutími kl. io-ii og 12-ai:
Bókhlööustíg 8. — Talsími 254^,
A. V. Tulinius.
KABPSIAPMB
Ung kýr, snemmbær, til sölu.
A. v. á. (242
Kvengrímubúningur til sölu á
Grettisgötu 20 A, uppi. (284
Skúr, hjallur og grásleppunet til
sölu, o. fl. J. Jónsson, Lindarg.
17. (282
Nýr upphlutur, peysufatakápa,,
sófapúöi og ballkjóll til sölu. Til
sýnis frá kl. 4—6. A. v. á. (265
Sjal og húi til sölu á Bergstaða-
stræti 33 B. (266
Grímudansbúningur ljómandi
fallegur fæst á saumastofunni á
Laugaveg 19 B. (267
Fermingarkjóll til sölu á Mýrar-
götu 7. (268
Nýr fermingarkjóll til sölu. A.
v. á. (269
Fermingarkjóll til sölu í Baz-
arnum á Laugaveg 5. (270
Nýr morgunkjóll, á litinn kven-
mann, til sölu tneð tækifærisveröi
í Bárunni (uppi). (271
Steinolía (sólarljós) fæst í
Grettisbúö. (272
Ágætt orgel til sölu. Tjamargötu
14 (uppi). (273.
Barnarúm til sölu á Vitastíg n
(uppi). Verð 10 kr. (274
Fallegur fermingarkjóll er til
sölu, meö góðu veröi. A. v. á.
(275:
Kranzar!
Mikiö úrval af fallegum kröns-
um nýkomiö. — Gabríella Man-
berg, Laugaveg 22. Sími 431. (276
Til sölu: 1 diplomatföt, diplo-
matvesti, kjóll á mjög litinn mann,
jaquetföt, baustyfirfr^kki, vetrar-
frakki, svartar buxur. O. Rydels-
borg, Laugaveg 6. (277
VINKA
Félagsprentsmiðjan
Stúlka óskast nú þegar. A. v. á.
(261
Primusviögerðir eru bestar á
Laugaveg 27, í pakkhúsinu. (26
Eina stúlku vantar fyrir 5- apríl
og 2 fyrir 14. maí, aS VífilsstöS-
um. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon-
unni. Sími iot. < (5